Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurlína 2 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurlína 2 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Landsnet vinnur að undirbúningi lagningar Dalvíkurlínu 2, þ.e. 66 kV jarðstrengs á milli Akureyrar og Dalvíkur. Framkvæmdin er hluti af endurnýjunaráætlun Landsnets, en ákveðið var að flýta framkvæmdum í kjölfar truflana af völdum óveðurs veturinn 2019-2020.Sveitarfélögin Akureyrarbær, Hörgársveit o…
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar
Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting

Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst deiliskipulagsbreyting fyrir Hafnarsvæði á Dalvík. Breytingin felst í sameiningulóðanna að Gunnarsbraut 8 og 10 í eina lóð auk breytinga á innkeyrslum. Deiliskipulagsbreytingin kallar ekki á breytingu á aðalskipulagi.Breytingartill…
Lesa fréttina Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting
Jólakveðja frá sveitarstjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar

Jólakveðja frá sveitarstjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar

Meðfylgjandi er jólakveðja frá sveitarstjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar.Ljósmynd í jólakveðju er tekin af Jóhanni Má Kristinssyni hjá JK-framleiðslu.
Lesa fréttina Jólakveðja frá sveitarstjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar
Umsóknarfrestur framlengdur - Leikskólakennarar / Leiðbeinendur á Krílakoti

Umsóknarfrestur framlengdur - Leikskólakennarar / Leiðbeinendur á Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa. Um tímabundin störf er að ræða. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið og helstu verkefni: Vinna að uppeldi og menntun barnanna. Fylgjast vel með velferð þeirra og hlúa að þeim andlega og líkamlega …
Lesa fréttina Umsóknarfrestur framlengdur - Leikskólakennarar / Leiðbeinendur á Krílakoti
Samtal við sveitarstjóra

Samtal við sveitarstjóra

Á milli jóla og nýárs býður Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, upp á samtalstíma sem hér segir: Í Félagsheimilinu Árskógi þriðjudaginn 28. desember kl. 13.00-16.00. Nýtt deiliskipulag fyrir Hauganes mun liggja frammi. Á Rimum miðvikudaginn 29. desember kl. 13.00-15.00. ATH. styttri opnun kem…
Lesa fréttina Samtal við sveitarstjóra
Ráðning deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar

Ráðning deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar

Helga Íris Ingólfsdóttir hefur verið ráðin í starf deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar Dalvíkurbyggðar.  Hún hefur gegnt starfi skipulags- og tæknifulltrúa á framkvæmdasviði frá því í apríl á þessu ári. Helga Íris er með BS próf í umhverfisskipulagi/landslagsarkítektúr frá Landbúnaðarháskó…
Lesa fréttina Ráðning deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar
Áramótabrennum í Dalvíkurbyggð aflýst

Áramótabrennum í Dalvíkurbyggð aflýst

Til stóð að hafa áramótabrennur með hefðbundnu sniði í ár. Vegna nýjustu takmarkana sem tóku gildi á miðnætti og gilda fyrir viðburði bæði innan- og utandyra, hefur verið tekin sú ákvörðun að aflýsa þeim brennum sem áttu að vera í sveitarfélaginu. Þetta er gert í samráði við lögreglu og í samræmi v…
Lesa fréttina Áramótabrennum í Dalvíkurbyggð aflýst
Auglýsing á tillögu að deiliskipulagi fyrir Hauganes og breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Auglýsing á tillögu að deiliskipulagi fyrir Hauganes og breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 - Landnotkun á Hauganesi Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að þéttbýlismörkum Hauganess er brey…
Lesa fréttina Auglýsing á tillögu að deiliskipulagi fyrir Hauganes og breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar
Breytingar á opnunartíma Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Breytingar á opnunartíma Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Hér fyrir neðan má sjá breytingar á opnunartíma Skrifstofa Dalvíkurbyggðar yfir hátíðirnar. 20. desember - 10:00-15:0021. desember - 10:00-15:0022. desember - 10:00-15:00Þorláksmessa - 10:00-13:00Aðfangadagur - LOKAÐ27. desember - LOKAÐ28. desember - 10:00-13:0029. desember - 10:00-13:0030. desembe…
Lesa fréttina Breytingar á opnunartíma Skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Jólaskreytingarsamkeppni 2021 - úrslit

Jólaskreytingarsamkeppni 2021 - úrslit

Úrslit í jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar, DB-blaðsins og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð birtust í jólablaði DB-blaðsins sem kom út í gær, 16. desember. Eftirfarandi texti er að mestu sá sami og birtist í blaðinu.Í dómnefnd sátu Heiðdís Björk Gunnarsdóttir, fyrir hönd DB blaðsins, Gísli Rúnar Gy…
Lesa fréttina Jólaskreytingarsamkeppni 2021 - úrslit
Listi umsækjenda um störf á Framkvæmdasviði

Listi umsækjenda um störf á Framkvæmdasviði

Þann 19. nóvember síðastliðinn auglýsti Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar laus til umsóknar tvær spennandi stöður á Eigna- og framkvæmdadeild. Annars vegar deildarstjórastöðu og hins vegar stöðu starfsmanns hjá deildinni. Umsóknarfrestur rann út þann 8. desember sl. Alls bárust 7 umsóknir um deildarst…
Lesa fréttina Listi umsækjenda um störf á Framkvæmdasviði
Fjárhagsáætlun afgreidd í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar

Fjárhagsáætlun afgreidd í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjórn samþykkti fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun 2023-2025 á fundi sínum þriðjudaginn 14. desember sl. Í framsögu sveitarstjóra með fjárhagsáætlun kom m.a. fram að fjárhagsáætlunarvinnan gekk vel í heild. Stjórnendur og kjörnir fulltrúar vinna að gerð fjárhagsáætlunar frá því í maí…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun afgreidd í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar