Fréttir og tilkynningar

Skíðamenn frá Dalvíkurbyggð fjórfaldir Íslandsmeistarar

Skíðamenn frá Dalvíkurbyggð fjórfaldir Íslandsmeistarar

Björgvin Björgvinsson og Kristinn Ingi Valsson frá Dalvíkurbyggð gerðu það gott á nýafstöðnu Skíðamóti Íslands á Ísafirði. Björgvin v...
Lesa fréttina Skíðamenn frá Dalvíkurbyggð fjórfaldir Íslandsmeistarar
Verður kafbátur gerður út frá Dalvík í framtíðinni

Verður kafbátur gerður út frá Dalvík í framtíðinni

Sl. sumar fékk Dalvíkingurinn Freyr Antonsson þá hugmynd að gera út kafbát fyrir ferðamenn frá Dalvík með áherslu á að skoða landslag í firðinum, ...
Lesa fréttina Verður kafbátur gerður út frá Dalvík í framtíðinni
Eyþór Ingi Gunnlaugsson áfram í Bandinu hans Bubba

Eyþór Ingi Gunnlaugsson áfram í Bandinu hans Bubba

Eyþór Ingi Gunnlaugsson sló enn einu sinni í gegn á föstudaginn, í sjónvarpsþættinum Bandinu hans Bubba á Stöð 2. Eyþór söng "'Eg  st...
Lesa fréttina Eyþór Ingi Gunnlaugsson áfram í Bandinu hans Bubba

Kaldavatnslögn fór í sundur

Kaldavatnslögn fór í sundur við brúna yfir Þorvaldsdalsá. Unnið er að viðgerð sem stendur. Íbúar á Árskógsströnd gætu orðið varir vi&e...
Lesa fréttina Kaldavatnslögn fór í sundur

Vala Stefánsdóttir gerir það gott með landsliðinu

Vala Stefánsdóttir frá Dalvíkurbyggð tekur þátt í heimsmeistaramóti kvennlandsliða í íshokkí og þær eru að gera það gott....
Lesa fréttina Vala Stefánsdóttir gerir það gott með landsliðinu

Bæjarstjórnarfundur 1. apríl 2008

180.fundur 35. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 1. apríl 2008 kl. 16:15. DAGSKRÁ: ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 1. apríl 2008

Vinna við aðalskipulag Dalvíkurbyggðar

Vinna við Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar er búin að vera í gangi í tvö ár. Vinnan er að komast á seinni stig en eftir er að halda nokkra kynningar- og samráðsfundi me&...
Lesa fréttina Vinna við aðalskipulag Dalvíkurbyggðar

Landeigendur í Dalvíkurbyggð

Landeigendur í Dalvíkurbyggð Fundur verður haldinn í félagsheimilinu Árskógi þriðjudaginn 1. apríl kl 20:30. Fundarefni: 1.    Vinna við aðalskipul...
Lesa fréttina Landeigendur í Dalvíkurbyggð

Framhaldsnámskeið í ensku að byrja

Framhaldsnámskeið í ensku hefst í námsverinu næstkomandi miðvikudag klukkan 18:00 til 21:00. Örfá pláss eru laus og áhugasamir hafi samband við þjónustuver Dlv&ia...
Lesa fréttina Framhaldsnámskeið í ensku að byrja

Endurbætur á trébryggju við suðurgarð hafnar

Eins og komið hefur fram átti Guðmundur Guðlaugsson á Dalvík lægsta boð í endurnýjun á trébryggju á suðurgarðinum á Dalvík. Á dögunum v...
Lesa fréttina Endurbætur á trébryggju við suðurgarð hafnar
Páskar í Dalvíkurbyggð

Páskar í Dalvíkurbyggð

Tröllaskaginn er gullkista fyrir göngu- og vélsleðafólk. Úr miklu úrvali leiða er að velja og má nálgast gönguleiðakort í Sundlaug Dalvíkur. Fyrir vélsl...
Lesa fréttina Páskar í Dalvíkurbyggð

Fræðsluráð leggur til að Gísli Bjarnason verði ráðinn skólastjóri

Fræðsluráð leggur til að Gísli Bjarnason verði ráðinn skólastjóri Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Anna Baldvina Jóhannesdóttir mun láta af störfum...
Lesa fréttina Fræðsluráð leggur til að Gísli Bjarnason verði ráðinn skólastjóri