Sorphirða

Terra ehf. sér um sorphirðu í Dalvíkurbyggð. Tvær tunnur eru undir heimilissorp, svört tunna fyrir óflokkað sorp og græn fyrir flokkað endurvinnanlegt sorp. Í svörtu tunnunni er 30 lítra, brúnleitt innlegg sem er undir lífrænan úrgang og í grænu tunnunni er stærra svart innlegg fyrir hluta af endurvinnanlega efninu. Svarta tunnan er losuð á tveggja vikna fresti en græna tunnan mánaðarlega.

Klippikort fyrir heimili - leiðbeiningar

Klippikort fyrir rekstraraðila - leiðbeiningar

Sorphirðudagatal 2024

Leiðbeiningar um lífræna söfnun

Leiðbeiningar fyrir flokkun og sorphirðu

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026