Fréttir og tilkynningar

Rota Youth Exchange 1. - 10. júlí 2004, kveðja frá Spáni

Rota Youth Exchange 1. - 10. júlí 2004 Tíu ungmenni frá félagsmiðstöðvunum Húnaþingi vestra og í Dalvíkurbyggð eru þessa dagana á Rota á Spáni.  Um er að ræða samstarfsverkefnið Youth for Europe sem stendur yfir frá 1.-...
Lesa fréttina Rota Youth Exchange 1. - 10. júlí 2004, kveðja frá Spáni

Hjólum hringinn með Framfarafélagi Dalvíkurbyggðar

Hjólum hringinn.  Fréttatilkynning frá Framfarafélagi Dalvíkurbyggðar . Laugardaginn 3. júlí verður efnt til hópferðar á hjólum um Svarfaðardalinn. Lagt verður af stað kl. 2 við OLÍS bensínstöðina, hjólað fram Svarfaða...
Lesa fréttina Hjólum hringinn með Framfarafélagi Dalvíkurbyggðar