Reglur í þreksal

 

Vinsamlegast munið eftir vatnsbrúsanum - Engin glös inni í rækt. 

  • Notið einungis vaskinn inni í þreksal fyrir vatnsdrykkju eða til að fylla á brúsa.
  • Bannað er að vera á útiskóm í þreksal.
  • Gangið frá lóðum, dýnum og handklæðum eftir ykkur.
  • Bannað er að blanda sér orkudrykki inni í þreksal.
  • Gangið vel um þreksalinn okkar.
  • Börn yngri en 14 ára mega ekki vera inni í þreksal.