Fréttir og tilkynningar

Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

Hér munum við uppfæra allar upplýsingar tengdar Covid-19 veirunni og allar takmarkanir sem kunna að verða á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna hennar. Hér má einnig finna viðbragðsáætlun Dalvíkurbyggðar. Í byrjun má hér finna leiðbeiningar vegna COVID-19 og mjög mikilvægt að halda áfram að t…
Lesa fréttina Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19
Hæstánægðir verðandi 1. bekkingar í fyrra með skólatöskurnar sínar.
Mynd: Ingunn Hafdís Júlíusdótti…

Sæplast Iceland ehf. gefur skólatöskur

Foreldrar verðandi nemenda 1. bekkjar í Dalvíkur- og Árskógarskóla, skólaárið 2020-2021 fengu á dögunum tilkynningu þess efnis að Sæplast ætli að færa barni þeirra skólatösku ásamt reiknivél og pennaveski með ritföngum að gjöf. Í bréfinu stendur að með þessu framlagi vilji Sæplast Iceland ehf. legg…
Lesa fréttina Sæplast Iceland ehf. gefur skólatöskur
Listi umsækjenda um sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Listi umsækjenda um sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Þann 16. apríl síðastliðinn auglýsti Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Umsóknarfrestur rann út 27. apríl en umsækjendur voru 7 talsins. Hér fyrir neðan má sjá lista umsækjenda í stafrófsröð. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson Íva…
Lesa fréttina Listi umsækjenda um sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild
Söfnun og förgun bifreiða í Dalvíkurbyggð

Söfnun og förgun bifreiða í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð og Landhreinsun ehf. bjóða upp á að fjarlægja bílhræ fyrir íbúa sveitarfélagsins þeim að kostnaðarlausu Verðum reglulega á ferðinni í sumar. Það sem þú þarft að gera er þetta: Hafa bifreiðina þar sem vörubíll kemst að henni. Hringja á skrifstofu sveitarfélagsins eða senda e-mail …
Lesa fréttina Söfnun og förgun bifreiða í Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í verkið: DalvíkurbyggðGöngustígur Helstu magntölur eru: Gröftur                                                                   650 m3  Fylling                                                                 4.400 m3 Malbik                                …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum
Graftrarprammi mættur á svæðið

Jákvæðar fréttir frá Veitu- og hafnasviði

Stjórnsýsla Dalvíkurbyggðar skiptist í fimm svið. Veitu- og hafnasvið er eitt þeirra og starfa þar 7 starfsmenn. Um er að ræða nokkuð fjölbreytta starfsemi en þau B-hlutafyrirtæki sem falla undir sviðið eru: Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar, Vatnsveita Dalvíkurbyggðar, Hitaveita Dalvíkur og Fráveita Dalv…
Lesa fréttina Jákvæðar fréttir frá Veitu- og hafnasviði
Tilkynning frá Dalbæ – heimsóknir og heimsóknarbann

Tilkynning frá Dalbæ – heimsóknir og heimsóknarbann

Að gefnu tilefni viljum við koma á framfæri gildandi reglum um heimsóknir á Dalbæ.  Það hefur verið leyfilegt að hitta heimilisfólk utandyra að þvi tilskildu að haldin sé 2ja- metra fjarlægð. Því miður hefur orðið brestur þar á. Nú þegar snjórinn hopar og sólin skín eru gestakomum á stéttina að fjöl…
Lesa fréttina Tilkynning frá Dalbæ – heimsóknir og heimsóknarbann
Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra auglýsa eftir hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árið 2020. Um er að ræða viðbótarfjármagn af hálfu ríkisins sem veitt er í sóknaráætlanir landshluta, sem og aukið fjármagn samtakanna, vegna áhrifa Covid-19 á samfélagið. Alls eru um 42 m.k…
Lesa fréttina Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra
Laus störf nemenda í vinnuskóla

Laus störf nemenda í vinnuskóla

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 2004, 2005 og 2006 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð. Vinnuskóli hefst 8. júní og er áætlaður…
Lesa fréttina Laus störf nemenda í vinnuskóla
Starfsmaður óskast til sumarafleysinga við heimilisþjónustu

Starfsmaður óskast til sumarafleysinga við heimilisþjónustu

Laust er til umsóknar starf í sumarafleysingum við heimilisþjónustu í Dalvíkurbyggð.  Í heimilisþjónustu felst hverskonar aðstoð við heimilishald, svo sem þrif og sendiferðir, persónuleg aðhlynning og félagslegur stuðningur. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnheiður Hallgrímsdóttir, hjá fél…
Lesa fréttina Starfsmaður óskast til sumarafleysinga við heimilisþjónustu
324. fundur sveitarstjórnar

324. fundur sveitarstjórnar

324. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2020 kl. 16:15.Fundurinn verður fjarfundur vegna takmarkana vegna COVID-19.Ritari fundarins mun sitja í UPSA og því verður möguleiki á að fylgjast með fundinum þar. Fylgt verður öllum reglum sóttvarnalæknis um fjarlægð…
Lesa fréttina 324. fundur sveitarstjórnar
Sjötta upplýsingabréf sveitarstjóra

Sjötta upplýsingabréf sveitarstjóra

Vegna samkomubanns og takmarkana stjórnvalda. Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar. Covid-fréttir úr byggðarlaginu eru góðar og ljóst núna að ekki varð hópsmit út frá þessu eina staðfesta tilfelli sem komið hefur upp. Þeir sem lentu í sóttkví vegna smitsins eru að losna úr henni núna og heilsa þess smitaða …
Lesa fréttina Sjötta upplýsingabréf sveitarstjóra