Fréttir og tilkynningar

Bæjarráð og Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð lýsa yfir ánægju með byggingu menningarhúss

Á 121. fundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs í gær var bókað að íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð fagni ákvörðun Sparisjóðs Svarfdæla að reisa Menningarhús í Dalvíkurbyggð og færa samfélaginu að gjöf. Ei...
Lesa fréttina Bæjarráð og Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð lýsa yfir ánægju með byggingu menningarhúss

Fræðslu- og menningarfulltrúi Dalvíkurbyggðar

Á fundi 410. bæjarráðs Dalvíkurbyggðar nú í morgun var tekið fyrir bréf frá Magnúsi Má Þorvaldssyni, dagsett þann 26. febrúar 2007, þar sem Magnús Már segir frá sér starfi fræðslu- og menningarfulltrúa Dalvíkurbyggðar af ...
Lesa fréttina Fræðslu- og menningarfulltrúi Dalvíkurbyggðar

Deild Norræna félagsins endurvakin

Í gær, 27. febrúar, var haldinn fundur hjá deild Norræna félagsins og hefur hún þar með gengið í endurnýjun lífdaga en samkvæmt gjörðabók var Dalvíkurdeild Norræna félagsins stofnuð 4. sept. 1975 og síðasti fu...
Lesa fréttina Deild Norræna félagsins endurvakin

Veðurspá fyrir marsmánuð frá veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur sent frá sér veðurspá marsmánaðar en félagar töldu febrúarspána hafa gengið allvel eftir,og eru nokkuð ánægðir. Klúbbfélagar telja að veðrið verði mjög svipað áfram hraglandi af o...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir marsmánuð frá veðurklúbbnum á Dalbæ
Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

Friðrik Friðriksson, sparisjóðsstjóri. Sparisjóður Svarfdæla á Dalvíku boðaði til blaðamannafundar í dag klukkan 11:00  í Ráðhúsinu á Dalvík þar sem kynnt var afkoma sparisjóðsins á árinu 2006. Í ljósi góðrar af...
Lesa fréttina Sparisjóður Svarfdæla kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

Vel heppnuð sýning hjá nemendum Dalvíkurskóla

Eins og áður hefur komið frá á heimasíðu sveitarfélagsins hefur Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli sett saman upp leikverk fyrir unglinga sem verið er að sýna þessa dagana. Leiklist er kennd í skólanum sem valgrei...
Lesa fréttina Vel heppnuð sýning hjá nemendum Dalvíkurskóla

Þriggja ára áætlun 2008-2010 komin inn á heimasíðu

Þriggja ára áætlun 2008-2010 fyrir Dalvíkurbyggð hefur verið sett hér á heimasíðuna en þriggja ára áætlun er gerð skv. ákvæði í 63. grein sveitarstjórnarlaga þar sem segir að árlega skuli sveitarstjórn semja og fjalla um
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun 2008-2010 komin inn á heimasíðu

Fundur norræna félagsins í Dalvíkurbyggð

Formleg starfsemi Norræna félagsins í Dalvíkurbyggð hefur legið niðri í nokkur ár en í haust hélt Norræna félagið á Íslandi aðalfund sinn og formannafund hér á Dalvík og kynnti um leið starfið fyrir gestum og gangandi í Dalv...
Lesa fréttina Fundur norræna félagsins í Dalvíkurbyggð

Sjómennska frá landnámi til vorra daga - Tónleikar Karlakórs Dalvíkur

Karlakór Dalvíkur heldur tónleika á Akranesi og Reykjavík á föstudag og laugardag sem tileinkaðir eru sjó og sjómennsku frá landnámi til vorra daga. Þetta er gert með mjög myndrænum hætti þar sem að sagðar eru sögur á milli s...
Lesa fréttina Sjómennska frá landnámi til vorra daga - Tónleikar Karlakórs Dalvíkur

Bæjarráð fagnar áformum Samherja hf.

Um síðustu helgi voru kynnt áform Samherja hf. um byggingu fiskvinnsluhúss á Dalvík.  Af því tilefni samþykkir bæjarráð Dalvíkurbyggðar, á fundi sínum í morgun, eftirfarandi ályktun: Bæjarráð Dalvíkurbyggðar fagnar...
Lesa fréttina Bæjarráð fagnar áformum Samherja hf.

"Krummi krúnkar úti..."

Karíus og Baktus Krakkar á öllum aldri héldu upp á öskudaginn í dag, 21. febrúar og komu rúmlega 200 krakkar við í þjónustuveri á bæjarskrifstofum og sungu. Sjá mátti meiri fjölbreytni í búningavali í ár heldu...
Lesa fréttina "Krummi krúnkar úti..."

Skólamáltíðir í Dalvíkurskóla

Undanfarna daga hefur verið mikil umræða um skólamat sem framreiddur er í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Í frétt Ríkisútvarpsins var tekið svo djúpt í árinni að nemendur skólans fúlsi við matnum. Staðreynd málins er hinsvegar s
Lesa fréttina Skólamáltíðir í Dalvíkurskóla