Umhverfisstjóri

Valur Þór Hilmarsson er umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar og hefur hann yfirumsjón með umhverfismálum í Dalvíkurbyggð. Auk þess hefur umhverfisstjóri yfirumsjón með sorphirðu, snjómokstri, hunda- og kattahaldi, efnisnámum og fl. Þá eru opin svæði sveitarfélagsins á hans ábyrgð.

Valur er með símann 853 0220 og netfangið valur@dalvikurbyggd.is