Fréttir og tilkynningar

Lausar stöður kennara við Dalvíkurskóla

Lausar stöður kennara við Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli leitar að öflugum kennurum í eftirtaldar stöður frá og með 1. ágúst 2017  Náttúrufræðikennara á unglingastig í 70% starf og umsjónarkennara á miðstig í 100% starf Hæfniskröfur: -          Grunnskólakennarapróf -          Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennslu…
Lesa fréttina Lausar stöður kennara við Dalvíkurskóla
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga auglýsir eftir tónlistarkennara

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga auglýsir eftir tónlistarkennara

Um er að ræða 50% stöðugildi frá og með 1. ágúst sem felst í söngkennslu á yngra stigi með starfstöð í Dalvíkurbyggð. Gott væri ef umsækjandi hefði leikni í að spila á píanó eða önnur undirleikshljóðfæri. Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð og skal það fylgja umsókninni. Allar umsóknir skul…
Lesa fréttina Tónlistarskólinn á Tröllaskaga auglýsir eftir tónlistarkennara
Malbikun í Dalvíkurbyggð 2017 - útboð

Malbikun í Dalvíkurbyggð 2017 - útboð

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í verkefnið „Malbikun í Dalvíkurbyggð 2017“. Helstu magntölur eru: Afrétting með límefni =        485 m2Yfirlagnir með límefni =   4.850 m2 Nýlagnir =                         412 m2Viðgerðir=                        120 m2                      Yfirlögnum og viðge…
Lesa fréttina Malbikun í Dalvíkurbyggð 2017 - útboð
Laus störf nemenda vinnuskóla fyrir sumarið 2017

Laus störf nemenda vinnuskóla fyrir sumarið 2017

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla Dalvíkurbyggð advertises summer jobs in summer work school for Dalvíkurbyggð (Vinnuskólinn) Okręg Dalvíkurbyggð ogłasza nabór do Letniej Młodzieżowej Szkoły Pracy
Lesa fréttina Laus störf nemenda vinnuskóla fyrir sumarið 2017
Sundskáli Svarfdæla opinn

Sundskáli Svarfdæla opinn

Sundskáli Svarfdæla hefur verið opnaður og mun verða opinn á meðan á framkvæmdum stendur í Sundlauginni á Dalvík. Opnunartími Sundskálans verður eftirfarandi: Mánudaga og miðvikudaga: 7:00-11:00 fimmtudaga: 17:00-21:00 Laugardaga og sunnudaga: 13:00-17:00 Lokað á þriðjudögum og föstudögum. Ath…
Lesa fréttina Sundskáli Svarfdæla opinn
Fréttatilkynning vegna ársreiknings Dalvíkurbyggðar árið 2016

Fréttatilkynning vegna ársreiknings Dalvíkurbyggðar árið 2016

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2016 var tekinn til fyrri umræðu í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 12. apríl 2017 og vísað til seinni umræðu í sveitarstjórn. Aðlögun og aðhaldssemi í rekstri hefur nú skilað þeim árangri að samkvæmt samstæðureikningi A og B hluta er hagnaður af rekstri s…
Lesa fréttina Fréttatilkynning vegna ársreiknings Dalvíkurbyggðar árið 2016
Tilboð óskast í girðingarvinnu

Tilboð óskast í girðingarvinnu

Um er að ræða nýja girðingu í fjallendi allt að 4. km langa. Tilboð óskast sent til sviðsstjóra umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar fyrir 15. maí 2017 á netfangið borkur@dalvikurbyggd.is Allar nánari upplýsingar eru einnig veittar á sama netfangi.
Lesa fréttina Tilboð óskast í girðingarvinnu
Skuggabirta í Bergi

Skuggabirta í Bergi

Skuggabirta er nafn á sýningu sem opnaði laugardaginn 8. apríl í Bergi á Dalvík en þar sýnir Guðmundur Ármann vatnslitamyndir og olíumálverk.  Viðfangsefni sýningarinnar er hin kvika birta náttúrunnar og vísar titill sýningarinnar, Skuggabirta, til þess. Vatnslitamyndirnar eru málaðar úti í náttúru…
Lesa fréttina Skuggabirta í Bergi
Auglýst eftir rekstraraðila að tjaldsvæði

Auglýst eftir rekstraraðila að tjaldsvæði

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir umsóknum frá aðilum sem vilja taka að sér rekstur tjaldsvæðisins á Dalvík með samningi til allt að 10 ára. Um er að ræða rekstur á núverandi aðstöðu tjaldsvæðisins gegn leigugreiðslu en öll frekari uppbygging á svæðinu skal fara fram á ábyrgð og kostnað leig…
Lesa fréttina Auglýst eftir rekstraraðila að tjaldsvæði
Lokun á heitu vatni í Svarfaðardal og Skíðadal

Lokun á heitu vatni í Svarfaðardal og Skíðadal

Á morgun, þriðjudaginn 11. apríl, verður lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal og Skíðadal frá kl. 13:00 og fram eftir degi vegna viðgerða.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 
Lesa fréttina Lokun á heitu vatni í Svarfaðardal og Skíðadal
Tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli

Á fundi veitu- og hafnaráðs þann 5. apríl síðastliðinn samþykkti ráðið tillögu sviðsstjóra sem lýtur að lausn vandamála vegna hreinleika neysluvatns úr Krossafjalli. Sú lausn sem kynnt var gerir ráð fyrir því að settur verði búnaður á stofnæð vatnsveitunnar sem tryggir hreinleika vatnsins  með notku…
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli
Aprílspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Aprílspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 4.  apríl 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar.   Almenn ánægja var með hvernig til tóks með veðurspá fyrir mars. Öll frávik voru innan skekkjumarka eins og fræðingarnir segja.  Páskatunglið  kviknaði  þriðjudaginn 28.   í N. kl. 02:57.  Síðan kviknar nýtt tungl 2…
Lesa fréttina Aprílspá veðurklúbbsins á Dalbæ