Fréttir og tilkynningar

Laust til umsóknar- Skipulagsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur

Laust til umsóknar- Skipulagsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur

SKIPULAGSFULLTRÚI Dalvíkurbyggð - Fullt starf Umsóknarfrestur: 28.08.2023   Hefur þú áhuga á að taka þátt í uppbyggingu og móta framtíðarsýn sveitafélags í örum vexti? Dalvíkurbyggð leitar að drífandi og áreiðanlegum aðila í starf skipulagsfulltrúa.   Næsti yfirmaður er sveitastjóri Da…
Lesa fréttina Laust til umsóknar- Skipulagsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur
Laust til umsóknar - Veitustjóri

Laust til umsóknar - Veitustjóri

VEITUSTJÓRI Dalvíkurbyggð - Fullt starf Umsóknarfrestur: 21.08.2023   Hefur þú áhuga á að taka þátt í að skapa og móta framkvæmdasvið sveitafélags í örum vexti? Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og framsæknum aðila í starf veitustjóra.   Næsti yfirmaður er sveitastjóri Dalvíkurbyggðar. S…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Veitustjóri
Tiltektardagur á Dalvík laugardaginn 29. júlí

Tiltektardagur á Dalvík laugardaginn 29. júlí

Laugardaginn 29. júlí verður efnt til tiltektarátaks á Dalvík. Gámasvæðið verður opið frá kl. 11 - 17 og sorpförgun frá íbúðarhúsnæði verður gjaldfrjáls þann dag.  Allir íbúar eru hvattir til að taka þátt. Margt smátt gerir eitt stórt.
Lesa fréttina Tiltektardagur á Dalvík laugardaginn 29. júlí
Laust til umsóknar - Umsjónarkennarar - umsóknarfrestur framlengdur

Laust til umsóknar - Umsjónarkennarar - umsóknarfrestur framlengdur

Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennurum frá og með 1. ágúst 2023. Um eftirfarandi stöður er að ræða umsjónarkennari í 1.-2. bekk (85%) umsjónarkennari í 5.-6. bekk (100%) umsjónarkennari í 9.-10 bekk (100%), afleysing til áramóta vegna forfalla. Næsti yfirmaður er deildarstjóri. Eink…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Umsjónarkennarar - umsóknarfrestur framlengdur
Laust til umsóknar - Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laust til umsóknar - Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum og metnaðarfullum starfsmanni á heimili fyrir fatlaða fólk III við íbúðakjarna og skammtímavistun í allt að 85% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða vaktavinnustarf og umsækjendur þurfa að haf…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 10. júlí - 11. ágúst

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 10. júlí - 11. ágúst

Breytingar á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verða sem hér segir:  Frá 10. - 14. júlí:Skrifstofur og skiptiborð verða opin frá kl. 10:00 - 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi, til kl. 12:00. Frá 17. - 28. júlí:Lokað á skrifstofum og skiptiborði. Við minnum á upp…
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 10. júlí - 11. ágúst