Fréttir og tilkynningar

Umsögn um þingsályktunartillög um stofnun Ráðgjafastofu innflytjenda

Umsögn um þingsályktunartillög um stofnun Ráðgjafastofu innflytjenda

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur fengið til umsagnar þingsályktunartillögu um stofnun Ráðgjafarstofu innflytjenda.  Í Dalvíkurbyggð  eru samkvæmt upplýsingum af vef Hagstofu Íslands 200 aðilar með erlent ríkisfang  sem er 10,53% af  heildaríbúatölu sveitarfélagsins á 2.  ársfjórðungi 2018.  Þetta…
Lesa fréttina Umsögn um þingsályktunartillög um stofnun Ráðgjafastofu innflytjenda
Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal

Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar auglýsir skipulagslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða skipulagslýsingu dags. 19. október 2018 vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal. Fyrirhugað er að ljúka vinnu við deiliskipulag íbúðar- og þjónustusvæðis, auk þess að fjölga í…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal
Íþróttamiðstöð lokuð laugardaginn 3. nóvember

Íþróttamiðstöð lokuð laugardaginn 3. nóvember

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar lokar kl. 16:00 laugardaginn 3. nóvember vegna árshátíðar starfsmanna Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð lokuð laugardaginn 3. nóvember
Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Þann 25. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýst starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% stöðu.  Alls bárust 18 umsóknir um starfið og birtast nöfn umsækjenda hér á eftir í stafrófsröð: Nafn Starfsheiti Auður Arnarsdótti…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa
Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð

Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð

Þann 23. ágúst síðastliðinn voru samþykktar uppfærðar siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Dalvíkurbyggð. Markmiðið með reglunum er að skilgreina það hátterni og viðmót sem kjörnum fulltrúum ber að sýna við störf sín á vegum Dalvíkurbyggðar. Með kjörnum fulltrúum er hér átt við sveitarstjórnarfulltrúa…
Lesa fréttina Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð
Skotveiðar bannaðar í Fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Skotveiðar bannaðar í Fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Að gefnu tilefni er rétt að benda á að rjúpnaveiðar, sem og aðrar skotveiðar, eru með öllu bannaðar í fólkvanginum ofan Dalvíkur samkvæmt 8. grein reglugerðar um Fólkvang í Böggvisstaðafjalli. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvar mörk fólkvangsins liggja. Reglugerð um Fólkvanginn í Böggvisstaðafjalli
Lesa fréttina Skotveiðar bannaðar í Fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta. Styrkumsóknir skulu berast í gegnum Mína Dalvíkurbyggð (undir umsó…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Eignin Árskógur á Árskógsströnd komin í sölu

Eignin Árskógur á Árskógsströnd komin í sölu

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu eignina Árskóg, 621 Dalvík, sem staðsett er á Árskógsströnd við hlið Árskógarskóla.  Um er að ræða 185,8 fm einbýlishús með 5 herbergjum og tvöföldum bílskúr ásamt 1.122 fm leigulóð. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.  Nánari upplýsingar veitir fasteign…
Lesa fréttina Eignin Árskógur á Árskógsströnd komin í sölu
Íbúafundur um málefni sem snúa að laxeldi í Dalvíkurbyggð og Eyjafirði

Íbúafundur um málefni sem snúa að laxeldi í Dalvíkurbyggð og Eyjafirði

Í gær var haldinn íbúafundur um málefni sem snúa að laxeldi í Dalvíkurbyggð og Eyjafirði en fundurinn var haldinn í félagsheimilinu að Árskógi. Góð mæting var á fundinn og komu gestir bæði innan og utan sveitarfélagsins. Markmið fundarins voru að kynna áform fyrirtækja um uppbyggingu og starfsemi í …
Lesa fréttina Íbúafundur um málefni sem snúa að laxeldi í Dalvíkurbyggð og Eyjafirði
Árlega hunda- og kattahreinsun

Árlega hunda- og kattahreinsun

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 31. október og  1. og 7. nóvember 2018, frá kl.16:00 – 18:00 alla dagana. Kattahreinsun fer fram miðvikudaginn 31. október Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 1. nóvember og miðvikudaginn 7. nóvember. Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsi…
Lesa fréttina Árlega hunda- og kattahreinsun
Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða þjónustu- og upplýsingafulltrúa á Fjármála- og stjórnsýslusvið í 100% starf. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þróast áfram í starfi og aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt og …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa
Snædís vinnur eftirréttarkeppni ársins

Snædís vinnur eftirréttarkeppni ársins

Dalvíkingurinn Snædís Xyza Mae Jónsdóttir gerði sér lítið fyrir í síðustu viku og sigraði keppnina Eftirréttur ársins sem haldin er í Perlunni en Sædís keppti þar fyrir hönd Hótel Sögu. Keppnin í ár var hörð og mjótt á munum en Snædís gerði sér lítið fyrir, skaut öðrum keppendum ref fyrir rass og si…
Lesa fréttina Snædís vinnur eftirréttarkeppni ársins