Fréttir og tilkynningar

Fundur bæjarstjórnar 5.10.2004

112. fundur 43. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimil Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 5. október  2004 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.  &n...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 5.10.2004

Æskulýðsfulltrúi í ársleyfi

Bjarni Gunnarsson íþrótta - og æskulýðsfulltrúi hefur fengið ársleyfi frá störfum hjá Dalvíkurbyggð og hefur tekið við starfi forstöðumanns Ungmenna - og tómstundabúða UMFÍ að Laugum í Sælingsdal í Dalasýslu.  Að
Lesa fréttina Æskulýðsfulltrúi í ársleyfi

Október - Tengja Húsabakkaskóla er komin út.

Þrátt fyrir verkfall Félags grunnskólakennara þá kemur Tengja, fréttabréf Húsabakkaskóla út eins og ekkert sé. Í október Tengju eru upplýsingar um skólastarfið eins og það myndi verða ef ekkert verkfall væri í gangi. Foreldrar og aðrir sem fylgjast með skólastarfinu vita þá hvað verður á seyði í Hús…
Lesa fréttina Október - Tengja Húsabakkaskóla er komin út.

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2005: Frestur til að skila inn erindum, umsóknum, tillögum og/eða ábendingum rennur út 30.9.2004.

Minnt er á að að hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2005.  Auglýst hefur verið eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkur...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2005: Frestur til að skila inn erindum, umsóknum, tillögum og/eða ábendingum rennur út 30.9.2004.

Frumkvöðlaskóli Impru Nýsköpunarstöðvar

Hugmyndafræðin að baki Frumkvöðlaskólans byggir á því að tengja nám og framkvæmd raunverulegra verkefna. Frumkvöðlar þurfa ekki aðeins á fræðilegri- og viðskiptaþekkingu að halda, þeir þurfa hagnýta reynslu í frumkvöðla...
Lesa fréttina Frumkvöðlaskóli Impru Nýsköpunarstöðvar

Leikskólastafsemi á Húsabakka í verkfalli

Skólastjóri Húsabakkaskóla vill koma því að framfæri að leikskóladeild Húsabakkaskóla mun starfa eins og venjulega fyrir utan það að ekki verður starfsemi á mánudögum á meðan á verkfalli stendur. Að auki verður en...
Lesa fréttina Leikskólastafsemi á Húsabakka í verkfalli

Verkfall Kennarasambands Íslands

                       Verkfalls -Tengja Dalvík 17. september 2004 Til foreldra og/eða forráðamanna grunnskólanemenda í Dalvík...
Lesa fréttina Verkfall Kennarasambands Íslands

Starf félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Dalvíkurbyggð óskar eftir að að ráða til sín félagsmálastjóra til að vinna að og bera ábyrgð á starfsemi er heyrir undir félagsmálasvið sveitarfélagsins. Starfssvið: Aðkoma að stefnumótun og gerð starfsáætlana  ...
Lesa fréttina Starf félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Opnunartími bókasafns

  Bókasafnið  er opið: Mánudaga      kl. 14.00 - 17.00 Þriðjudaga      kl. 14.00 - 17.00 Miðvikudaga  kl. 14.00 - 17.00 Fimmtudaga    kl. 14.00 - 19.00 Föstudaga       kl. 14.00 - 17.00 Thema mánaðarins á bó...
Lesa fréttina Opnunartími bókasafns

Upplýsingar frá bæjarskrifstofu

a)  Nýr upplýsingafulltrúi, Margrét Víkingsdóttir, mun hefja störf þriðjudaginn 7. september n.k. og verður almennt með viðveru frá hádegi til að byrja með, a.m.k.   í  september og október, en Margrét mun s
Lesa fréttina Upplýsingar frá bæjarskrifstofu

Fjárhagsáætlun 2005

Fjárhagsáætlun 2005 Nú fer að hefjast vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2005.  Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um ...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2005