Fréttir og tilkynningar

Framtíð Sundskála Svarfdæla

Framtíð Sundskála Svarfdæla

Miðvikudaginn 1. febrúar næstkomandi kl. 16:30 boðar Dalvíkurbyggð til opins fundar um framtíð Sundskála Svarfdæla að Rimum í Svarfaðardal. Allir áhugasamir um málefnið eru hvattir til að mæta. Fundarstjóri verður Kristinn Ingi Valsson. 
Lesa fréttina Framtíð Sundskála Svarfdæla
Nýr ferðamannavegur á Norðurlandi

Nýr ferðamannavegur á Norðurlandi

Þriðjudaginn 31. janúar næstkomandi kl. 14:00 verður haldinn kynningarfundur í Bergi menningarhúsi undir yfirskriftinni Nýr ferðamannavegur á Norðurlandi.  Ferðamannavegurinn, sem hefur fengið nafnið Arctic Coastline Route, er verkefni sem miðar að því að kortleggja ferðamannaveg sem liggur meðfram…
Lesa fréttina Nýr ferðamannavegur á Norðurlandi
Stofnanir lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 27. janúar vegna starfsmannadags

Stofnanir lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 27. janúar vegna starfsmannadags

Vegna starfsmannadags starfsmanna Dalvíkurbyggðar verða allar stofnanir sveitarfélagsins lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 27. janúar. Þetta á við um allar skólastofnanir, íþróttamiðstöð, söfn og skrifstofur. 
Lesa fréttina Stofnanir lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 27. janúar vegna starfsmannadags
Almennur kynningarfundur 26. janúar 2017 kl 18:00 í félagsheimilinu Árskógi

Almennur kynningarfundur 26. janúar 2017 kl 18:00 í félagsheimilinu Árskógi

Efni: Áform um uppbyggingu sjógönguseiðastöðvar við Þorvaldsdalsárós Fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Drög að deiliskipulagi seiðaeldisstöðvar Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið jákvætt í erindi Laxós ehf. um lóð fyrir seiðaeldisstöð við ósa Þorvaldsdalsár …
Lesa fréttina Almennur kynningarfundur 26. janúar 2017 kl 18:00 í félagsheimilinu Árskógi
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð og kynningarfundur

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð og kynningarfundur

Þann 17. janúar 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúðasvæðisins við Kirkjuveg á Dalvík skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af opnu útivistarsvæði í suðri, dvalarheimilinu Dalbæ í vestri, athafnasvæði og geymsluhúsnæði f…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð og kynningarfundur
Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016

Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016

Í síðastliðinni viku var kjöri íþróttamanns UMSE lýst í Hlíðarbæ í Hörgársveit. Arnór Snær Guðmundsson, golfari úr Golfklúbbnum Hamri var kjörinn Íþróttamaður UMSE 2016. Hann var jafnframt útnefndur golfmaður UMSE 2016. Annar í kjörinu var Guðmundur Smári Daníelsson, frjálsíþróttamaður frá Umf. Samh…
Lesa fréttina Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016
Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Ríkið og sveitarfélög hafa gert með sér samkomulag um greiðslu húsnæðisbóta sem leysir gamla húsaleigubótakerfið af hólmi. Ríkið sér um allt er snýr að almennum húsnæðisbótum og er hægt að lesa sig til og sækja um þær á síðunni husbot.is. Sveitarfélögin sjá um eftirlit og greiðslur með sérstökum hú…
Lesa fréttina Sérstakur húsnæðisstuðningur
Fitness Box í íþróttamiðstöðinni

Fitness Box í íþróttamiðstöðinni

Nú er hægt taka þátt í fjögurra vikna námskeiði í Fitness Boxi í íþróttamiðstöðinni en fyrsti tíminn byrjar í dag, 24. janúar.  Námskeiðið stendur yfir í 4 vikur og verður á þriðjudögum kl. 18:15 og á föstudögum kl. 17:00. Námskeiðið er frítt og allir velkomnir! Frekari upplýsingar veitir Kamil í…
Lesa fréttina Fitness Box í íþróttamiðstöðinni
Ímynd Dalvíkurbyggðar - taktu þátt í könnun

Ímynd Dalvíkurbyggðar - taktu þátt í könnun

Með þessari könnun viljum við skoða nánar og kanna hug landsmanna til ímyndar Dalvíkurbyggðar. Ímynd sveitarfélaga samanstendur af mörgum þáttum: viðhorfum og líðan íbúa, áliti annarra, upplifun ferðamanna og gesta og svo framvegis. Þess vegna er mikilvægt að fá álit frá eins fjölbreyttum hópi lands…
Lesa fréttina Ímynd Dalvíkurbyggðar - taktu þátt í könnun
Til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur

Til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur

Eins og áður hefur verið greint frá misfórst prentun á hitaveitureikningum hjá prentsmiðjunni Odda. Reikningarnir hafa því borist viðskiptavinum seint og illa.  Að auki varð þjónustuaðilanum það á að prenta út og senda síðasta gjalddaga með þeim nýjasta þrátt fyrir þeir reikningar séu greiddir.  En…
Lesa fréttina Til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur
Húsaleigubætur - Nýtt fyrirkomulag á opinberum húsnæðisstuðningi tekur gildi 1. janúar 2017

Húsaleigubætur - Nýtt fyrirkomulag á opinberum húsnæðisstuðningi tekur gildi 1. janúar 2017

Þann 1. janúar n.k. munu húsnæðisbætur (greiddar af ríkinu) og sérstakur (viðbótar) húsnæðisstuðningur sveitarfélaga leysa af hólmi húsaleigubætur sem sveitarfélög hafa fram til þessa séð um að greiða, sbr. ný lög nr. 75/2016 sem samþykkt voru á Alþingi 16.  júní sl. Gagnvart sveitarfélögum er stær…
Lesa fréttina Húsaleigubætur - Nýtt fyrirkomulag á opinberum húsnæðisstuðningi tekur gildi 1. janúar 2017
Fyrirlestur: “Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel”

Fyrirlestur: “Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel”

Fræðslusvið og félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar munu bjóða íbúum sem og foreldrum og forráðamönnum barna í Dalvíkurbyggð á fyrirlestur um kvíða barna og unglinga fimmtudaginn 19. janúar 2017 - kl: 20:00-21:00 í Menningarhúsinu Bergi. Hjalti Jónsson frá Sálfræðiþjónustu Norðurlands fer yfir birtingarm…
Lesa fréttina Fyrirlestur: “Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel”