Fréttir og tilkynningar

Hertar aðgerðir, þörf á samstöðu.

Hertar aðgerðir, þörf á samstöðu.

Í gær voru kynntar hertar aðgerðir frá stjórnvöldum vegna kórónaveirunnar. Fjöldi á samkomum miðast nú við 100 manns og tekur 2ja metra reglan gildi frá og með hádegi í dag, föstudaginn 31. júlí. Hertar aðgerðir hafa áhrif á þjónustu Dalvíkurbyggðar og taka allar stofnanir sveitarfélagsins mið af þe…
Lesa fréttina Hertar aðgerðir, þörf á samstöðu.
Veruleg skerðing á áætluðum tekjum Dalvíkurbyggðar úr jöfnunarsjóði

Veruleg skerðing á áætluðum tekjum Dalvíkurbyggðar úr jöfnunarsjóði

Þann 24. apríl sl. tilkynnti Ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að sjóðurinn myndi  verða fyrir skerðingu á tekjum frá ríki og í framhaldi af því lækka áætlaðar mánaðarlegar greiðslur til sveitarfélaga vegna útgjaldajöfnunarframlaga og framlaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti um 12,5%…
Lesa fréttina Veruleg skerðing á áætluðum tekjum Dalvíkurbyggðar úr jöfnunarsjóði
Upplýsingar vegna rafmagnsmála og lagningar jarðstrengja í Svarfaðardal.

Upplýsingar vegna rafmagnsmála og lagningar jarðstrengja í Svarfaðardal.

Eftir óveðrið og rafmagnsleysið í desember hafa íbúar Svarfaðardals og sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar lagt á það mikla áherslu að RARIK ljúki sem fyrst lagningu jarðstrengja í Svarfaðardal til að auka afhendingaröryggi til íbúa. Nú hefur RARIK staðfest að framkvæmdir í Svarfaðardal verða með eftirfar…
Lesa fréttina Upplýsingar vegna rafmagnsmála og lagningar jarðstrengja í Svarfaðardal.
Mikið um að vera í Dalvíkurbyggð

Mikið um að vera í Dalvíkurbyggð

Það er afar mikið um að vera í Dalvíkurbyggð þessa dagana. Það eru skip við alla hafnargarða eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og þar af leiðandi mikið líf í Dalvíkurhöfn. Við gleðjumst við svona sjón.   Heyskapur er á fullu um allt og miklar framkvæmdir hafa einnig verið í gangi undanfarið. Veg…
Lesa fréttina Mikið um að vera í Dalvíkurbyggð
Team Rynkeby í Dalvíkurbyggð

Team Rynkeby í Dalvíkurbyggð

Í gær hjóluðu kapparnir í Team Rynkeby Ísland gegnum Dalvíkurbyggð, komu við í Byggðasafninu Hvoli þar sem forstöðumaður safna, starfsmaður Byggðasafnsins, sviðsstjóri Fræðslu-og menningarsviðs og sveitarstjóri tóku á móti liðinu með bros á vör og heitt kaffi í kuldanum. Hópurinn kynnti sér Byggðasa…
Lesa fréttina Team Rynkeby í Dalvíkurbyggð
Heitavatnslaust frá Völlum og fram austurkjálkann í Svarfaðardal

Heitavatnslaust frá Völlum og fram austurkjálkann í Svarfaðardal

Heitavatnslaust er frá Völlum og fram austurkjálkann í Svarfaðardal. Unnið er að viðgerð.
Lesa fréttina Heitavatnslaust frá Völlum og fram austurkjálkann í Svarfaðardal
Minnisblað sóttvarnalæknis: Uppskipting í sóttvarnahólf

Minnisblað sóttvarnalæknis: Uppskipting í sóttvarnahólf

Þessar leiðbeiningar eiga við um alla hólfaskiptingu utanhúss og innandyra.Fjöldatakmörkun á samkomum fer eftir ákvörðun yfirvalda hverju sinni.Frá og með 15. júní má hvert rými innan- sem utandyra ekki taka á móti fleiri en 500 mannsnema hægt sé að skipta svæðinu upp í 500 manna hólf. Börn fædd 200…
Lesa fréttina Minnisblað sóttvarnalæknis: Uppskipting í sóttvarnahólf