Fréttir og tilkynningar

Íbúafundur á Dalvík 6. desember

Íbúafundur á Dalvík 6. desember

Íbúafundur verður haldinn 6. desember 2022 Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Bergi Klukkan 20:00- 22:00 Á dagskrá verður : Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2023 Þriggja ára fjárhagsáætlun 2024-2026 Gamli skóli -  niðurstaða úttektar Fyrirhuguð kvikmyndataka í febrúar     …
Lesa fréttina Íbúafundur á Dalvík 6. desember
Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar 2. desember

Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar 2. desember

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar eru lokaðar föstudaginn 2. desember. Við opnum aftur á mánudaginn 5. desember kl. 10.
Lesa fréttina Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar 2. desember
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Hér má sjá þau fyrirtæki sem taka við gjafabréfum sem starfsmenn Dalvíkurbæjar fá í jólagjöf í ár. Bjórböðin Björgunarsveitin Dalvík CDalvík Doría Gísli, Eiríkur og Helgi Hárverkstæðið Ílit snyrtistofa Íþróttamiðstöðin á Dalvík Kjörbúðin Norður Prýði Skíðafélag Dalvíkur Tomman Víkurk…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
Aðventurölt 2022 - Opnunartímar

Aðventurölt 2022 - Opnunartímar

Hér má sjá opnunartíma hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt í Aðventurölti 2022.
Lesa fréttina Aðventurölt 2022 - Opnunartímar
Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Mánudagur 05/12 kl. 17.:00—17:50 Jólatónleikar í salnum í Víkurröst   Þriðjudagur 06/12 kl. 16:30 - 17:30 Jólatónleikar í salnum á Siglufirði   Miðvikudagur 07/12 kl. 14:30 - 15:30 Jólatónleikar á Hornbrekku 07/12 kl. 16:30 - 17:30 og kl. 17:30-18:30 Jólatónleikar í Dalvíkurkirkju 07/1…
Lesa fréttina Jólatónleikar Tónlistarskólans
Fréttatilkynning frá Hollvinasamtökum Dalbæjar

Fréttatilkynning frá Hollvinasamtökum Dalbæjar

Hollvinasamtök Dalbæjar hafa starfað í þrjú ár.Tilgangur samtakanna er að styðja við Dalbæ Dvalarheimili aldraðra í Dalvíkurbyggð með framlögum til tækjakaupa, afþreyingar og ýmisskonar búnaðar. Hver félagsmaður greiðir einu sinni á ári 5000 kr sem renna óskiptar í sjóðinn. Félagar eru nú u.þ.b. 150…
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá Hollvinasamtökum Dalbæjar
„Roðagyllum heiminn“ átak á vegum Alþjóðasamtaka Soroptimista

„Roðagyllum heiminn“ átak á vegum Alþjóðasamtaka Soroptimista

  Dagana 25. nóvember til 10. desember munu Alþjóðasamtök Soroptimista, ásamt fjölda annarra félagasamtaka, standa fyrir sextán daga átaki á heimsvísu sem nefnist „Orange the world“. Markmiðið er að vekja athygli á ofbeldi gegn konum undir heitinu „Roðagyllum heiminn“. Þessi litur táknar bjartari f…
Lesa fréttina „Roðagyllum heiminn“ átak á vegum Alþjóðasamtaka Soroptimista
352. fundur sveitarstjórnar verður haldin þriðjudaginn  29. nóvember  2022 og hefst kl. 16:15

352. fundur sveitarstjórnar verður haldin þriðjudaginn 29. nóvember 2022 og hefst kl. 16:15

      fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 29. nóvember 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2211003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1047, frá 10.11.2022 2211008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1048, frá …
Lesa fréttina 352. fundur sveitarstjórnar verður haldin þriðjudaginn 29. nóvember 2022 og hefst kl. 16:15
Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2022

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2022

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Velferðarsjóð á Eyjafjarðarsvæðinu varðandi umsóknir um jólaaðstoð 2022. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum Bónus eða Samkaupa til matarkaupa. Hægt er að sækja um jólaaðstoð inn á vefsíðunni velferdey.is eða á íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Einnig…
Lesa fréttina Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2022
Ljósin kveikt á jólatrénu á Dalvík

Ljósin kveikt á jólatrénu á Dalvík

Laugardaginn 26. nóvember klukkan 15 verða ljósin kveikt á stóra jólatrénu á Dalvík. Boðið verður upp á kakó og hluti kvennakórsins Sölku mun syngja jólalög.íbúar eru hvattir til þess að mæta og upplifa smá jólastemningu í upphafi aðventunnar. Nánari upplýsingar má finna hér.
Lesa fréttina Ljósin kveikt á jólatrénu á Dalvík
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum Þriðjudaginn 22. nóvember verður lokað fyrir kalda vatnið frá kl. 10:00 en ekki er vitað hversu langan tíma það tekur að opna fyrir kalda vatnið aftur. Þær götur sem lenda í lokuninni eru Sunnubraut, Dalbraut, Mímisvegur, Hjarðarslóð, Ásvegur og Svarfaðarbraut.  Möguleiki er…
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Tilkynning vegna malbiksviðgerða

Tilkynning vegna malbiksviðgerða

Tilkynning vegna malbiksviðgerða Þessa dagana er góða veðrið nýtt í að undirbúa viðgerðir á malbiki hér og þar um sveitarfélagið. Um er að ræða viðgerðir á holum og skemmdum sem myndast hafa undanfarið. Verið er að saga úr malbikinu í kring um skemmdirnar í dag og á morgun. Eftir helgi er síðan von…
Lesa fréttina Tilkynning vegna malbiksviðgerða