Fréttir og tilkynningar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningar sjóð Dalvíkurbyggðar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningar sjóð Dalvíkurbyggðar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóðsveitarfélagsins vegna ársins 2024. Umsóknir þurfa aðberast til og með 25.febrúar nk. Sótt er um á þjónustugátt Dalvíkurbyggðar. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu sveitarfélagsins. Sl…
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningar sjóð Dalvíkurbyggðar
Kvennathvarfið

Kvennathvarfið

Lesa fréttina Kvennathvarfið
Tilkynning frá Terra

Tilkynning frá Terra

Vegna slæmrar veðurspár á morgun fimmtudag þá verður lífrænt og almennt sorp tekið í dag miðvikudag 24.01.
Lesa fréttina Tilkynning frá Terra
Dalvíkurbyggð opnar samráðs vettvang á Betra Ísland.is

Dalvíkurbyggð opnar samráðs vettvang á Betra Ísland.is

Nú höfum við í Dalvíkurbyggð tekið í gagnið okkar svæði á vefsíðunni Betra Íslandi en það svæði er ætlað í að auka íbúalýðræði í sveitarfélaginu, en einnig er því ætlað að fá fleiri hugmyndir um það sem við getum gert til þess að gera gott sveitarfélag enn betra.
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð opnar samráðs vettvang á Betra Ísland.is
365. fundur sveitarstjórnar

365. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 23. janúar 2024 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynninga…
Lesa fréttina 365. fundur sveitarstjórnar
Dalbæ færð gjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Dalbæ færð gjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Á dögunum færði Lionsklúbburinn Sunna íbúum á Dalbæ grjónapokaspil að gjöf. Spilið verður notað til dægrastyttingar fyrir íbúa. Spilið er hanverk eftir Kristinn Hólm frá Akureyri. Kristín Heiða iðjuþjálfi á Dalbæ tók við gjöfinni fyrir hönd íbúa og segir að spilið eigi eftir að koma að góðum notum f…
Lesa fréttina Dalbæ færð gjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu
Kjör á Íþróttamanni Ársins í Dalvíkurbyggð

Kjör á Íþróttamanni Ársins í Dalvíkurbyggð

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram við hátíðlega athöfn í Bergi menningarhúsi í dag 11. janúar. Það var knattspyrnumaðurinn Þröstur Mikael Jónasson sem var valinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2023. Þröstur var fyrirliði og einn besti leikmaður Dalvíkur/Reynis sumarið 2023 þegar liðið …
Lesa fréttina Kjör á Íþróttamanni Ársins í Dalvíkurbyggð
Heilsugæslan á Dalvík fær góða gjöf frá Kvenfélögunum Hvöt og Tilraun

Heilsugæslan á Dalvík fær góða gjöf frá Kvenfélögunum Hvöt og Tilraun

                Heilsugæslunni á Dalvík barst á dögunum Sónartæki að gjöf frá kvenfélaginu Hvöt Árskógsströnd og kvenfélaginu Tilraun í Svarfaðardal.Tækið er af tegundinni Eagle View og virkar sem þrennskonar tæki í einu tæki, tækið sendir frá sér hljóðbylgjur sem nema viðnámið og sendir l…
Lesa fréttina Heilsugæslan á Dalvík fær góða gjöf frá Kvenfélögunum Hvöt og Tilraun
Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2023

Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2023

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2023 Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 11. janúar 2024 kl. 16:30. Dagskrá Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kleinum Tónlistaratriði Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs veitir viðurkenningar …
Lesa fréttina Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2023
Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun

Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum, metnaðarfullum og drífandi starfsmanni við íbúðakjarna og skammtímavistun í 67% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða úrræði fyrir fatlaða einstaklinga með fjölþættan vanda. Unnið er á dag-, …
Lesa fréttina Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun
Janúar dagskrá í Bergi.

Janúar dagskrá í Bergi.

Lesa fréttina Janúar dagskrá í Bergi.
Tilkynning frá veitum-Hauganes

Tilkynning frá veitum-Hauganes

Vegna bilunar er lokað fyrir heitt vatn á Hauganesi. Unnið er að viðgerð.óljóst er hversu langan tíma viðgerðin mun taka. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Hauganes