Fréttir og tilkynningar

Brennum á Dalvík og Árskógströnd frestað

Vegna snjóþyngsla og ófærðar hefur verið ákveðið að fresta brennum á Dalvík og Árskógströnd sem vera áttu á morgun, Gamlársdag. Brenna á Dalvík verður haldin laugardaginn 5. janúar kl. 18:00. Brenna á Árskógströnd verður...
Lesa fréttina Brennum á Dalvík og Árskógströnd frestað

Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar aflýst

Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar, sem vera átti í dag kl. 14:00 á Rimum, er aflýst vegna ófærðar.
Lesa fréttina Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar aflýst

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS

Nú er flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS komin á fullt skrið. Flugeldasalan er ein helsta tekjuöflun þessara félaga og því allir hvattir til að styðja við bakið á þessum samtökum. Opið verður samkvæmt áætlun, þrátt f...
Lesa fréttina Flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót   Mánud 24. des  Aðfangadagur. Lokað. Þriðjud 25. des Jóladagur Miðvi...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Kæru börn og foreldrar! Við óskum ykkur gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta alla hressa og káta á nýju ári! :) Jólaknús! Steina, Harpa, Maja, Dór...
Lesa fréttina Gleðileg jól
Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Kæru börn og foreldrar! Við óskum ykkur gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta alla hressa og káta á nýju ári! :) Jólaknús! Steina, Harpa, Maja, Dóra...
Lesa fréttina Gleðileg Jól
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Kæru börn og foreldrar! Við óskum ykkur gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta alla hressa og káta á nýju ári :) Jólaknús! Steinunn, María, Har...
Lesa fréttina Gleðileg jól
Mánabörn á litlu jólunum í Dalvíkurskóla

Mánabörn á litlu jólunum í Dalvíkurskóla

Undanfarin ár hefur eldri árgangi Kátakots verið boðið að taka þátt í litlu jólunum með yngsta stigi grunnskólans. Við ákváðum að sjálfsögðu að þiggja það boð líkt og undanfarin ár og skella okkur á jólaballið
Lesa fréttina Mánabörn á litlu jólunum í Dalvíkurskóla
Kaffihúsaferð

Kaffihúsaferð

Á þriðjudag og miðvikudag gerðum við kennarar og börn okkur fleiri glaða daga á aðventunni og skelltum okkur á kaffihúsið í litlum notalegum hópum. Þar fengum við góðar móttökur og gæddum okkur á kakó og...
Lesa fréttina Kaffihúsaferð

Jólakveðja frá bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar

Bæjarskrifstofa Dalvíkurbyggðar óskar íbúum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þessari skemmtilegu jólakveðju http://www.youtube.com/watch?v=rdhkg5Lwrmw
Lesa fréttina Jólakveðja frá bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar

Sorphirða og opnun endurvinnslustöðvar um jól og áramót

Endurvinnslustöð verður opin sem hér segir um jól og áramót: 22. og 23. desember - venjuleg helgaropnun Aðfangadagur, 24. desember - 10:00-12:00 Jóladagur -  lokað Annar í jólum - 11:00 -14:00 27. og 28. desember - venjuleg opnun...
Lesa fréttina Sorphirða og opnun endurvinnslustöðvar um jól og áramót

Bæjarskrifstofan lokuð 19. des á milli 8:00-10:00

Bæjarskrifstofan, þar með talið skiptiborðið, verður lokuð miðvikudaginn 19. desember frá kl. 8:00-10:00 vegna fræðslumála starfsmanna
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan lokuð 19. des á milli 8:00-10:00