Fréttir og tilkynningar

Endurvinnsla og flokkun í dreifbýli

Endurvinnsla og flokkun í dreifbýli

Á dögunum fór sviðsstjóri umhverfis-og tæknisviðs, ásamt umhverfisstjóra, í heimsókn í nýja móttökustöð Gámaþjónustunnar á Rangárvöllum, Akureyri.  Markmið heimsóknarinnar var að kynna sér ferlið þegar k...
Lesa fréttina Endurvinnsla og flokkun í dreifbýli
Uppsetning varaflstöðvar á Brimnesborgum

Uppsetning varaflstöðvar á Brimnesborgum

Undanfarið hefur verið unnið að uppsetningu á varaaflstöð á Brimnesborgum, virkjunarsvæði Hitaveitu Dalvíkur á Árskógsströnd. Markmið er að tryggja vinnslu og dreifingu á heitu vatni til viðskiptavina hitaveitunnar.  Ef raf...
Lesa fréttina Uppsetning varaflstöðvar á Brimnesborgum

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman?

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman? Fyrirtækjaþing atvinnumála- og kynningaráðs Samvinna og samstarf fyrirtækja Fimmtudaginn 5. nóvember næstkomandi í Bergi menningarhúsi frá kl. 13:00-16:00. Ertu með hugm...
Lesa fréttina Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman?

Sveitarstjórnarfundur 27. október 2015

  Sveitarstjórn - 273 FUNDARBOÐ 273. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 27. október 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1509014F - Byggðaráð Dalvíkur...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 27. október 2015

Heitavatnslaust á Árskógsströnd

Vegna viðgerða á Brimnesborgum gæti orðið heitavatnslaust á Árskógsströnd næsta klukkutímann, 13:00-14:00, þann 23. október. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heitavatnslaust á Árskógsströnd
It´s only rock and roll – Guðni Már í Bergi

It´s only rock and roll – Guðni Már í Bergi

Guðni Már Henningsson opnaði 6. myndlistasýningu sína It´s only rock and roll, í Bergi menningarhúsi á Dalvík síðastliðinn laugardag, 17. október.  Við opnun sýningarinnar sagði Guðni að verkin væru öll innblásin af...
Lesa fréttina It´s only rock and roll – Guðni Már í Bergi
Átak gegn heimilisofbeldi

Átak gegn heimilisofbeldi

Þann 21. apríl 2015 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þá tillögu félagsmálaráðs að sveitarfélagið beiti sér fyrir átaki gegn heimilisofbeldi í samvinnu við lögregluna á Norðurlandi eystra. Um nánari útfærslu er vís...
Lesa fréttina Átak gegn heimilisofbeldi

Spila blak til styrktar kaupum á brjóstaómskoðunartæki

Októbermót blakfélagsins Rima er nú haldið í 6. skiptið helgina 16.-17. október. Mótið hefur stækkað ár frá ári og er því spilað bæði á föstudagskvöldi og allan laugardaginn. Í fyrra tóku 32 lið þátt, bæði karla og kv...
Lesa fréttina Spila blak til styrktar kaupum á brjóstaómskoðunartæki

Samvinna og samstarf fyrirtækja – fyrirtækjaþing 5. nóvember

Fyrirtækjaþing atvinnumála- og kynningarráðs Dalvíkurbyggðar verður haldið fimmtudaginn 5. nóvember næstkomandi í Bergi menningarhúsi og hefst þingið kl. 13:00. Umfjöllunarefnið að þessu sinni verður samvinna og samstarf fyrir...
Lesa fréttina Samvinna og samstarf fyrirtækja – fyrirtækjaþing 5. nóvember

Forvarnarfundi frestað til 20. október

Forvarnarfundi, sem vera átti á morgun, fimmtudaginn 15. október, er frestað til þriðjudagsins 20. október kl. 17:00-19:00. Fundarstaður er á 3. hæð Ráðhússins.
Lesa fréttina Forvarnarfundi frestað til 20. október
Drög að aðgerðaáætlun um heftingu á útbreiðslu á lúpínu, kerfli og njóla

Drög að aðgerðaáætlun um heftingu á útbreiðslu á lúpínu, kerfli og njóla

Þann 1. október sl. fékk byggðaráð Dalvíkurbyggðar til kynningar drög að aðgerðaáætlun um heftingu á útbreiðslu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð. Málið er enn til meðferðar hjá sveitarfélaginu og engin endanl...
Lesa fréttina Drög að aðgerðaáætlun um heftingu á útbreiðslu á lúpínu, kerfli og njóla
Prjónakaffi í Menningar-og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar-og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 15. október er fyrsta prjónakaffi vetrarins í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Fastur opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00 - 22:00. Hópar geta farið í smiðjuna utan opnu...
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar-og listasmiðjunni