- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Dalvíkurbyggð er veittur tekjutengdur afsláttur af fasteignaskatti. Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur sem búa í eigin íbúð og eru 67 ára á árinu eða eldri og/eða hafa verið úrskurðaðir 75% öryrkjar fyrir 1. janúar 2020. Afsláttur nær einungis til þeirrar íbúðar sem viðkomandi býr í. Til þess að njóta þessa réttar verður viðkomandi að eiga lögheimili í Dalvíkurbyggð og vera þinglýstur eigandi fasteignar. Stofn til útreiknings tekjuviðmiðs er tekju- og útsvarstofn auk fjármagnstekna umsækjanda skv. skattframtali ársins vegna tekna nýliðins árs. Reglur um viðmiðunartekjur eru birtar sérstaklega.
Gjalddagar og greiðsla fasteignagjalda Gjalddagar fasteignagjalda eru tíu talsins og eru gjöldin innheimt frá 5. febrúar til 5. nóvember. Eindagi fasteignagjalda er 30 dögum eftir gjalddaga.
Samþykkt á fundi sveitarstjórnar þann 24. nóvember 2020
Hafi vatnsveita verið tengd við mannvirki á fasteign ber að greiða af henni árlegt vatnsgjald til Vatnsveitu Dalvíkur og skal það vera eftirfarandi:
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar innheimtir gjald fyrir fráveitu í Dalvíkurbyggð skv. gjaldskrá þessari og samþykkt um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð nr. 1090/2016.
Sjá gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda
Gjaldskrá þessi var samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2021
Á fundi sínum þann 20. nóvember 2020 samþykkti umhverfisráð að framlengja tímabundið niður gatnagerðargjöld til einstaklinga og fyrirtækja á lóðum við þegar tilbúnar götur, en heimild er til þess í Samþykkt um gatnagerðagjöld í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar. Sveitarstjórn staðfesti þessa ákvörðun umhverfisráðs á fundi sínum þann 15. desember 2020 og gildir sú ákvörðun út árið 2022
---------------------------------------------------------
Af hverjum heimilum fermetra húss, sbr. 3. gr., greiðist ákveðinn hundraðshluti byggingarkostnaðar pr. fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlis, eins og hann er hverju sinni samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands á grundvelli laga nr. 42/1987. Hundraðshluti byggingarkostnaðar ákvarðast eftir hústegund svo sem hér segir:
Einbýlishús með eða án bílgeymslu 8,5%
Parhús með eða án bílgeymslu 7,5%
Raðhús með eða án bílgeymslu 7,0%
Fjölbýlishús með eða án bílgeymslu 4,0%
Verslunar- og þjónustuhúsnæði og annað húsnæði 3,5%
Iðnaðarhúsnæði 3,0%
Hesthús 2,0%
Sjá gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda
Gjaldskrá þessi, sem samþykkt er af sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar, er hér með staðfest samkvæmt orkulögum nr. 58/1967, til að taka gildi 1. janúar 2021. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá sama efnis nr. 1271/2018.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu,
14. desember 2020
Leiga á verbúðunum er mismunandi eftir því á hvaða hæð rýmið er.
Reikningar fyrir leigu eru sendir út mánaðarlega nema þar sem leiga er undir 10 þús. á mánuði, þá á tveggja mánaða fresti. Sett er þriggja mánaða trygging fyrir greiðslu vegna þeirra rýma þar sem leiga fer yfir 10 þús. pr, mánuð skv. innheimtureglum Dalvíkurbyggðar og húsaleigulögum. Innheimta er í samræmi við reglur sveitarfélagsins. Motus.
Gjaldskrá þessi var samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 24. nóvember 2020
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2021.
Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar er byggð á lögum nr. 32/2004, um vatnsveitur sveitarfélaga, ásamt síðari breytingum og reglugerð um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 401/2005.
Sjá gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda
Eigandi fasteignar ber ábyrgð á greiðslu vatnsgjalds og heimæðargjalds, en notandi, ef hann er annar en eigandi, ber ábyrgð á greiðslu aukavatnsgjalda og leigugjalda. Vatnsgjald og heimæðargjald nýtur aðfararheimildar skv. 9. gr. laga nr. 32/2004. Vatnsgjald og heimæðargjald, ásamt vöxtum og áföllnum kostnaði, nýtur lögveðsréttar í fasteign eiganda næstu 2 ár eftir gjalddaga, með forgangsrétti fyrir hvers konar samningsveði og aðfaraveði. Aukavatnsgjald og leigugjald, ásamt áföllnum kostnaði og vöxtum, má taka fjárnámi.
Gjaldskrá þessi var samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 24. nóvember 2020
Gjaldskráin gildir frá og með 1. janúar 2021.
Gjaldskrá fyrir hafnir Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar er sett samkvæmt heimild í 17. gr. hafnalaga nr. 61/2003.
Við ákvörðun hafnagjalda skal miða við brúttótonnatölu skipa samkvæmt alþjóðlegu mælibréfi, sem gefið er út eftir ákvæðum alþjóðasamþykktarinnar um mælingu skipa frá 1969. Af öllum skipum skal greiða tilheyrandi gjöld til hafnasjóðs ef þau koma inn fyrir takmörk hafnanna og njóta þjónustu þeirra
Gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda
Gjaldskrá þessi var samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020.
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2021.
Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 30% afslátt af leikskólagjaldinu þegar skilað hefur verið inn vottorði frá skóla. Eru í háskólanámi og skráð í að lágmarki 22 ECTS einingar á önn. Taka þarf fram á vottorði frá skóla að um fullt nám sé að ræða. Eru í framhaldsskóla og skráðir í fullt nám að lágmarki 15 einingar á önn. Skila skal skólavottorði fyrirfram fyrir hverja önn þar sem fram koma upplýsingar um einingarfjölda og staðfestingu á því að um fullt nám sé að ræða. Nám sem tekið er gilt er það sama og nám sem lánshæft er hjá LÍN
Afsláttur reiknast frá þeim degi sem skólavottorðum er skilað til leikskólastjóra leikskóla barnsins. Daggjöld eru niðurgreidd að hámarki 11 mánuði á ári og er ekki greitt aftur í tímann. Umsókn skal endurnýjuð árlega, fyrir 15. ágúst og afhent leikskólastjóra.
Afsláttur til einstæðra foreldra og námsmanna er ekki veittur ofan á annan afslátt s.s. systkinaafslátt.
Systkinaafsláttur af eldra barni:
Fullt gjald fyrir 1. barn
70% leikskólagjald fyrir 2. barn - fullt fæðisgjald er greitt
0% leikskólagjald fyrir þrjú eða fleiri börn (á við um ódýrasta gjaldið) - fullt fæðisgjald er greitt.
* Foreldrar barna í Kötlukoti fá 3% afslátt frá gjaldskrá vegna fleiri lokunardaga
Samþykkt í sveitarstjórn þann 24. nóvember 2020.
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2021.
Skólagjöldum er skipt á fjóra gjalddaga, okt.-des.-feb.-apr. Skólinn leigir út hljóðfæri á sanngjörnu verði og eiga nemendur kost á því að halda þeim í allt að tvö ár. Að þeim tíma liðnum er reiknað með að þeir eignist sín eigin hljóðfæri. Hljóðfæraleiga greiðist í einu lagi að hausti.
Athugið:
Barn númer tvö greiðir 80%
Barn númer þrjú greiðir 60%
Barn númer fjögur greiðir 40%
Fullorðnir greiða alltaf fullt gjald
Samþykkt í sveitarstjórn þann 24. nóvember.2020
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2021
Við kaup árskorti í líkamsrækt og árskort í aðstöðu Þröster ehf að Hafnarbraut 5 veita báðir aðilar 20% afslátt
Meðlimum í A - útkallssveit Björgunarsveitar Dalvíkur geta fengið líkamsræktarkort á nemagjaldi. Listi þarf að liggja fyrir frá björgunarsveit áður en afsláttur tekur gildi.
Fjölskyldukort - ef fleiri en einn úr sömu fjölskyldu (með sama lögheimili) kaupa árskort þá greiðist eitt að fullu (dýrasta), önnur á 50% afslætti. Kortin verður að kaupa á sama tíma.
Afnot af sundlaug fylgja kaupum á aðgangi í líkmasrækt
Samþykkt í sveitarstjórn þann 24. nóvember 2020.
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2021
Samþykkt í sveitarstjórn þann 24. nóvember 2020.
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2021
Samþykkt í sveitarstjórn þann 24. nóvember.2020
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2021
Samþykkt í sveitarstjórn þann 24. nóvember 2020.
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2021
Félagsmiðstöðin Týr getur boðið félagsmiðstöð innan Samfés að skipta á gistiaðstöðu án endurgjalds
Gjaldskráin miðast við neysluverðsvísitölu með húsnæðislið og er upphafsstaða miðuð við 1. september 2016 (438,5 stig). Gjaldskrárbreytingar eru einu sinni á ári og tekur hækkunin gildi 1. janúar ár hvert. Tekið er mið af þjóðhagsspá Hagstofu Íslands þann 1. september ár hvert um breytingar á neysluverðsvísitölu fyrir komandi ár. Grunngjald gjaldskrár breytist ekki á milli ára nema að íþrótta- og æskulýðsráð ákveði að breyta grunngjaldi til hækkunar eða lækkunar óháð breytingu á neysluverðsvísitölu og leggur þá viðkomandi ráð þá tillögu fyrir sveitarstjórn til staðfestingar. Ef viðkomandi ráð gerir ekki slíka tillögu þá uppfærist gjaldskráin sjálfkrafa þann 1. janúar ár hvert
Samþykkt í sveitarstjórn þann 24. nóvember 2020.
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2021
Samþykkt í sveitarstjórn þann 24. nóvember 2019
Gjaldskráin tekur gildi þann 1. janúar 2020
Ekki er innheimt fyrir minna en 1 klst. í hverri komu og að lágmarki skal greitt hálftímagjald fyrir hvern byrjaðan hálftíma þar á eftir.
Viðmiðunartekjur gjaldskrár hækka til jafns við hækkun bóta Tryggingarstofnunar ríkisins.
Lengd viðvera fyrir fatlaða einstaklinga í 4. bekk og eldri.
Gjaldskráin öðlast gildi 1. janúar 2021
Skv. 1. gr. samþykktrar gjaldskrár um sorphirðu hefur sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar heimild til að leggja á árlegt sorphirðugjald (urðunar- og sorphreinsigjald).
Gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda
Gjaldskrá þessi, sem samin er og samþykkt af sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020, er sett með stoð í 8. gr. samþykktar um sorphirðu sveitafélaga á Norðurlandi eystra nr. 541/2000, lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs og ákvæði 59. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998.
Í samræmi við 8. gr. samþykktar um sorphirðu sveitarfélaga á Norðurlandi eystra nr. 541/2000 veitti Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra umsögn um gjaldskrána þann 21. desember 2020.
Gjaldskráin öðlast gildi 1. janúar 2021, en um leið fellur eldri gjaldskrá um sorphirðu í Dalvíkurbyggð nr. 1319/2019 úr gildi.
Samþykkt á fundi umhverfisráðs 2. október 2020.
Samkvæmt samþykktri gjaldskrá um hundahald í Dalvíkurbyggð ber að greiða skráningargjald.
Gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020
Gjaldskrá þessi öðlast gildi frá og með 1. janúar 2021
Samkvæmt samþykktri gjaldskrá um kattahald ber að greiða skráningargjald
Gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020.
Gjaldskrá þessi öðlast gildi frá og með 1. janúar 2021.
Samkvæmt 9. gr. er samþykkt gjaldskrá uppreiknuð um 2,7% samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar að hausti 2020.
Öll gjöld miðast við byggingarvísitölu, grunnur 2010, september 2019 (146,3 stig).
Gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda
Gjaldskrá þessi var samþykkt af sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar með heimild í 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 ásamt 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gjöld samkvæmt gjaldskránni má innheimta með fjárnámi, sbr. 3. mgr. 53. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 24. nóvember 2020.
Gjöld samkvæmt gjaldskránni má innheimta með fjárnámi, sbr. 3. mgr. 53. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2021. Jafnframt fellur fyrri gjaldskrá byggingarfulltrúa Dalvíkurbyggðar nr. 1320/2019 úr gildi.
Gera skal leigusamning, þar sem upphæð leigu er tiltekin, um leigu á geymsluaðstöðu í Böggvisstaðaskála. Leigusamninginn skal endurnýja á hverju ári.
Heimilt er að framreikna leigugjaldið samkvæmt gildandi gjaldskrá á hverjum tíma hafi leigusamningi ekki verið sagt upp af samningsaðilum.
Leigan skal greidd í upphafi samnings, fyrir fram eitt ár í senn, og mun leigusali senda leigutaka reikning samkvæmt ákvæðum í leigusamningi og samkvæmt gildandi gjaldskrá á hverjum tíma.
Samþykkt í umhverfisráði Dalvíkurbyggðar þann 02. október 2020
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2021
Öll gjöld samkvæmt gjaldskránni miðast við neysluvísitölu, grunnur 1988, september 2016 (438,5stig) en uppreiknast í september 2020 um 2,7% samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar.
Samþykkt í landbúnaðarráði Dalvíkurbyggðar 24. september 2020.
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2021.
Verðið tekur breytingum miðað við neysluvísitölu, grunnur 1988, september 2016 (438,5 stig) en uppreiknast haust 2020 um 2,7% samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar.
Samþykkt á fundi landbúnaðarráðs Dalvíkurbyggðar 2. október 2020
Samþykkt á fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2021
Öll gjöld samkvæmt gjaldskránni miðast við neysluvísitölu, grunnur 1988, september 2016 (438,5 stig) en uppreiknast 1. janúar 2020 um 2,7% samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar.
Samþykkt í landbúnaðarráði Dalvíkurbyggðar 24. september 2020
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020
Gjaldskráin öðlast gildi þann 1. janúar 2021
Gjaldskrá þessi er sett samkvæmt samþykkt um búfjárhald í Dalvíkurbyggð nr. 700/2003. Henni er ætlað að standa undir kostnaði sem hlýst að handsömun, fóðrun og hýsingu lausagöngu búfjár ásamt útgáfu og eftirliti með búfjárleyfum.
Gjaldskrá þessi er í upphafi samin er og samþykkt af bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 6. apríl 2004 er sett samkvæmt 10. gr. laga nr. 103/2002 um búfjárhald og fl. og öðlast þegar gildi.
Öll gjöld samkvæmt gjaldskránni miðast við neysluvísitölu, grunnur 1988, september 2016 (438,5 stig). Sem hækkar samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar um 2,7% í janúar 2021.
Samþykkt í landbúnaðarráði Dalvíkurbyggðar 24. september 2020.
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 24. nóvember 2020.
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2021.
Gerð er krafa um að sveitarfélagið sé upplýst um hvar viðkomandi veiðimaður/menn ætla að leggja út æti.
Svo til greiðslu fyrir hlaupadýr komi þurfa að liggja fyrir upplýsingar um hvar dýrið er skotið ásamt afhendingu á skotti.
Einnig er gerð krafa til þeirra grenjaskyttna sem sjá um grenjavinnslu í Dalvíkurbyggð að sveitarfélagið fái GPS punkta af þeim grenjum sem vitjað er um og greitt er fyrir.
Samþykkt í landbúnaðarráði þann 2. september 2020.
Samþykkt í sveitarstjórn þann 24. nóvember 2020.
Gjaldskrá þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2021.
Verkefni Slökkviliðs Dalvíkur (SD) ákvarðast af lögum um brunavarnir nr. 75/2000 með síðari breytingum og reglugerðum settum samkvæmt þeim.
SD innheimtir ferða- og uppihaldskostnað í samræmi við reglur ferðakostnaðarnefndar fjármálaráðuneytisins.
Sé ákvæðum 2. mgr. 29. gr. laga um brunavarnir nr. 75/2000 með síðari breytingum beitt skal eigandi eða umráðamaður mannvirkis eða lóðar bera kostnað samkvæmt gjaldskrá af eftirliti með því að farið hafi verið að kröfum um úrbætur samkvæmt 3. mgr. 29. gr. sömu laga. Einnig er heimilt að taka gjald fyrir öryggis- og lokaúttektir samkvæmt 2. mgr. 12. gr. sömu laga.
Sjá gjaldskrá í B-deild stjórnartíðinda
Öll gjöld samkvæmt gjaldskránni miðast við byggingarvísitölu, grunnur 2010, september
2014 (120,8 stig) sem uppreiknast í september ár hvert miðað við gildandi byggingarvísitölu.
Samþykkt í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar þann 24. nóvember 2020
Gjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 2021