Fréttir og tilkynningar

Sumarafleysingar í íþróttamiðstöð

Sumarafleysingar í íþróttamiðstöð

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til fram í miðjan ágúst. Æskilegast er að ráða bæði kyn vegna starfa í búningaklefum. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við v…
Lesa fréttina Sumarafleysingar í íþróttamiðstöð
Uppfært! Endurskoðun Aðalskipulags Dalvíkurbyggðar - Skipulagslýsing

Uppfært! Endurskoðun Aðalskipulags Dalvíkurbyggðar - Skipulagslýsing

Þann 19. febrúar 2019 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar tillögu Umhverfisráðs um að hefja vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Fyrsti áfangi verksins felst í auglýsingu og kynningu skipulagslýsingar. Með því hefst samráð við almenning, umsagnaraðila og aðra hagsmunaaðila um ge…
Lesa fréttina Uppfært! Endurskoðun Aðalskipulags Dalvíkurbyggðar - Skipulagslýsing
Súsanna Svansdóttir og Auður Helgadóttir

Nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð - Prýði fótaaðgerðarstofa og gjafavöruverslun

Nýtt fyrirtæki opnaði í Dalvíkurbyggð á dögunum en um er að ræða fótaaðgerðarstofu sem opnuð hefur verið inn á Hárverkstæðinu hjá Auði. Súsanna Svansdóttir, fótaaðgerðarfræðingur, flutti með fjölskyldu sína frá Vopnafirði til Dalvíkur um áramótin og flutti einnig rekstur sinn með sér, Prýði, fótaaðg…
Lesa fréttina Nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð - Prýði fótaaðgerðarstofa og gjafavöruverslun
Slökkviliðsmenn óskast

Slökkviliðsmenn óskast

Slökkvilið Dalvíkur óskar eftir að ráða slökkviliðsmenn.Starfið er hlutastarf sem felur í sér að mæta á æfingar og stunda nám við Brunamálaskólann auk útkalla slökkviliðsins við slökkvistörf, mengunaróhöpp, og björgun vegna umferðaslysa. Inntökuskilyrði Hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkam…
Lesa fréttina Slökkviliðsmenn óskast
ATH! Breytt dagsetning á matreiðslunámskeiði

ATH! Breytt dagsetning á matreiðslunámskeiði

Matreiðslunámskeiðið sem átti að halda mánudaginn 24. febrúar hefur verið frestað til fimmtudagskvöldsins 12. mars Þemað að þessu sinni er Miðausturlönd. Farið verður yfir helstu hráefni og krydd sem notuð eru í rétti frá Líbanon, Marokkó, Sýrlandi, Ísrael, Grikklandi, Tyrklandi og Egyptalandi.  K…
Lesa fréttina ATH! Breytt dagsetning á matreiðslunámskeiði
Teikning af kjarnanum sem er nú vel á veg kominn

Framlengdur frestur: Starfsmenn óskast í skammtímavistun og íbúðarkjarna

Starfsmenn óskast til starfa í skammtímavistun og íbúðarkjarna í Lokastíg fyrir fatlað fólk í Dalvíkurbyggð Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi þroskaþjálfa, uppeldismenntaða starfsmenn eða almenna starfsmenn til starfa í nýrri og glæsilegri skammtímavistun og  íbúðarkjörnum…
Lesa fréttina Framlengdur frestur: Starfsmenn óskast í skammtímavistun og íbúðarkjarna
Dalvíkurbyggð auglýsir útboð

Dalvíkurbyggð auglýsir útboð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftirfarandi útboð: Snjómokstur og hálkuvarnir á Dalvík 2020-2023Snjómokstur og hálkuvarnir Árskógssandur og Hauganes 2020-2023Snjómokstur og hálkuvarnir plön og stígar á Dalvík 2020-2023Snjómokstur og hálkuvarnir utan þéttbýlis 2020-2023 Óska skal eftir útboðsgögn á steinth…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir útboð
321. fundur sveitarstjórnar

321. fundur sveitarstjórnar

321. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 18. febrúar 2020 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1.            2001011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 932 2.            2001015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 933 3.            2002005F - B…
Lesa fréttina 321. fundur sveitarstjórnar
Tilkynning frá vettvangshópi Dalvíkurbyggðar, Árskógar- og Dalvíkurskóla

Tilkynning frá vettvangshópi Dalvíkurbyggðar, Árskógar- og Dalvíkurskóla

Vettvangshópur Dalvíkurbyggðar fundaði í morgun vegna slæmrar veðurspár morgundagsins og eru viðbragðsaðilar allir klárir en óvissustigi almannavarna fyrir allt landið hefur verið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar. Í gangi er appelsínugul viðvörun, veðurspár gera ráð fyrir að veðurhæð verði mest um…
Lesa fréttina Tilkynning frá vettvangshópi Dalvíkurbyggðar, Árskógar- og Dalvíkurskóla
Frestun á ruslatöku í Svarfaðardal

Frestun á ruslatöku í Svarfaðardal

Samkvæmt sorphirðudagatali 2020 á að taka almennt/lífrænt rusl í dag í Svarfaðardal og á Árskógsströnd. Vegna ófærðar verður ruslið ekki tekið í Svarfaðardal í dag, 10. febrúar. Gert er ráð fyrir að ruslið verði tekið á morgun, þriðjudag í staðinn. 
Lesa fréttina Frestun á ruslatöku í Svarfaðardal
Aðsend mynd frá Bryndísi Önnu Hauksdóttur

Fréttir úr íþróttamiðstöð

Umfangsmiklar breytingar hafa verið gerðar í íþróttamiðstöðinni síðustu vikur og er framkvæmdum nú lokið. Nýr dúkur hefur verið settur á gólf í gamla ræktarsalnum, búið er að stækka hurðargat þar og búið að fjárfesta í nýjum lóðum og stöngum. Gamli ræktarsalurinn hefur því fengið heljarinnar yfirhal…
Lesa fréttina Fréttir úr íþróttamiðstöð
Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Kæru samstarfsfélagar!   Nú líður senn að árshátíð Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar og undirbúningur því að sjálfsögðu í hvínandi botni.   Yfirskrift árshátíðarinnar er Glamúr og glæsileiki en með því erum við aðeins að hvetja fólk til að grípa tækifærið og klæða sig upp í sitt fínasta púss - d…
Lesa fréttina Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar