Fréttir og tilkynningar

Fyrirlestri um Bjarna Pálsson landlækni á byggðasafninu frestað fram á haust

Tilkynning frá Byggðasafninu Hvoli: Vegna ófyrirsjáanlegra ástæðna  mun Óttar Guðmundsson læknir ekki flytja fyrirlesturinn um Bjarna Pálsson landlækni frá Upsum á Upsaströnd og samtíð hans á Byggðasafninu Hvoli, sem fyrirh...
Lesa fréttina Fyrirlestri um Bjarna Pálsson landlækni á byggðasafninu frestað fram á haust
BERGMÁL - Tónlistarhátíð í Bergi 2. - 5. ágúst

BERGMÁL - Tónlistarhátíð í Bergi 2. - 5. ágúst

Tónlistarhátíðin BERGMÁL á Dalvík er nú haldin í fyrsta sinn dagana 2. - 5. ágúst 2010. Í forsvari fyrir hátíðina eru Kristján Karl Bragason píanóleikari og Dalvíkingur, Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason k...
Lesa fréttina BERGMÁL - Tónlistarhátíð í Bergi 2. - 5. ágúst
Náttúruperlan Hrísatjörn

Náttúruperlan Hrísatjörn

Nú er rétti tíminn til að fá sér gönguferð og njóta náttúrunnar í Friðlandi Svarfdæla. Á föstudaginn var á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka lokið vi
Lesa fréttina Náttúruperlan Hrísatjörn
Glæsilegur árangur á Youth Cup leikum

Glæsilegur árangur á Youth Cup leikum

Glæsilegur árangur Önnu Kristínar Friðriksdóttur  Anna Kristín Friðriksdóttir hestamannafélaginu Hring tók þátt í Youth Cup leikum sem fram fóru í Danmörku fyrr í mánuðinum. Fyrirkomulagið á leikunum er þannig að fyrst...
Lesa fréttina Glæsilegur árangur á Youth Cup leikum
Gefur skólabörnum töskur og öll ritföng

Gefur skólabörnum töskur og öll ritföng

„Fyrirtæki eru svolítið föst í því að styrkja alltaf sömu hlutina, íþróttahreyfinguna og eitthvað slíkt - sem er bara mjög gott mál - en við ákváðum að kanna það núna hvort peningarnir nýttust hugsanlega betur annars...
Lesa fréttina Gefur skólabörnum töskur og öll ritföng
Fiskidagskappreiðar 2010

Fiskidagskappreiðar 2010

Fimmtudaginn 5. ágúst kl 17:00 verða haldnar kappreiðar á Hringsholtsvelli í Svarfaðardal við Dalvík. Keppt verður í 100m skeiði fljúgandi start, 250 m brokk, stökk og skeið úr startbásum. – Rafræn tímataka. Vegleg peni...
Lesa fréttina Fiskidagskappreiðar 2010

Rímur kveðnar og sungið á Byggðasafninu Hvoli sunnudaginn 25. júlí

Rímur kveðnar og sungið á Byggðasafninu Hvoli kl. 13:00 sunnudaginn 25. júlí. Þórarinn Hjartarson og Rósa María Stefánsdóttir kveða stemmur og syngja þjóðlög. Verið öll hjartanlega velkomin og takið gesti með ykkur.
Lesa fréttina Rímur kveðnar og sungið á Byggðasafninu Hvoli sunnudaginn 25. júlí

Dalvíkingar eignuðust íslandsmeistara í flokki 14 - 15 ára í golfi

Íslandsmót unglinga fór fram í Vestmannaeyjum 16. – 18. júlí og tóku átta keppendur frá Golfklúbbnum Hamri þátt í því, tveir strákar og sex stelpur. Í flokki fjórtán ára og yngri stúlkna átti GHD fjóra keppendur af tó...
Lesa fréttina Dalvíkingar eignuðust íslandsmeistara í flokki 14 - 15 ára í golfi

UMSE á Gautaborgarleikunum í Svíþjóð

Karl Vernharð Þorleifsson ( Dalvík ) gerði sér lítið fyrir og náði 5. sæti í spjótkasti 12 ára stráka á Gautaborgarleikunum. Venni kastaði 34,15m. Venni varð svo 15. í kúlu (3kg) og kastaði 7,64m Stefanía Aradóttir Dalvík va...
Lesa fréttina UMSE á Gautaborgarleikunum í Svíþjóð

Starf aðalbókara hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsti nýverið eftir aðalbókara, rann umsóknarfrestur út 4. júli sl. og alls bárust 11 umsóknir. Umsækjendur voru; Aðalsteinn E. Sigurðsson, Erla S. Jónsdóttir, Erna B. Einarsdóttir, Freyr Antonsson, Gísli Maack...
Lesa fréttina Starf aðalbókara hjá Dalvíkurbyggð
Leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi á Akureyri

Leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi á Akureyri

Sýning á leikföngum Guðbjargar Ringsted var opnuð í Friðbjarnarhúsi á íslenska safnadaginn, sunnudaginn 11. júlí. Leikföngin eru frá síðustu öld og því enginn vafi á því að mömmur, pabbar, afar, ömmur, frænkur og frændu...
Lesa fréttina Leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi á Akureyri
Þorvaldsdalsskokk

Þorvaldsdalsskokk

Met voru slegin í kvenna- og karlaflokki í Þorvaldsdalsskokkinu 3. júlí síðastliðinn. 66°NORÐUR býður uppá skemmtileg en krefjandi hlaup í sumar. Hlaupin eru um malarvegi, gamla vegslóða, kindastíga og ýmsa hóla og hæðir. ...
Lesa fréttina Þorvaldsdalsskokk