Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð á snapchat

Dalvíkurbyggð á snapchat

Dalvíkurbyggð hefur nú tekið samfélagsmiðilinn snapchat í sína þjónustu. Fyrst um sinn verður snappið upp í Íþróttamiðstöð þar sem áhugasamir geta fylgst með þeim breytingum sem nú standa yfir þar. Þeir sem fylgjast með okkur á snappinu geta leitað undir nafninu dalvikurbyggd. 
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð á snapchat
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - deiliskipulag Snerra

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - deiliskipulag Snerra

Þann 21. mars 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í landi Snerru, Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða deiliskipulag á 11,1 ha skika sem tekinn hefur verið út úr jörðinni Jarðbrú í Svarfaðardal, Dalvíkurbygg…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - deiliskipulag Snerra
Laust er til umsóknar starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

 Umsóknarfrestur er til 4. apríl. Um er að ræða almennt starf sem lítur m.a. að viðhaldi og eftirliti á hafnasvæðum, móttöku skipa, vigtun afla. Laun eru samkvæmt kjarasamningi á milli Launanefndar sveitafélaga og Kjalar. Umsóknir skal senda á netfangið steini@dalvikurbyggd.is  Upplýsingar um sta…
Lesa fréttina Laust er til umsóknar starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar
Tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli

Þann 22. mars síðastliðinn var tekið sýni úr neysluvatni fyrir íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og á Árskógströnd. Þann 24. mars kl. 11:15  var niðurstaðan ljós og sýndi að neysluvatnið er mengað. Í samráði við heilbrigðiseftirlit er því beint til íbúa að sjóða vatn til beinnar neyslu. Markvisst er …
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli
Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar

Umsóknarfrestur er til 4. apríl 2017. Um er að ræða almennt starf sem lítur að viðhaldi og eftirliti með veitukerfum ásamt nýlögnum. Iðnmenntun í pípulögnum eða nám í jarðlagnatækni er kostur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi á milli Launanefndar sveitafélaga og Kjalar. Umsóknir skal senda á netfan…
Lesa fréttina Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar
Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður.

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður.

Deildastjóri í 100% starf Leikskólakennari tímabundin ráðning til og með 14. júlí 2017 Leikskólakennari tímabundin ráðning til áramóta 2017/2018   Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Jákvæðni og sveigjanleiki Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum Frumkvæði o…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður.
Lokað fyrir heitavatnið í Svarfaðardal fimmtudaginn 23. mars

Lokað fyrir heitavatnið í Svarfaðardal fimmtudaginn 23. mars

Vegna viðgerðar á dælu verður lokað fyrir heitavatnið í Svarfaðardal á morgun, fimmudaginn 23. mars, frá kl. 10:00 og fram yfir hádegi.  Beðist er velvirðingar á þeim vandkvæðum sem þetta kann að hafa í för með sér. 
Lesa fréttina Lokað fyrir heitavatnið í Svarfaðardal fimmtudaginn 23. mars
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Hvað er liðveisla?Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og stuðla að því að hver og einn getið notið félags- og menningarlífs á eigin forsendum. Starf liðveitanda felst í að aðstoða einstaklinga í ýmsum daglegum athöfnum, persónulegri …
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra
Svarfdælskur mars 2017

Svarfdælskur mars 2017

Svarfdælskur mars 2017 Föstudagur 24. mars: Upplestur úr Svarfdælu Undanfarin ár hefur 10. bekkur lesið upp úr Svarfdælu í Bergi, í tengslum við Svarfdælskan mars. Þar sem nemendur verða ekki á staðnum í ár vegna ferðar á Samfés munu þeir, í staðinn fyrir lifandi upplestur, bjóða upp á myndband s…
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2017
Sumarstörf í Dalvíkurbyggð 2017

Sumarstörf í Dalvíkurbyggð 2017

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar ýmis sumarstörf fyrir sumarið 2017. Sumarafleysing í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2017 Sumarstarf á Bókasafni Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur er til 14. apríl 2017 Fræðslu- og menningarsvið auglýsir laus störf flo…
Lesa fréttina Sumarstörf í Dalvíkurbyggð 2017
Niðurstaða rafrænnar könnunar vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvis…

Niðurstaða rafrænnar könnunar vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Þann 15. mars síðastliðinn lauk rafrænni könnun vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli.  Niðurstaða liggur fyrir og eftirfarandi:  386 manns tóku þátt. Já sögðu 99 eða 25,65% Nei sögðu 287 eða 74,35% Þessi niðurstaða var tekin fyrir á fundi byggðaráðs …
Lesa fréttina Niðurstaða rafrænnar könnunar vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli
Sundlaugin lokuð frá 27.mars - 19. júlí vegna framkvæmda og viðhalds

Sundlaugin lokuð frá 27.mars - 19. júlí vegna framkvæmda og viðhalds

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir: Vegna framkvæmda og viðhalds lokar sundlaugin frá og með 27. mars til 19. júlí 2017. Opnunartími í líkamsrækt verður: Mánudaga – fimmtudaga: 6:15-20:00 Föstudaga: 6:15-19:00 Laugardaga og sunnudaga: 9:00-12:00
Lesa fréttina Sundlaugin lokuð frá 27.mars - 19. júlí vegna framkvæmda og viðhalds