Fréttir og tilkynningar

Sameiginlegt afmæli í nóvember

Sameiginlegt afmæli í nóvember

Nóvember var annasamur mánuður í afmælum hjá okkur en það eru alls 8 börn sem eiga afmæli þá. Það eru þau Bjarki Freyr, Guðmundur Árni, Ester Jana,  Björn Emil og Guðrún Erla sem öll urðu 5 ára og Lilja Rós,...
Lesa fréttina Sameiginlegt afmæli í nóvember

Kaldavatnslaust á Hauganesi

Kaldavatnslaust er á Hauganesi vegna bilunar, viðgerð stendur yfir.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust á Hauganesi
Hægt, hægt!

Hægt, hægt!

Í frumdrögum að sýningunni Friðland fuglanna er gert ráð fyrir allnokkrum margmiðlunaratriðum þar sem tölvutæknin er notuð til að skapa ýmsa galdra. Við uppsetningu sýningarinnar reyndist ekki nægilegt fjármagn fyrir hendi til a...
Lesa fréttina Hægt, hægt!

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2016, jákvæð niðurstaða öll árin

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar afgreiddi hinn 20. nóvember sl. fjárhagsáætlun 2013 – 2016 í samræmi við ný sveitarstjórnarlög. Helstu niðurstöðutölur fyrir árið 2013 eru þær að samstæðan (A og B hluti) skilar afgangi up...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2016, jákvæð niðurstaða öll árin

Breytingar á umhverfis-og tæknisviði Dalvíkurbyggðar

Bæjarráð ákvað í lok ágúst að gerð yrði úttekt á skipulagi og starfsemi umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar með það fyrir augum að auka skilvirkni sviðsins, en umhverfis- og tæknisvið fer með fjölbreytt verkefni s.s....
Lesa fréttina Breytingar á umhverfis-og tæknisviði Dalvíkurbyggðar
Heiðrún Elísa 4 ára

Heiðrún Elísa 4 ára

Á morgun, 24. nóvember, verður Heiðrún Elísa 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hún til glæsilega kórónu og börnin sungu fyrir hana afmælissönginn. Hún bauð líka upp á ávexti í ávaxtastundinni og dró íslenska fá...
Lesa fréttina Heiðrún Elísa 4 ára
Jóhanna Fönn 4 ára

Jóhanna Fönn 4 ára

Í dag, 23. nóvember, er Jóhanna Fönn 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hún til glæsilega kórónu og börnin sungu fyrir hana afmælissönginn. Hún bauð líka upp á ávexti í ávaxtastundinni og dró íslenska fánann að húni ...
Lesa fréttina Jóhanna Fönn 4 ára
Björn Emil 5 ára

Björn Emil 5 ára

  Á morgun laugardaginn 24. nóvember verður hann Björn Emil 5 ára  Af þvi tilefni bjó hann sér til glæsilega bílakórónu Síðan fór hann út og flaggaði í tilefni þessa merka áfanga ásamt þremur öðrum afm
Lesa fréttina Björn Emil 5 ára
Guðrún Erla 5 ára

Guðrún Erla 5 ára

    Sunnudaginn 25. nóvember verður hún Guðrún Erla 5 ára Af því tilefni bjó hún sér til glæsilega afmæliskórónu sem príddi alla fjölskyldumeðlimi sinnar fjölskyldu  Þá var hún einnig dagatalstjóri dagsi...
Lesa fréttina Guðrún Erla 5 ára

Viðvera menningfulltrúa vegna umsókna í Menningarráð Eyþings

Á morgun, föstudaginn 23. nóvember, er menningarfulltrúi Eyþings, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, með viðveru í Bergi vegna úthlutunar á menningarstyrkjum og stofn- og rekstrarstyrkjum Menningarráðs Eyþings fyrir árið 2013. Sjá ...
Lesa fréttina Viðvera menningfulltrúa vegna umsókna í Menningarráð Eyþings

Vinna nemenda í Comenius

Eitt af verkefnum okkar í Comenius var að velja tuskudýr til að ferðast á milli landanna. Við völdum okkur tröllkarl sem fékk nafnið Ýmir.  Nokkrar stúlkur í 5. bekk prjónuðu á hann peysu svo honum yrði ekki kalt
Lesa fréttina Vinna nemenda í Comenius

Upplýsingasíða um Comeniusarverkefnið

Sett hefur verið upp upplýsingasíða fyrir Comeniusarverkefnið sem Dalvíkurskóli er þátttakandi í. Verkefnið er samstarfsverkefni 7 landa, Þýskalands, Belgíu, Írlands, Sloveníu, Ítalíu, Finnlands og Íslands. Mjög mismu...
Lesa fréttina Upplýsingasíða um Comeniusarverkefnið