Fréttir og tilkynningar

Sorphirða í Svarfaðardal og Skíðadal

Vegna þess að á morgun er 1. maí, almennur frídagur, verður ekki tekið sorp í Svarfaðardal og Skíðadal fyrr en miðvikudaginn 2. maí.
Lesa fréttina Sorphirða í Svarfaðardal og Skíðadal

Eyfirski safnadagurinn - þema dagsins er tónlist

Laugardaginn 5.maí verður Eyfirski safnadagurinn. Þann dag eru öll söfn við Eyjafjörð opin frá kl. 13:00 – 17:00 og frítt er inn.  Þema dagsins verður að þessu sinni „ tónlist“. Deginum verður fagnað í...
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn - þema dagsins er tónlist

Laufey Eiríksdóttir nýr safnstjóri bóka - og héraðsskjalasafns

Menningarráð Dalvíkurbyggðar hefur lagt til að Laufey Eiríksdóttir verði ráðin í starf safnstjóra bóka- og héraðsskjalasafnsins og hefur sú tillaga nú verið staðfest í bæjarstjórn.   Laufey er upplýsinga- og bókas...
Lesa fréttina Laufey Eiríksdóttir nýr safnstjóri bóka - og héraðsskjalasafns

Tilboð í stækkun smábátahafnar

Hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í stækkun smábátahafnar á Dalvík. Verkið felst í dýpkun, grjótvörn, steypu landstöpuls og uppsetningu flotbryggju. Helstu magntölur: Dýpkun - um 4.000 m3 Flokkað grjót og kja...
Lesa fréttina Tilboð í stækkun smábátahafnar

Opnunartími 1. maí og Hit Fit

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar Dalvíkur þriðjudaginn 1. maí er kl. 10:00 - 16:00. Ása Fönn ætlar að vera með kynningartíma kl. 10:10 á Hit Fit (high intensity training). Einfalt og erfitt. Frír kynningartími.
Lesa fréttina Opnunartími 1. maí og Hit Fit

Opnunartími í íþróttamiðstöð 28. - 30. apríl

Íþróttamiðstöð Dalvíkur er lokuð dagana 28. - 29. apríl vegna Öldungamótsins í blaki. Mánudaginn 30. apríl verður opið í sund og líkamsrækt kl. 6:15 - 8:00. Lokað verður svo kl. 8:00 - 17:00 og mun líkamsrækt og su...
Lesa fréttina Opnunartími í íþróttamiðstöð 28. - 30. apríl

Sálumessa Fauré í Dalvíkurkirkju

Sálumessa Fauré verður flutt í Dalvíkurkirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14:00. Samkór Svarfdæla, Kór Grindavíkurkirkju, Kirkjukór Odda– og Þykkvabæjarkirkna og Kór Óháða safnaðarins flytja Stjórnandi: Michael Jon Clarke E...
Lesa fréttina Sálumessa Fauré í Dalvíkurkirkju

Frítt á skíði fyrir vetrarkortshafa skíðasvæðisins á Dalvík í Hlíðarfjall

Hlíðarfjall verður opið á morgun föstudag, laugardag og sunnudag. Þeir sem eru með vetrarkort á skíðasvæðinu á Dalvík fá frítt á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli þessa daga gegn framvísun vetrarkorts á skíðasvæðið á Da...
Lesa fréttina Frítt á skíði fyrir vetrarkortshafa skíðasvæðisins á Dalvík í Hlíðarfjall

Trölli 2012, öldungamót Blaksambands Íslands haldið á Tröllaskaga um helgina

Nú um helgina, 26.-28. apríl, verður öldungamót Blaksambands Íslands haldið á Tröllaskaga í samvinnu blakfélaganna á Siglufirði og blakfélagsins Rima í Dalvíkurbyggð. Þátttakendur á mótinu eru á aldrinum 30-75 ára, alls um 1...
Lesa fréttina Trölli 2012, öldungamót Blaksambands Íslands haldið á Tröllaskaga um helgina
Hettumáfurinn hreiðrar sig

Hettumáfurinn hreiðrar sig

Hettumáfurinn er tekinn til við að undirbúa sitt venjubundna varp niður á Flæðum. Þessa mynd tók Haukur Snorrason á dögunum af hettumáfi sem lét fara vel um sig á ströndinni.
Lesa fréttina Hettumáfurinn hreiðrar sig
Úrslit spurningakeppni grunnskólanna

Úrslit spurningakeppni grunnskólanna

Úrslitin í spurningakeppni grunnskólanna ráðast miðvikudagskvöldið 25. apríl. Grunnskóli Dalvíkurbyggðar og Hagaskóli í Reykjavík keppa til úrslita í beinni útsendingu á Rás 2, en í ár tóku 60 íslenskir grunnskólar þátt ...
Lesa fréttina Úrslit spurningakeppni grunnskólanna
Ísold Ásdís 6 ára

Ísold Ásdís 6 ára

Miðvikudaginn 18. apríl varð Ísold Ásdís 6 ára. Hún byrjaði daginn á því að fara með Allan Inga í heimsókn í íþróttatíma hjá 1.- 4. bekk Árskógarskóla, en eftir það var haldið í skógreitinn þar sem Leikbæ...
Lesa fréttina Ísold Ásdís 6 ára