Fréttir og tilkynningar

Skýrsla Byggðastofnunar - Samanburður á fasteignagjöldum heimila

Skýrsla Byggðastofnunar - Samanburður á fasteignagjöldum heimila

Byggðastofnun sendi frá sér skýrslu sem tekur til samanburðar á fasteignamati og fasteignagjöldum heimila 2020. Skýrsluna er að finna á vef Byggðastofnunar. Hér má sjá niðurstöður skýrslunnar.
Lesa fréttina Skýrsla Byggðastofnunar - Samanburður á fasteignagjöldum heimila
Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags

Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að kynna skipulags- og matslýsingu vegna deiliskipulags þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið Dalvík frá þéttbýlismörkum á …
Lesa fréttina Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags
Arion banki gefur leikskólum Dalvíkurbyggðar gjöf

Arion banki gefur leikskólum Dalvíkurbyggðar gjöf

Á dögunum var leikskólum Dalvíkurbyggðar gefin gjöf frá Arion banka en gjöfin telur 100 stykki af þoturössum. Börnin á leikskólunum Krílakoti og Kötlukoti voru himinsæl með gjöfina og renndu sér á rössunum þar til nef og kinnar voru orðnar eplarauðar. Við fengum nokkrar myndir sendar frá leikskólun…
Lesa fréttina Arion banki gefur leikskólum Dalvíkurbyggðar gjöf
Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi

Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi

Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna Birkiflatar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 24. nóvember 2020 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020, í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Breytingin felst í að svæði 629-F fyrir frístu…
Lesa fréttina Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi
Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla

Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 24. nóvember 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og umhverfisskýrslu skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Fólkvangurinn er í austurhlíð Böggvisstaða…
Lesa fréttina Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla
Mynd: Bjarni Gunnarsson

Ratsjáin - ferðaþjónusta og tengdar greinar

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðausturlandi (SSNE) í samvinnu við fleiri, bjóða nú fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni. Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaf…
Lesa fréttina Ratsjáin - ferðaþjónusta og tengdar greinar
Covid-laus Dalvíkurbyggð

Covid-laus Dalvíkurbyggð

Upplýsingar dagsins á stöðulista Lögreglunnar á Norðurlandi eystra liggja fyrir og nú er ljóst að í dag, 23. nóvember er enginn í einangrun með staðfest smit og  enginn í sóttkví í Dalvíkurbyggð. Það eru frábærar fréttir að allir þeir sem smituðust af Cov-19 séu útskrifaðir úr einangrun.  Á þessum…
Lesa fréttina Covid-laus Dalvíkurbyggð
329. fundur sveitarstjórnar

329. fundur sveitarstjórnar

329. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, 24. nóvember 2020 og hefst kl. 16:15ATH! Opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: Fundargerðir til kynnin…
Lesa fréttina 329. fundur sveitarstjórnar
Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar boðar til ör-ráðstefnu fyrir fyrirtæki og áhugasama um fyrirtækjarekstur í Dalvíkurbyggð. Ör-ráðstefnan er haldin í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE). Fyrirhuguð ráðstefna verður haldin í fjarfundi gegnum Zoom þann 25. nóvember…
Lesa fréttina Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur
Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð 2020

Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð 2020

Dalvíkurbyggð og DB-blaðið hafa ákveðið að endurvekja jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar sem legið hefur niðri um nokkurt skeið.Íbúar eru hvattir til að láta ljós sitt skína til að gleðja sig og aðra. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin auk viðurkenninga fyrir fallegasta gluggann frum…
Lesa fréttina Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð 2020
Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag - 19. nóvember

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag - 19. nóvember

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni. Það á aðeins þrennt að fara í klósettið: Piss, kúkur og klósettpappír. Klósettið er enginn staður fyrir eyrnapinna, bómullarhnoðra, blautklúta, smokka og annað rusl. Þessir hlutir eiga að enda í ruslatun…
Lesa fréttina Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag - 19. nóvember
Óskað eftir tilboðum í umsjón og rekstur á Rimum

Óskað eftir tilboðum í umsjón og rekstur á Rimum

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í umsjón og rekstur á félagsheimilinu Rimum ásamt aðliggjandi tjaldsvæði.  Um er að ræða rekstur á núverandi aðstöðu gegn leigugreiðslu með leigusamningi til eins árs, með möguleiga á framlengingu til allt að 6 ára. Húsnæðið og tjaldsvæði hentar vel …
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í umsjón og rekstur á Rimum