Fréttir og tilkynningar

Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands

Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands

Ferðaþjónustubransinn í Dalvíkurbyggð hefur sjaldan verið blómlegri en hann er í dag. Í gær fór fram uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi og fór partur af henni fram í Dalvíkurbyggð. Heimsóknir voru að þessu sinni á  Baccalá bar og Whales á Hauganesi - Bruggsmiðjuna Kalda og Bjórböðin á Árs…
Lesa fréttina Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands
Mynd úr safni. Ljósmyndari: Anna Sólveig Sigurjónsdóttir

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 í samráðsgátt stjórnvalda.

Drög að sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 er nú kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og verður opið fyrir athugasemdir og ábendingar til og með 10. nóvember næstkomandi. Samráðið við mótun nýrrar sóknaráætlunar átti sér stað í þremur fösum. Fyrst fundaði fulltrúaráð Eyþings um þá framtíðarsýn sem…
Lesa fréttina Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 í samráðsgátt stjórnvalda.
317. fundur sveitastjórnar

317. fundur sveitastjórnar

317. fundur sveitarstjórnarverður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 31. október 2019 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1909010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 919 2. 1909020F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 920 3. …
Lesa fréttina 317. fundur sveitastjórnar
Notuð spinninghjól til sölu

Notuð spinninghjól til sölu

Íþróttamiðstöðin auglýsir 9 notuð spinning hjól til sölu, á 20.000- stk. Áhugasamir hafi samband við íþróttamiðstöðina í síma 460-4940 eða Emil Einarsson á netfangið emil@dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Notuð spinninghjól til sölu
Óreglulegir tímar næstu tveggja sveitarstjórnarfunda.

Óreglulegir tímar næstu tveggja sveitarstjórnarfunda.

Næstu tveir fundir sveitarstjórnar verða á óreglulegum tíma og eru auglýstir þannig: 31. október kl. 16:15 29. nóvember kl. 14:00 Eftir það verða fundir með reglubundnum hætti þriðja þriðjudag í mánuði kl. 16:15.
Lesa fréttina Óreglulegir tímar næstu tveggja sveitarstjórnarfunda.
Mynd með frétt fengin af rarik.is

Vinna við rafmagnskerfi á Árskógssandi

Rafmagnslaust verður á Aðalbraut, Öldugötu og Ægisgötu, Árskógssandi föstudaginn 25.10.2019 frá kl 10:00 til kl 14:00 vegna vinnu í kerfinu í tengslum við bilun í vikunni. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norður…
Lesa fréttina Vinna við rafmagnskerfi á Árskógssandi
Mynd fengin af 123rf.com - ©yuryimaging

Bætt sjálfsmynd - betri líðan

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar býður foreldrum og öðrum áhugasömum í  Menningarhúsið Berg, þriðjudaginn nk. 29. október kl 17:00 – 18:00. Þar verður Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á kvíðameðferðastöðinni með fræðsluerindi um leiðir til að bæta sjálfsmynd og líðan barna og unglinga. Að venju …
Lesa fréttina Bætt sjálfsmynd - betri líðan
Snjómokstur hafinn

Snjómokstur hafinn

Eins og glöggir menn tóku eftir í morgun hefur snjóað nokkuð síðasta sólarhringinn í Dalvíkurbyggð. Nú er snjómokstur hafinn og eru það vinsamleg tilmæli til allra að fara ekki um á vanbúnum bílum. Þá biðjum við einnig um að allir gæti þess að börn séu ekki að leik í snjóruðningum eða sköflum þar se…
Lesa fréttina Snjómokstur hafinn
Skriðsundsþjálfun og kennsla í sundlauginni á Dalvík

Skriðsundsþjálfun og kennsla í sundlauginni á Dalvík

Íþróttamiðstöðin og stýrihópur um heilsueflandi samfélag í Dalvíkurbyggð ætla að bjóða íbúum uppá tvennskonar námskeið og kennslu í skriðsundi. Skriðsundstækninámskeið fyrir þá sem synda og "afplána" sína metra og vantar uppá skriðsundstæknina og hvatann. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum. …
Lesa fréttina Skriðsundsþjálfun og kennsla í sundlauginni á Dalvík
ATH. framlengdan frest - Leikskólinn Krílakot auglýsir

ATH. framlengdan frest - Leikskólinn Krílakot auglýsir

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf Hæfniskröfur: - Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun- Jákvæðni og sveigjanleiki- Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum- Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra Sótt…
Lesa fréttina ATH. framlengdan frest - Leikskólinn Krílakot auglýsir
Viðtalstímar Markaðsstofu Norðurlands - 22. október á Dalvík

Viðtalstímar Markaðsstofu Norðurlands - 22. október á Dalvík

Í október og nóvember verða starfsmenn Markaðsstofunnar á ferð um landshlutann og bjóða öllum þeim sem hafa áhuga til viðtals um þau verkefni sem verið er að vinna að á vegum stofnunarinnar, eins og DMP áfangastaðaáætlun, Flugklasann Air 66N, Norðurstrandarleið eða almennt um það sem tengist markaðs…
Lesa fréttina Viðtalstímar Markaðsstofu Norðurlands - 22. október á Dalvík
40 ára afmæli Dalbæjar og nýstofnuð hollvinasamtök

40 ára afmæli Dalbæjar og nýstofnuð hollvinasamtök

Í gær sunnudaginn 13. október var haldið upp á 40 ára afmæli Dalbæjar en heimilið tók til starfa þann 1. júlí 1979 þrátt fyrir að vera ekki formlega vígt fyrr en 12. janúar 1980. Þessum áfanga var því fagnað með hátíðarhöldum fyrir heimilisfólk, starfsmenn og góða gesti. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson,…
Lesa fréttina 40 ára afmæli Dalbæjar og nýstofnuð hollvinasamtök