Fréttir og tilkynningar

Sparisjóðurinn afhendir Dalvíkurbyggð sparkvöllinn

Fimmtudaginn 4. ágúst mun Friðrik Friðriksson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla afhenda Dalvíkurbyggð nýjan sparkvöll sem staðsettur er fyrir neðan Dalvíkurskóla. Sparkvöllurinn er gjöf frá Sparisjóðnum til Dalvíkurby...
Lesa fréttina Sparisjóðurinn afhendir Dalvíkurbyggð sparkvöllinn

Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna

  Nú er komin út skýrsla á vegum Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri sem ber heitið Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna. Skýrslan fjallar um viðhorf með og á móti sameiningu og helstu ástæður þes...
Lesa fréttina Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna

Skólamáltíðir-útboð

Dalvíkurbyggð Skólamáltíðir - Útboð Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í þremur skólum  sveitarfélagsins frá og með skólaárinu 2005-2006. Um er að ræða grunnskólana ...
Lesa fréttina Skólamáltíðir-útboð

,,Svarfaðardalur í Vesturheimi", sagnaþing á Húsabakka

Framfarafélag Dalvíkurbyggðar  stendur fyrir sagnaþingi í félagsheimilinu Rimum við Húsabakkaskóla fimmtudaginn 7.júlí, kl 20 30. Þar mun Haraldur Bessason flytja erindi sem kallast ,,Svarfaðardalur í Vesturheimi" en það ...
Lesa fréttina ,,Svarfaðardalur í Vesturheimi", sagnaþing á Húsabakka
Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll verður opið á íslensk safnadaginn sunnudaginn 10. júlí frá kl. 11:00-18:00. Eldsmiðurinn Beate Stormo frá Kristnesi við Eyjafjörð sýnir listir sínar en hún mun hafa með sér smiðj og steðja og hamra heitt j
Lesa fréttina Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli