Fréttir og tilkynningar

Laust til umsóknar - Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laust til umsóknar - Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum og metnaðarfullum starfsmanni á heimili fyrir fatlaða fólk III við íbúðakjarna og skammtímavistun í allt að 85% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða vaktavinnustarf og umsækjendur þurfa að haf…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 10. júlí - 11. ágúst

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 10. júlí - 11. ágúst

Breytingar á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verða sem hér segir:  Frá 10. - 14. júlí:Skrifstofur og skiptiborð verða opin frá kl. 10:00 - 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi, til kl. 12:00. Frá 17. - 28. júlí:Lokað á skrifstofum og skiptiborði. Við minnum á upp…
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 10. júlí - 11. ágúst
Styrktarsamningur undirritaður milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar

Styrktarsamningur undirritaður milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar

Þann 23. júní undirrituðu Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, og Sigríður Hrefna Pálsdóttir, formaður Skógræktarfélags Eyjafjarðar, styrktarsamning milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar. Undirritunin fór fram í Hánefsstaðareit og stilltu þær stöllur sér upp …
Lesa fréttina Styrktarsamningur undirritaður milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar
Sumarleyfi sveitarstjórnar

Sumarleyfi sveitarstjórnar

Á síðasta fundi sveitarstjórnar þann 20. júní síðastliðinn var samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum sú tillaga að fresta fundum sveitarstjórnar í júlí og ágúst 2023, með vísan í 8. gr. í Samþykktum um stjórn Dalvíkurbyggðar. Jafnframt er byggðaráði Dalvíkurbyggðar falin fullnaðarafgreiðsla þeirra mála,…
Lesa fréttina Sumarleyfi sveitarstjórnar
Laust til umsóknar - Innheimtufulltrúi

Laust til umsóknar - Innheimtufulltrúi

Heimasíða Mögnum
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Innheimtufulltrúi
Tilkynning um öryggisbrest

Tilkynning um öryggisbrest

Tilkynning um öryggisbrest Þann 14. maí sl. var gerð netárás á tölvukerfi Dalvíkurbyggðar líkt og fram hefur komið. Síðan þá hefur Dalvíkurbyggð, í samráði við sérfræðinga á sviði netöryggismála komið öllum kerfum aftur í notkun með einni undantekningu og bætt öryggisvarnir til muna. Sú vinna hefur…
Lesa fréttina Tilkynning um öryggisbrest
360. fundur sveitastjórnar

360. fundur sveitastjórnar

    fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20 . júní 2023 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kyn…
Lesa fréttina 360. fundur sveitastjórnar
Rafmagnslaust á Árskógsströnd 16.06.23

Rafmagnslaust á Árskógsströnd 16.06.23

Rafmagnslaust verður á Árskógsströnd 16.06.2023 frá kl. 00:05- 05:00 vegna vinnu í aðveitustöðinni Árskógi. Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt Rarik Norðurlandi í síma 528-9000 og kort á svæðinu má sjá hér
Lesa fréttina Rafmagnslaust á Árskógsströnd 16.06.23
Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð sumarið 2023

Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð sumarið 2023

Þrír nemar í grunn- og framhaldsnámi í landslagsarkitektúr vinna nú að mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð. Það eru þau Auður Ingvarsdóttir, Pétur Guðmundsson og Styrmir Níelsson. Verkefnið er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna en umsjónarmaður verkefnisins er Anna Kristín Guðmundsdóttir, landslagsar…
Lesa fréttina Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð sumarið 2023
Laust til umsóknar - Matráður - framlengdur umsóknarfrestur

Laust til umsóknar - Matráður - framlengdur umsóknarfrestur

Krílakot auglýsir eftir matráði í 91,5% starf frá og með 15. ágúst 2023 Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og s…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Matráður - framlengdur umsóknarfrestur
Íbúagátt Dalvíkurbyggðar komin í gagnið

Íbúagátt Dalvíkurbyggðar komin í gagnið

Íbúagáttin er nú komin aftur í gagnið, en hún hefur legið niðri frá því að sveitarfélagið varð fyrir netárás þann 14. maí sl. Við minnum á að þar er hægt að skoða reikninga og senda inn umsóknir til sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Íbúagátt Dalvíkurbyggðar komin í gagnið
Niðurfelling leikskólagjalda á meðan á verkfalli stendur

Niðurfelling leikskólagjalda á meðan á verkfalli stendur

Sveitarstjórn samþykkti samhljóða með 6 atkvæðum tillögu forseta sveitarstjórnar að fella niður leikskólagjöld og fæðisgjöld vegna skerðingar á vistun barna í verkfalli BSRB og aðildarfélaga þeirra. Leiðrétting á gjöldum mun verða reiknuð út og gerð upp með fyrsta greiðsluseðli sem gefinn verður út…
Lesa fréttina Niðurfelling leikskólagjalda á meðan á verkfalli stendur