Fréttir og tilkynningar

Hús vikunnar - Frón, talið elsta húsið á Dalvík

Hús vikunnar - Frón, talið elsta húsið á Dalvík

Grundargata 15, Dalvík (Íshúsið, seinna Ungmennafélagshús, því næst íbúðarhús Péturs Baldvinssonar, seinna nefnt Frón, þá í eign Þorvaldar Baldvinssonar, nú Grundargata 15.) Frón, Grundargata 15 á Dalvík, var byggt 1896 og t...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Frón, talið elsta húsið á Dalvík
Fjölmenni á málþingi um menningarstefnu

Fjölmenni á málþingi um menningarstefnu

Er uppbygging menningarmála á réttri leið? Er Berg menningarhús að stefna í rétta átt? Er kórastarf að líða undir lok eða er það rétt að byrja? Eru áherslur í tónlistarlífi réttar? Viljum við hafa Byggðasafn, Náttúrusetu...
Lesa fréttina Fjölmenni á málþingi um menningarstefnu

Bingó bingó!

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður verður með bingó á Rimum laugardaginn 2. mars kl. 14:00.  Góðir vinningar í boði af ýmsum stærðum og gerðum. Allir hjartanlega velkomnir. Spjaldið kostar 750 kr. Athugið, ekki er posi á ...
Lesa fréttina Bingó bingó!
Mömmukaffi í tilefni konudagsins

Mömmukaffi í tilefni konudagsins

 Í tilefni konudagsins þann 24. febrúar buðu börnin mömmum sínum í kaffi, þau sem ekki höfðu mömmur sínar tiltæka þennan dag buðu öðrum gesti. Dagurinn var frábær í alla staði og þökkum við þeim s...
Lesa fréttina Mömmukaffi í tilefni konudagsins
Bæjarstjórn verður sveitarstjórn og bæjarstjóri verður sveitarstjóri! Ný samþykkt um stjórn Dalvíkur…

Bæjarstjórn verður sveitarstjórn og bæjarstjóri verður sveitarstjóri! Ný samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

Á grundvelli nýrra sveitarstjónarlaga hefur Dalvíkurbyggð nú sett sér nýjar samþykktir. Samþykktir eru rammi um stjórnsýslu sveitarfélagsins. Þar kemur t.d. fram hve margir fulltrúar séu í sveitarstjórn, hvaða nefndir séu starf...
Lesa fréttina Bæjarstjórn verður sveitarstjórn og bæjarstjóri verður sveitarstjóri! Ný samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn óskar eftir verkstjóra og flokkstjórum fyrir sumarið 2013. Vinna verkstjóra felst í daglegum rekstri Vinnuskólans eins og að deila út verkefnum, hafa eftirlit með vinnu og verkefnastöðu, hafa umsjón með vinnutímum og s...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Er uppbygging menningarmála á réttri leið? Menningarstefna Dalvíkurbyggðar í Bergi

Menningarráð Dalvíkurbyggðar og skrifstofa fræðslu- og menningarsviðs boða til málþings og samræðu um menningarmál miðvikudaginn 27. febrúar klukkan 16:15 til 18:45 í Bergi menningarhúsi. Framundan er endurskoðun á menningarstef...
Lesa fréttina Er uppbygging menningarmála á réttri leið? Menningarstefna Dalvíkurbyggðar í Bergi
Kolfinna Ósk 6 ára

Kolfinna Ósk 6 ára

  Á föstudaginn þann 22. febrúar varð hún Kolfinna Ósk 6 ára. Af því tilefni bjó hún sér til glæsilega kórónu og fékk mömmu sína í kaffi til sín þar sem það var einmitt mömmukaffi í leikskólanum þann dag. Þá...
Lesa fréttina Kolfinna Ósk 6 ára

Bæjarstjórnarfundur 26. febrúar 2013

 DALVÍKURBYGGÐ 244.fundur 31. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 26. febrúar 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 130200...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 26. febrúar 2013
Karítas Lind 5 ára

Karítas Lind 5 ára

Karítas Lind varð 5 ára 15. febrúar sl. Hún var svo óheppin að vera lasin á sjálfan afmælisdaginn svo við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í dag. Hún var búin að búa sér til glæsilega kórónu fyrir afmælisdagi...
Lesa fréttina Karítas Lind 5 ára
Tréverk, Salka-Fiskmiðlun og Promens Dalvík framúrskarandi fyrirtæki 2012

Tréverk, Salka-Fiskmiðlun og Promens Dalvík framúrskarandi fyrirtæki 2012

Tréverk ehf., Salka-Fiskmiðlun ehf. og Promens Dalvík ehf. eru á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2012. Þar skipa þau sér í hóp 358 íslenskra fyrirtækja sem verðskulda þessa viðurkenningu en alls eru 32.000 fyrirtæki skráð í hlutafélagaskrá. Það eru því aðeins 1% þeirra fyrirtækja sem …
Lesa fréttina Tréverk, Salka-Fiskmiðlun og Promens Dalvík framúrskarandi fyrirtæki 2012
Líf og fjör í námsveri SÍMEY á Dalvík

Líf og fjör í námsveri SÍMEY á Dalvík

Um síðastliðna helgi var mikið um að vera í námsveri SÍMEY á Dalvík. Á laugardaginn voru tveir nemendahópar í námsverinu. Annar hópurinn að læra stærðfræði í Menntastoðum og hinn á námskeiði um handverk, hönnun og m...
Lesa fréttina Líf og fjör í námsveri SÍMEY á Dalvík