Fréttir og tilkynningar

Matur úr héraði- local food afjúpar merki félagsins

Í athöfn í Ketilhúsinu á Akureyri síðdegis í gær afhenti Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri, verðlaun í samkeppni um hönnun merkis fyrir félagið "Matur úr héraði - Local food" en félagið hefur að markmi
Lesa fréttina Matur úr héraði- local food afjúpar merki félagsins

Vinabær Dalvíkurbyggðar á Grænlandi fær jólatré að gjöf

 
Lesa fréttina Vinabær Dalvíkurbyggðar á Grænlandi fær jólatré að gjöf

Vel heppnað fyrirtækjaþing

Fyrirtækjaþing var haldið í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju í gær og var það atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar sem boðaði til þingsins. Á þingið voru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfélaginu og...
Lesa fréttina Vel heppnað fyrirtækjaþing

Jólamarkaður að Skeiði

Allt um jól Jólaglögg, Stollen og smákökur   Við höldum aftur  jólamarkað..  ... komdu og smakkaðu og finndu jólagjöfina á jólamarkaðinum í hlöðunni á Skeiði í Svarfaðardal Opnum fyrsta sunnudag í...
Lesa fréttina Jólamarkaður að Skeiði

Ný gjaldskrá fyrir vatnsveitu í Dalvíkurbyggð

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar laggði til á fundi sínum þann 18. október að gjaldskrá Vatnsveitu Dalvíkur frá nóvember 2004 skyldi hækka um 16% frá 01. janúar 2007 á eftirtalda liði, tengigjald, mælagjald og aukavatnssk...
Lesa fréttina Ný gjaldskrá fyrir vatnsveitu í Dalvíkurbyggð

Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Klúbbfélagar töldu nóvember heldur verri en þeir áttu von á. Desember töldu félagar að yrði heldur leiðinlegur og risjóttur,og kæmu þrír smáhvellir í mánuðinum en annars yrði snjólétt og væntanlega flekkótt jól á mið-no...
Lesa fréttina Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð

Miðvikudaginn 29. nóvember nk. verður fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð. Það er atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar sem boðar til þingsins. Þangað eru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfélaginu en fyrr í haust var g...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð
Vel heppnað málþing um skólastefnu

Vel heppnað málþing um skólastefnu

Síðastliðinn laugardag var haldið málþing um skólastefnu í Dalvíkurskóla. Til þess var efnt í tilefni af því að nú er að hefjast vinna við mótun skólastefnu fyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Þrír frábærir skólamenn, þa...
Lesa fréttina Vel heppnað málþing um skólastefnu

Málþing um skólastefnu

Málþing um skólastefnu í Dalvíkurskóla þann 25. nóvember 2006 milli klukkan 11:00-14:00. Nú er verið að vinna að skólastefnu fyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og er málþingið liður í þeirri vinnu.  Sérstakur stýrihópu...
Lesa fréttina Málþing um skólastefnu

Greiðsluáskorun

GREIÐSLU­Á­SKORUN Hér með er skorað á gjald­endur í Dalvíkurbyggð að gera nú þegar skil til sveitarfélagsins, stofnana þess  og fyrirtækja á ógreiddum gjöldum sem gjaldféllu fyrir  20. nóvember 2006. Um ...
Lesa fréttina Greiðsluáskorun

Bæjarstjórnarfundur 21. nóvember 2006

   DALVÍKURBYGGÐ 153.fundur 8. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 21. nóvember 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.      ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. nóvember 2006

Atvinna - Leikbær

Laus er til umsóknar 50% staða leikskólakennara/leiðbeinanda við Leikskólann Leikbæ á Árskógsströnd frá og með nk. desember. Vinnutími er frá 12:00- 16:00 alla virka daga en von er á hærra starfshlutfalli snemm...
Lesa fréttina Atvinna - Leikbær