Áramótakveðja sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar
Áramót eru tímamót, þegar eitt ár endar og annað markar nýtt upphaf.
Við kveðjum hvert ár með margvíslegum tilfinningum sem byggjast á reynslu og upplifun okkar af því ári sem er að líða. Þó ég voni svo sannarlega að flestir kveðji gamla árið með hlýju o…
Bilun í kosningakerfi um Íþróttamann Dalvíkurbyggðar.
Vegna bilunar hefur ekki verið hægt að kjósa um íþróttamann ársins í gegnum þjónustugátt Dalvíkurbyggðar. Búið er að laga bilunina og því hægt að kjósa aftur. Við hvetjum alla til þessa að kjósa og hafa áhrifa á það hver hlýtur þennan eftirsótta titill.
Vegna mikilla forfalla þá neyðumst Terra til þess að fresta ruslasöfnun sem hefjast átti í dag.Reynt verður að hefja ruslsöfnun við fyrsta tækifæri.
Terra.
Kosning um íþróttamann Dalvíkurbyggðar 2025. Átta tilnefningar bárust til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2025. Ljóst er að árið 2025 var mjög gott ár íþróttalega séð og verður erfitt að velja hópi þessara frábæru íþróttamanna.Íbúum gefst tækifæri til þess að kjósa í gegnum þjónustugátt Dalv…
Sjólögn á Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Sjólögn á Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.nóvember 2025 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020.Breytingin felur í sér að teiknuð er inn lagnaleið fyrir sjólögn á sveitarf…
HandmenntakennariVegna forfalla auglýsir Dalvíkurskóli eftir handmenntakennara tímabundið í 50% starfshlutfall frá 5. janúar til 5. júní vegna forfalla.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans.Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni – virðing og vellíðan. Skólinn er teymiskennsluskóli, vinnur e…
fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 16. desember 2025 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:Fundargerðir til kynningar
2…
Tilkynning frá veitum - lokun Dalvík miðbær - kalt vatn
Lokað verður fyrir kalt vatn miðsvæðis á Dalvík frá og með 15:30 og meðan viðgerð stendur yfir. Dalbær, Kjörbúðin, Víkurkaup, Berg menningarhús, Heilsugæslan og fleiri aðilar detta út. Veitur Dalvíkurbyggð.