Fréttir og tilkynningar

Íþróttamiðstöðin og sundlaugin opna þriðjudaginn 1. ágúst kl. 16:00

Íþróttamiðstöðin og sundlaugin opna þriðjudaginn 1. ágúst kl. 16:00

Íþróttamiðstöðin verður lokuð í dag, mánudaginn 31. júlí, vegna þrifa og lokafrágangs eftir endurbætur.   Íþróttamiðstöðin og sundlaugin opnar aftur þriðjudaginn 1. ágúst kl. 16:00.   Grillaðar pylsur, tónlist og frítt í sund þriðjudaginn 1. ágúst. Öllum velkomið að koma o…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin og sundlaugin opna þriðjudaginn 1. ágúst kl. 16:00
Starfsmann vantar til starfa í skammtímavistuninni Skógarhólum

Starfsmann vantar til starfa í skammtímavistuninni Skógarhólum

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann til starfa í  skammtímavistuninni Skógarhólum frá ca. miðjum september 2017. Um er að ræða 40 % vaktavinnu, helgar, kvöld og næturvaktir. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2017.  Starfssvið: Umönnun og þjálfun fyrir e…
Lesa fréttina Starfsmann vantar til starfa í skammtímavistuninni Skógarhólum
Breyttur opnunartími á móttöku einnota umbúða

Breyttur opnunartími á móttöku einnota umbúða

Frá og með 1. ágúst verður opið milli 14:00 – 17:00 á miðvikudögum. ATH: Lokað miðvikudag 9. ágúst
Lesa fréttina Breyttur opnunartími á móttöku einnota umbúða
Mikil fækkun nemenda vinnuskólans

Mikil fækkun nemenda vinnuskólans

Nú er vinnuskóla-sumarið næstum hálfnað og hafa eflaust einhverjir bæjarbúar orðið varir við unglingana í gulu vestunum og flokksstjórana sem þeim fylgja í samskonar appelsínugulum vestum. Í ár fengum við blessunarlega gott vor og því er sprettan talsvert meiri í sumar en áður. Í fyrra-sumar voru f…
Lesa fréttina Mikil fækkun nemenda vinnuskólans
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 17. júlí til og með 11. ágúst 2017

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 17. júlí til og með 11. ágúst 2017

Skrifstofur verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga á tímabilinu 17. júlí til og með  11. ágúst 2017 vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 8:00 til kl. 16:00 nema á föstudögum en þá er skiptiborðið opið til kl. 15:30. Opnunartím…
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá og með 17. júlí til og með 11. ágúst 2017
Heitavatnslaust norðan Brimnesár í dag, föstudaginn 7. júlí

Heitavatnslaust norðan Brimnesár í dag, föstudaginn 7. júlí

Vegna bilunar verður heitavatnslaust norðan Brimnesár við Dalvík frá og með 13:30 og fram eftir degi í dag, föstudaginn 7. júlí.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 
Lesa fréttina Heitavatnslaust norðan Brimnesár í dag, föstudaginn 7. júlí
Kaldavatnslaust í Svarfaðardal að austan eftir hádegi í dag, fimmtudaginn 6. júlí

Kaldavatnslaust í Svarfaðardal að austan eftir hádegi í dag, fimmtudaginn 6. júlí

Vegna viðgerða verður kaldavatnslaust í Svarfaðardal að austan,  frá Bakkaeyrum og að Skáldalæk, frá kl. 13:30 og fram eftir degi í dag, fimmtudaginn 6. júlí.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 
Lesa fréttina Kaldavatnslaust í Svarfaðardal að austan eftir hádegi í dag, fimmtudaginn 6. júlí
Aðalskipulagsbreyting á Árskógssandi

Aðalskipulagsbreyting á Árskógssandi

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar tók á fundi sínum 5. apríl 2017 jákvætt í erindi Laxóss ehf. um lóðir fyrir seiðaeldisstöð á Árskógssandi. Um er að ræða breytt áform frá fyrri kynningu í janúar síðast liðinn Breyta þarf Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 þannig að gert verði ráð fyrir nýrri landf…
Lesa fréttina Aðalskipulagsbreyting á Árskógssandi