Fréttir og tilkynningar

Páskaskraut í Menningar og listasmiðjunni

Páskaskraut í Menningar og listasmiðjunni

Fimmtudagskvöldið 2. apríl er hægt að koma í Menningar og listasmiðjuna Húsabakka á opnunartíma eða kl.19:00-22:00 og búa til páskaskraut. Efni í hvern hlut kostar eitt til tvöhundruð krónur og svo er hægt að fá leiðsögn við...
Lesa fréttina Páskaskraut í Menningar og listasmiðjunni

Veðurklúbburinn á Dalbæ - veðurspá fyrir apríl 2009

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur fundað og gefið út veðurspá fyrir apríl 2009.  Félagar voru almennt ánægðir með marsspána en tungl kviknaði 26 mars  kl: 16:06 í suð-vestri. Samkvæmt spánni verður þokkalegt veðu...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ - veðurspá fyrir apríl 2009

Tónleikar nemenda Ave verður frestað

Tónleikar nemenda Ave verður frestað vegna veðurs og snjófloðahættu. Tónleikarnir verða eftir páska,nánar auglýst síðar.
Lesa fréttina Tónleikar nemenda Ave verður frestað

Breytingar á bæjarskrifstofu

Undanfarið hafa staðið yfir miklar breytingar hér á bæjarskrifstofunni. Kaffiaðstaða starfsfólks er nú komin upp á 3. hæð og hefur rýminu á 2. hæð verið breytt í tvær skrifstofur. Opnað hefur verið á milli þannig að n...
Lesa fréttina Breytingar á bæjarskrifstofu
Útskrift úr gæðastjórnunarnámi

Útskrift úr gæðastjórnunarnámi

Námsverið hér í Dalvíkurbyggð fékk styrk til þess að geta boðið upp á nám í annars vegar gæðastjórnun og verkferlum og hins vegar í stjórnun. Alls voru ellefu nemendur frá fjórum fiskvinnslufyrirtækjum í Dalvíkurbyggð sem sóttu námið í gæðastjórnun en það fór af stað núna 11. febrúar og var námskeið…
Lesa fréttina Útskrift úr gæðastjórnunarnámi
Fræðimannsíbúðin tekin í gagnið

Fræðimannsíbúðin tekin í gagnið

Stund milli stríða -Kristín Trausti og Eiríkur Fræðimannsíbúðin á Húsabakka var tekin í gagnið eftir gagngera yfirhalningu hollvina Húsabakka. Íbúðin sem á ...
Lesa fréttina Fræðimannsíbúðin tekin í gagnið

Fræðimannsíbúðin komin í gagnið

Fræðimannsíbúðin á Húsabakka var tekin í gagnið eftir gagngera yfirhalningu hollvina Húsabakka. Íbúðin sem á síðustu starfsárum Húsabakkaskóla var nýtt sem kennslueldhús og vinnuaðstaða fyrir kennara var máluð hátt og lá...
Lesa fréttina Fræðimannsíbúðin komin í gagnið

Sundlaug Dalvíkur opin lengi á morgun

Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur verður lengdur á morgun, laugardagin 28. mars. Þá er opið milli kl. 10 og 19. Á sunnudag er opið frá milli kl. 10 og 16. Munið að það er frítt fyrir öll grunnskólabörn í sund á Dalvík! Sund er ...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur opin lengi á morgun

Björgvin Björgvinsson í fimmta sæti

Björgvin Björgvinsson varð í fimmta sæti í alpatvíkeppni á meistaramóti Slóveníu á skíðum í gær og fékk 36,49 FIS-punkta. Hann náði fjórða besta tíma keppenda í svigi en brunið dró hann niður um eitt sæti. Stefán Jón S...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson í fimmta sæti
Fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu

Fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu

Auðnutittlingur. Mynd: Jóhann Óli Hilmarsson Miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi verður fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu á Náttúrusetrin...
Lesa fréttina Fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu
Forseti Íslands í heimsókn í dag

Forseti Íslands í heimsókn í dag

Í dag hefur forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, verið í óopinberri heimsókn í Dalvíkurbyggð. Heimsóknin byrjaði í Dalvíkurskóla í morgun þar sem nemendur skólans tóku á móti forsetanum í andyri skólans og sungu fyrir h...
Lesa fréttina Forseti Íslands í heimsókn í dag
Framkvæmdir við ferjubryggju hafnar

Framkvæmdir við ferjubryggju hafnar

Nú eru framkvæmdir við nýja ferjubryggju í Dalvíkurhöfn hafnar, en bryggjunni er ætlað að skapa viðunandi aðstöðu fyrir Grímseyjarferjuna Sæfara.Verkið er unnið samkvæmt samgönguáætlun og var boðið út á haustdögum o...
Lesa fréttina Framkvæmdir við ferjubryggju hafnar