Fréttir og tilkynningar

Samningur um gagnkvæma viðurkenningu á sundkortum í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.

Samningur um gagnkvæma viðurkenningu á sundkortum í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.

Á dögunum var undirritaður samningur milli Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar um gagnkvæma viðurkenningu á kortum íþróttamiðstöðva sveitarfélaganna. Samningurinn felur í sér að korthafar í einu sveitarfélagi geta framvegis nýtt kortin sín í sundlaugum hins sveitarfélagsins án aukakostnaðar. Þetta e…
Lesa fréttina Samningur um gagnkvæma viðurkenningu á sundkortum í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.
Leiðrétt: Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Leiðrétt: Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Leiðrétt: Tilkynning frá Íþróttamiðstöð DalvíkurbyggðarKæru korthafar í líkamsrækt Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar. Mér þykir leitt að tilkynna að í vetur munum við ekki geta boðið upp á opna tíma á vegum íþróttamiðstöðvar vegna samkeppnissjónarmiða.Ekki þykir forsvaranlegt í ljósi ákvæða og túlkunar…
Lesa fréttina Leiðrétt: Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar
Sjávarstígur 2 Hauganesi Framkvæmdaleyfi fyrir dýpkun borholu með sprengiefni

Sjávarstígur 2 Hauganesi Framkvæmdaleyfi fyrir dýpkun borholu með sprengiefni

Framkvæmdaleyfi fyrir dýpkun borholu með sprengiefniSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur gefið út framkvæmdaleyfi til handa Ocean EcoFarm ehf. fyrir notkun sprengiefnis til dýpkunar borholu á lóð nr. 2 við Sjávarstíg á Hauganesi.Framkvæmdin er fyrirhuguð á tímabilinu 10.-16.september nk. og er áætlað…
Lesa fréttina Sjávarstígur 2 Hauganesi Framkvæmdaleyfi fyrir dýpkun borholu með sprengiefni
Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 28.-29. ágúst.

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 28.-29. ágúst.

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar fimmtudaginn 28. ágúst & föstudaginn 29.ágúst vegna fræðsluferðar starfsmanna.Lokað verður í þjónustuveri sem og á skiptiborði.Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar á heimasíðu Dalvíkurbyggðar en þar er einnig hægt að nálgast netföng starfsmanna.
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 28.-29. ágúst.
Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi.

Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi.

Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi í starf með áherslu á opin svæði í 100% starfshlutfall, frá og með 1. október 2025. Starfið heyrir undir Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar, en Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar er hluti þess sviðs. Deildin gegnir veigamiklu hlutverk…
Lesa fréttina Eigna- og framkvæmdadeild auglýsir eftir öflugum einstaklingi.
Tilkynning frá veitum - lokun heitt vatn Karlsrauðatorg Dalvík.

Tilkynning frá veitum - lokun heitt vatn Karlsrauðatorg Dalvík.

Lokun fyrir heitt vatn í Karlsrauðatorg 4 & Karlsbraut 6 frá klukkan 14:00 í dag vegna viðgerðar.Óvíst er hvað viðgerðin tekur langan tíma. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - lokun heitt vatn Karlsrauðatorg Dalvík.
Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst

Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst

Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst Í tengslum við verkefnið Fegurð Fjarða er boðið til ókeypis listasmiðju þann 23. Ágúst frá kl. 13:00 – 15:00 í Víkurröst fyrir börn og unglinga.Þar munu Listakonurnar Jonna og Bilda hanna og skreyta útsýnisstóla úr endurunnu efnivið með þátttakendum. Fe…
Lesa fréttina Listasmiðja fyrir börn og unglinga 23. Ágúst
Verðfyrirspurn vegna uppbyggingar á gamla Hauganesvegi

Verðfyrirspurn vegna uppbyggingar á gamla Hauganesvegi

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í uppbyggingu á gamla Hauganesveginum frá núverandi vegi niður á Hauganes og að þróunarsvæði ofan Sandvíkur. Einnig er gert ráð fyrir uppbyggingu á stíg frá ofanverðum Nesvegi og meðfram veginum. Vegurinn sem byggja á upp er 665 metrar á lengd og stígurinn er áæ…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna uppbyggingar á gamla Hauganesvegi
Verðfyrirspurn vegna endurbóta á göngustíg úr Skógarhólum að Bögg

Verðfyrirspurn vegna endurbóta á göngustíg úr Skógarhólum að Bögg

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í uppbyggingu og breikkun á núverandi göngustíg úr suð-vesturhorni Skógarhóla og að inngangi í skógreitinn Bögg. Stígurinn er 195 metrar á lengd. Í verkinu felst einnig endurnýjun á einu ræsi undir stígstæðið og uppsetning á ljósastaurum meðfram stígnum. Áhugas…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna endurbóta á göngustíg úr Skógarhólum að Bögg
Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.

Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.

Á fundi byggðaráðs þann 31. júlí sl. gerði sveitarstjóri grein fyrir fundi sem hún átti með starfsfólki Vegagerðarinnar þann 16. júlí sl. Á fundinum með Vegagerðinni kom meðal annars fram að búið er að fresta framkvæmdum á Svarfaðardalsvegi (805) frá Tunguvegi að Göngustöðum. Gert er ráð fyrir rann…
Lesa fréttina Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.
Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis við KirkjuvegBREYTT TILLAGA Í KJÖLFAR ATHUGASEMDASveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 15.apríl 2025 að auglýsa á nýjan leik till…
Lesa fréttina Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg
Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins. Tilgangur fundanna er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins – samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og st…
Lesa fréttina Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst