Fréttir og tilkynningar

Verður titillinn varinn?

Verður titillinn varinn?

  Eins og greint hefur verið frá hér á vefnum var Dalvíkingurinn Júlíus Júlíusson valin fyndnasti maður Norðurlands nú á dögunum. Þann 30. okt. þarf pilturinn að reyna sig við aðra fyndna menn, þegar keppnin Fyndnasti maður
Lesa fréttina Verður titillinn varinn?
Dalvíkingar í Borgarleikhúsinu

Dalvíkingar í Borgarleikhúsinu

Laugardaginn 24. okt. kl. 17.00 verður stuttverkahátíðin ,,Margt smátt,, í Borgarleikhúsinu. Um 20 verk verða sýnd en á milli verka verður kaffi, matur og hátíðin endar á umræðum um og dansleik. Hér er um einstakan viðburð að ...
Lesa fréttina Dalvíkingar í Borgarleikhúsinu

Úthlutun byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneytið hefur lokið útreikningi á því hvernig skipta skuli þeim 1.500 þorskígildistonnum milli sveitarfélaga, sem ætlaðar eru til stuðnings sjávarbyggðum, sbr. reglugerð nr. 569,  8. ágúst 2003. Niðurstaðan ...
Lesa fréttina Úthlutun byggðakvóta

Ný leiktæki á Húsabakka

 
Lesa fréttina Ný leiktæki á Húsabakka
Ný samþykkt um búfjárhald

Ný samþykkt um búfjárhald

Ný samþykkt um búfjárhald í Dalvíkurbyggð hefur tekið gildi. Í samþykktinni er m.a. tekið fram að allt búfé á að vera í vörslu frá fyrstu göngum og til 15. júlí. Einnig að þeir sem höfðu í umsjón sinni búfé fyrir gild...
Lesa fréttina Ný samþykkt um búfjárhald

Suzukifiðlunámskeið

Dagana 10. - 12. október verður haldið Suzukifiðlunámskeið í Tónlistarskóla Dalvíkur.  Skráðir eru nærri 80 þátttakendur af öllu landinu á aldrinum 4 - 18 ára.  Alls munu verða hér um 200 manns foreldrar og börn.&nbs...
Lesa fréttina Suzukifiðlunámskeið

Tengja Húsabakkaskóla

Október  -TengjaHúsabakka 6. október 2003 Heil og sæl,fyrsti heili mánuður skólaársins er nú liðinn og margt ánægjulegt hefur gerst í skólastarfinu. Fyrst ber að nefna að nemendur 6. - 8. bekkjar tóku þátt í skólamóti UM...
Lesa fréttina Tengja Húsabakkaskóla

Fyndnastur á Norðurlandi

Fimmtudagskvöldið 2. okt fór fram á Kaffi Akureyri 1.áfangi í leitarinnar að fyndnasta manni Íslands sem OgVodafone stendur fyrir. Mikil stemning var á staðnum og fullt út að dyrum. Tveir Dalvíkingar tók þátt og er skemmst fr
Lesa fréttina Fyndnastur á Norðurlandi