Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 4. desember 2007

DALVÍKURBYGGÐ 174.fundur 29. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 4. desember 2007 kl. 16:15. ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 4. desember 2007

Jólamarkaður á Skeiði

Jólamarkaður verður haldinn í hlöðunni á Skeiði, Svarfaðardal, fyrstu helgina í aðventu, 1. og 2. desember frá klukkan 14:00 - 17:00 báða dagana. Þar ver&et...
Lesa fréttina Jólamarkaður á Skeiði

Dalvíkurbyggð fær afhentan bikar

Bræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Mar Áskelssynir komu færandi hendi á skrifstofu bæjarstjóra í dag en Nökkvi Þeyr vann firmakeppni frjálsíþrótta...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð fær afhentan bikar

Fjögur verkefni úr Dalvíkurbyggð frá úthlutað styrk frá Menningarráði Eyþings

Menningarráð Eyþings úthlutaði verkefnastyrkjum í fyrsta sinn í gær. Athöfnin fór fram í Þorgeirskirkju og var það bæjarstjóri Akureyrar, Sigrún...
Lesa fréttina Fjögur verkefni úr Dalvíkurbyggð frá úthlutað styrk frá Menningarráði Eyþings

Útskrifað úr fjölvirkjanámi í gær

Námsver Dalvíkurbyggðar bauð upp á fjölvikjanám í haust og voru alls 12 nemendur útskrifaðir í gær við hátíðlega athöfn. Nemendur fluttu lokaverkef...
Lesa fréttina Útskrifað úr fjölvirkjanámi í gær

Jólin verða hvít

Félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ hittust í gær, þriðjudag, og funduðu. Voru þeir sammála um að nóvemberspáin hefði gengið eftir. Tungl kviknar ...
Lesa fréttina Jólin verða hvít

Framfaramót í sundlauginni

Miðvikudaginn 28. nóvember fer fram þriðja framfaramót Ránar árið 2007. Mótið hefst kl. 16.30 í Sundlaug Dalvíkur og veittur er bikar fyrir góða ástundu...
Lesa fréttina Framfaramót í sundlauginni

Umsækjendur um stöðu sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs

Umsóknarfrestur um stöðu sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs (afleysingu) rann út í gær, 25. nóvember. Eftirtaldir aðilar sóttu um stö...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs

Jólin nálgast

Þau Jón Arnar Sverrisson og Helga Íris Ingólfsdóttir hafa undanfarna daga verið að koma upp jólaskreytingum um Dalvíkurbyggð enda nálgast jólin óðfluga. Í ...
Lesa fréttina Jólin nálgast

Vel heppnað fyrirtækjaþing

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar stóð fyrir fyrirtækjaþingi sem haldið var í safnaðarheimilinu á Dalvík í gær. Boðaði nefndin fulltrúa starfand...
Lesa fréttina Vel heppnað fyrirtækjaþing

Fjölmennt opnar sýningu á Bókasafni Dalvíkur

Í dag kl. 14:00 opnaði Fjölmennt á Akureyri sýningu á jólaverkum sínum á Bókasafninu á Dalvík. Við opnunina voru um 20 nemendur skólans sem komu í...
Lesa fréttina Fjölmennt opnar sýningu á Bókasafni Dalvíkur

Söfnun fyrir fjölskylduna í Stærri- Árskógi

Vinir og vandamenn fjölskyldunnar í Stærri Árskógi hafa opnað reikning til styrktar fjölskyldunni en eins og mörgum er kunnugt brunnu öll gripahúsin þar um helgina og hátt &iac...
Lesa fréttina Söfnun fyrir fjölskylduna í Stærri- Árskógi