Fréttir og tilkynningar

Forvarnardagurinn 2009

Forvarnardagurinn 2009

Forvarnardagurinn er haldinn í öllum grunnskólum landsins en hann er helgaður heillráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Dagurinn er haldinn að frumkvæði...
Lesa fréttina Forvarnardagurinn 2009
Ester Ösp 4 ára

Ester Ösp 4 ára

Í dag 1. oktober er Ester Ösp 4 ára. Hún gerði sér kórónu í tilefni dagsins og bauð eplahóp með sér út að flagga. Ester Ösp var svo þjónn í hádegismatnum en þá sungum við öll fyrir hana afmæissönginn. Við óskum Ester Ö...
Lesa fréttina Ester Ösp 4 ára

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar þann 29. september 2009 til að spá fyrir um veður í októbermánuði. Félagar voru sáttir við spá seinnihluta septembermánaðaar en ekki öllu leyti með fyrripartinn.  Þeir töldu ...
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Sagnanámskeið í Náttúrusetrinu á Húsabakka

Hæfileikinn til að segja sögur, býr í öllum. Markmið námskeiðsins er að virkja þennan hæfileika og byggja upp reynslu og kjark til að halda áfram för á sagnaslóðinni. Efniviðurinn er tekinn til skoðunar, þ.e. sögurnar sjálfa...
Lesa fréttina Sagnanámskeið í Náttúrusetrinu á Húsabakka

Stóðréttir á Tungurétt í Svarfaðardal um helgina

Laugardaginn 3.október verða haldnar stóðréttir á Tungurétt í Svarfaðardal. Réttarstörf hefjast kl 13:00 en stóðið verður rekið frá Stekkjarhúsi milli kl 10:00 og 11:00. Búast má við um 100 hrossum og án efa þónokkuð af ef...
Lesa fréttina Stóðréttir á Tungurétt í Svarfaðardal um helgina

Fjárhagsáætlun 2010

Minnt er á að þeir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur og/eða ábendingar er varða næsta starfs- og fjárhagsár Dalvíkurbyggðar eru hvattir til að skila þeim á bæjarskrifstofuna til fjármála- og stjórnsýslustj...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2010
Haförn á sveimi

Haförn á sveimi

Ungur haförn hefur undanfarna daga verið á sveimi um Friðland Svarfdæla og nágrannabyggðir. Ýmsir hafa komið auga á hann skimandi eftir bráð sinni á lágu flugi yfir mýrlendinu eða hímandi á tjarnarbökkum. Það er harla sjaldgæ...
Lesa fréttina Haförn á sveimi

Tímabundið starf í Sundlaug Dalvíkur

Laust er til umsóknar tímabundið starf í Sundlaug Dalvíkur. Starfshlutfall er breytilegt, allt að 80% starf í vaktavinnu. Möguleiki er að skipta starfinu upp. Sundkunnátta og góð þjónustulund áskilin. Leitað er að starfsmanni sem ...
Lesa fréttina Tímabundið starf í Sundlaug Dalvíkur
Bókaupplestur á bókasafninu

Bókaupplestur á bókasafninu

Nú fer að koma að næsta bókaupplestri fyrir börn á Bókasafninu í Bergi en hann verður fimmtudaginn 1. okt. n.k. kl. 17.00 Eins og sést á myndinni hér til hliðar var mikill áhugi á upplestrinum síðast og skemmtu bæði börn og fu...
Lesa fréttina Bókaupplestur á bókasafninu

Bíódagar í Dalvíkurkirkju

2. október næstkomandi mun Árni Svanur Daníelsson fjalla um hvernig trú og trúarstef birtast í kvikmyndum. Máli sínu til stuðnings verður hann með mikið af sýnidæmum. Árni Svanur er prestur á biskupsstofu sem sinnir trúfræðslu ...
Lesa fréttina Bíódagar í Dalvíkurkirkju
Hugi Baldvin 5 ára

Hugi Baldvin 5 ára

Í dag, 28 sept. er Hugi Baldvin 5 ára. Hugi Baldvin byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu. Í ávaxtastund var svo sunginn fyrir hann afmælissöngurinn og eftir það fór hann út að flagga með Dóru. Hugi Baldvin var svo þj...
Lesa fréttina Hugi Baldvin 5 ára
Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Þann 16. sept sl.  hélt Skafti Brynjólfsson jarðfræðingur fyrirlestur um jökla í Svarfaðardal á fræðslufundi Náttúrusetursins á Húsabakka fyrir á fjórða tug áhugasamra áheyrenda.  Skafti sem starfar n
Lesa fréttina Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð