Íþróttamannvirki

Dalvíkurbyggð á og rekur eitt íþróttahús og tvö félagsheimili sem þjóna einnig tilgangi íþróttahúsa. Að auki kemur sveitarfélagið að rekstri skíðasvæðis, golfvallar og íþróttasvæðis UMFS í gegnum styrki til þeirra félaga sem reka svæðin.