Aðventudagatal Dalvíkurbyggðar 2025

Aðventudagatal Dalvíkurbyggðar 2025

Nú styttist í aðventuna og er undirbúningur fyrir allskonar notalega og skemmtilega viðburði í sveitarfélaginu okkar á aðventunni og yfir jólahátíðina.
Líkt og undanfarin ár þá verðum við með aðventudagatal á samfélagsmiðlum sveitarfélagsins. 
Því langar okkur til þess að fá upplýsingar um ykkar viðburði og hvað er í gangi í öllu sveitarfélaginu, en senda má upplýsingar um viðburðinn á dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is