Fréttir og tilkynningar

Sunddagurinn mikli 2020

Sunddagurinn mikli 2020

Sunnudaginn 27. september verður Sunddagurinn mikli í Dalvíkurbyggð. Í tilefni dagsins verður frítt í sund í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar og opið er í lauginni á milli kl. 9 - 17. Veittar verða viðurkenningar fyrir 200 m eða lengri sund milli kl. 10.00 - 13:45. Klukkan 11.00 verður sundfimi í boði…
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli 2020
Deiliskipulag fólkvangs í Böggvisstaðafjalli

Deiliskipulag fólkvangs í Böggvisstaðafjalli

Nú eru í kynningu drög að deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli. Tilgangur skipulagsins er að móta stefnu fyrir framtíðaruppbyggingu og nýtingu fólkvangsins til þess að bæta aðstöðu til fjölbreyttrar útivistar. Meðfylgjandi skipulaginu er umhverfisskýrsla þar sem lagt er mat á umhverfisá…
Lesa fréttina Deiliskipulag fólkvangs í Böggvisstaðafjalli
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Heitavatnslaust verður í Böggvisbraut 3, 5, 7 og 9 frá 13.30 og eitthvað frameftir degi vegna tenginga.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
327. fundur sveitarstjórnar

327. fundur sveitarstjórnar

327. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. september 2020 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 2009001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 953, frá 03.09.2020 2. 2009004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar…
Lesa fréttina 327. fundur sveitarstjórnar
Leikskólinn Krílakot 40 ára í dag!

Leikskólinn Krílakot 40 ára í dag!

Í dag, 9. september eru 40 ár síðan leikskólinn Krílakot hóf göngu sína. Leikskólinn hefur tekið þó nokkrum stakkaskiptum í gegnum árin en í dag samanstendur hann af fimm deildum, Skýjaborg, Sólkoti, Mánakoti, Kátakoti og Hólakoti. Boðið er upp á 4 – 8 ½ tíma vistun og tekur leikskólinn við börnum þ…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot 40 ára í dag!
Mynd frá Héraðskjalasafni Svarfdæla

Göngur og réttir á tímum Covid-19

Í ljósi þess að göngur og réttir eru á næsta leiti í sveitarfélaginu vilja stjórnendur ítreka eftirfarandi tilmæli sóttvarnayfirvalda: - Áhersla er lögð á að hver og einn beri ábyrgð á eigin athöfnum og að: „Við erum öll almannavarnir“.- Sveitarstjórn telst vera stjórn fjallskilaumdæmis og ber ábyr…
Lesa fréttina Göngur og réttir á tímum Covid-19
Mynd: Guðný S. Ólafsdóttir

Útivistardagur Dalvíkurskóla

Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda.  Markmið göngudagsins falla vel að grunnþáttum menntunar í heilbrigði og velferð en þar er lögð áhersla á að leiðbeina nemendum um að temja sér heilbrigða…
Lesa fréttina Útivistardagur Dalvíkurskóla
Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Það er greinilegt að haustið er komið nú þegar bændur eru farnir að huga að því að nálgast fé sitt af fjöllum.Meðfylgjandi er skjal sem sent er frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar yfir fjallskil/gangnaseðla. Einnig fylgja með tvær ábendingar frá fjallskilanefndinni: Framvegis verður gangnaseðill e…
Lesa fréttina Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar
Er ekki tími til kominn að klippa?

Er ekki tími til kominn að klippa?

Öll viljum við geta komist auðveldlega um gangstéttar og göngustíga byggðalagsins.Sumstaðar vex trjágróður á lóðum það mikið út fyrir lóðarmörk að vandræði og jafnvel hætta stafar af. Þetta á við um bæði umferð gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Einnig eru dæmi um að trjágróður skyggi á umferð…
Lesa fréttina Er ekki tími til kominn að klippa?