Samningur um gagnkvæma viðurkenningu á sundkortum í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.
Á dögunum var undirritaður samningur milli Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar um gagnkvæma viðurkenningu á kortum íþróttamiðstöðva sveitarfélaganna.
Samningurinn felur í sér að korthafar í einu sveitarfélagi geta framvegis nýtt kortin sín í sundlaugum hins sveitarfélagsins án aukakostnaðar. Þetta e…
01. september 2025