Fréttir og tilkynningar

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan u…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf
Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Lokað verður fyrir heita vatnið, vegna tenginga, mánudaginn 30. október frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi. Hitaveitan vill afsaka þau óþægindi sem þetta kann að valda íbúum. Veitustjóri
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Hauganesi
Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna Alþingiskosninga 28. október 2017

Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna Alþingiskosninga 28. október 2017

Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 28. október 2017. Gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Sjá líka á www.kosning.is  Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar.…
Lesa fréttina Kjörfundur í Dalvíkurbyggð vegna Alþingiskosninga 28. október 2017
Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 31. október  og  6. og 7. nóvember 2017,  alla daga frá  kl.16:00 – 18:00. Hundahreinsun fer fram 31. október og 6. nóvember. Kattahreinsun fer fram 7. nóvember Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins um hunda- og kattahald er skylt a…
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð
Til leigu

Til leigu

Til leigu er Gæsluvallarhúsið við Svarfaðarbraut Dalvík.  Húsið er 38,6 fm. sem skiptist í, stóra stofu og þrjár geymslu. Óskað er eftir tilboði í leiguna. Dalvíkurbyggð áskilur sér rétt á að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðsfrestur er til 1. nóvember 2017. Nánari upplýsingar gefu…
Lesa fréttina Til leigu
Alþingiskosningar 28.október 2017 - kjörskrá

Alþingiskosningar 28.október 2017 - kjörskrá

Kjörskrá vegna alþingiskosninga 28. október  n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá og með 18. október og fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar  í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvor…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 28.október 2017 - kjörskrá
Byggðasafninu Hvoli færð góð gjöf

Byggðasafninu Hvoli færð góð gjöf

Þann 31. júlí sl. komu þau Sigurjóna Steinunn og Árni Jóhann Sigurbjörnsbörn í heimsókn á Byggðasafnið Hvol og færðu safninu stórmerkilega gjöf. Sigurjóna Steinunn og Árni Jóhann eru systrabörn Jóhanns Kr. Péturssonar Svarfdælings. Um er að ræða forláta sýningarvél sem Jóhann Svarfdælingur átti en h…
Lesa fréttina Byggðasafninu Hvoli færð góð gjöf
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Hvað er liðveisla? Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og veita viðkomandi félagslegan stuðning á ýmsum sviðum. Liðveisla stuðlar meðal annars að því að hver og einn getið notið félags- og menningarlífs á eigin forsendum. Starf liðv…
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra
Heitavatnslaus á fjórum bæjum í Svarfaðardal í dag, mánudaginn 16. október, frá kl. 13:00

Heitavatnslaus á fjórum bæjum í Svarfaðardal í dag, mánudaginn 16. október, frá kl. 13:00

Vegna dæluskipta og tengivinnu verður lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal,  á bæjunum Bakka, Steindyrum, Þverá og Sveinsstöðum frá kl. 13:00 og fram eftir degi í dag, mánudaginn 16. október. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  
Lesa fréttina Heitavatnslaus á fjórum bæjum í Svarfaðardal í dag, mánudaginn 16. október, frá kl. 13:00
Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Þjónustuhópur í málefnum fatlaðra hjá Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra Þjónustuhópur málefni fatlaðra hjá Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27.gr. laga nr. …
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra
Umsagnir um stækkun lóðar við Árskóg

Umsagnir um stækkun lóðar við Árskóg

Vegna umsóknar um stækkun á lóð við Árskóg 1 til norðurs og áforma um byggingu hesthúss norðan við bílageymslu sömu lóðar hefur umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar, að beiðni sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar, óskað eftir umsögnum vegna umsóknarinnar frá þeim aðilum sem málið gæti varðað. Um er að…
Lesa fréttina Umsagnir um stækkun lóðar við Árskóg
Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 3.  október 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að veðurhorfum októbermánaðar.  Að venju var  farið yfir sannleiksgildi síðustu spár og voru klúbbfélagar ágætlega sáttir við hvernig hún hafði gengið eftir.  Tunglið sem er ríkjandi fyrir veðurfar fyrri…
Lesa fréttina Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ