Fréttir og tilkynningar

Skautarnir mættir í byggð

Skautarnir mættir í byggð

Í dag klukkan 15:00 færði Foreldrafélag Dalvíkurskóla og styrktaraðilar Íþróttamiðstöðinni formlega 100 skauta í stærðum 25-48, 14 hokkíkylfur, 4 pökka og 40 hjálma. Í morgun fóru Friðrik Arnarson, skólastjóri og Freyr Antonsson, formaður foreldrafélagsins, til að sýna börnum í Dalvíkurskóla búnaðin…
Lesa fréttina Skautarnir mættir í byggð
Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Goðabraut, á milli Stórhólsvegar og Bjarkarbrautar, á bilinu kl. 13.00-14.00 í dag, þriðjudaginn, 23 febrúar.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið
332. fundur sveitarstjórnar

332. fundur sveitarstjórnar

332. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 23. febrúar 2021 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2101013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 974, frá 28.01.2021 2. 2102006F - Byggðaráð Dalv…
Lesa fréttina 332. fundur sveitarstjórnar
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir þrjú störf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir þrjú störf án staðsetningar

Eftirfarandi frétt má finna á vef sambandsins. Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar. Um er að ræða tvö störf er snúa að stafrænni umbreytingu sveitarfélaga og starf forvarnarfulltrúa sveitarfélaga. Spennandi störf í þágu …
Lesa fréttina Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir þrjú störf án staðsetningar
Maíspokar frá Terra

Maíspokar frá Terra

Von er á afhendingu maíspoka fyrir lífrænan úrgang um næstu mánaðarmót. Lífrænu pokarnir eru vara sem erfitt er að halda stóran lager á þar sem pokarnir hafa takmarkað geymsluþol. Búið er að panta poka fyrir öll sveitarfélögin sem eru með samninga við Terra og er það gert í einni sendingu til að n…
Lesa fréttina Maíspokar frá Terra
Framlenging á tímabundinni niðurfellingu gatnagerðargjalda

Framlenging á tímabundinni niðurfellingu gatnagerðargjalda

Á fundi sínum þann 20. nóvember síðastliðinn samþykkti umhverfisráð að framlengja tímabundið niður gatnagerðargjöld til einstaklinga og fyrirtækja á lóðum við þegar tilbúnar götur, en heimild er til þess í Samþykkt um gatnagerðagjöld í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar. Sveitarstjórn staðfes…
Lesa fréttina Framlenging á tímabundinni niðurfellingu gatnagerðargjalda
Opnað fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

Opnað fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

Eftirfarandi frétt birtist á vef SSNE: Í gær, 11.febrúar, opnaði fyrir umsóknir í nýjan sjóð Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Stofnun sjóðsins, sem fengið hefur nafnið Lóa, er liður ráðuneytisins í að styðja við nýsköpun á landsbyggðinni vegna fyrirhugaðrar niðurlagningar N…
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

Íþróttamiðstöðin lokar kl. 11 í dag, föstudaginn 12. febrúar, vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna. Við biðjumst velvirðingar á truflunum sem þetta kann að valda en við opnum aftur kl. 09:00 í fyrramálið, laugardaginn 13. febrúar. Starfsfólk íþróttamiðstöðvar  
Lesa fréttina Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni
Almennt útboð:  Utanhússframkvæmdir við Dalbæ á Dalvík

Almennt útboð: Utanhússframkvæmdir við Dalbæ á Dalvík

Dalbær heimili aldraðra á Dalvík Dalvíkurbyggð óskar hérmeð eftir tilboðum vegna ýmissa utanhússframkvæmda við Dalbæ. Framkvæmdirnar eru þessar helstar: Allir útveggir eldri bygginga heimilisins eru einangraðir með 50 mm einangrun og klæddir með múrkerfi og málaðir – magn 700 m². Öllum gluggum o…
Lesa fréttina Almennt útboð: Utanhússframkvæmdir við Dalbæ á Dalvík
Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2021. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15.mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu svei…
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum
Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2021

Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2021

Álagningu fasteignagjalda er lokið hjá Dalvíkurbyggð og eru álagningarseðlar aðgengilegir fasteignaeigendum í íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Einnig eru þeir aðgengilegar á island.is Álagningar- og breytingarseðlar eru ekki sendir út á pappír, sbr. heimild í lögum nr. 4/1995. Þeir sem óska þess að fá ála…
Lesa fréttina Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2021
Hvað er í gangi – frá sveitarstjóra

Hvað er í gangi – frá sveitarstjóra

Í þessum pistli ætla ég að tæpa á nokkrum atriðum sem kjörnir fulltrúar eru að vinna að hjá sveitarfélaginu Dalvíkurbyggð. Einhver gæti haldið að það væri lágdeyða og lítið um að vera vegna covid ástandsins í þjóðfélaginu en svo er ekki. Næg verkefni til staðar og margt spennandi í gangi. Atvinnu…
Lesa fréttina Hvað er í gangi – frá sveitarstjóra