Fréttir og tilkynningar

Snjórinn gleður

Snjórinn gleður

Yngri börnin voru flest úti í morgun eftir hópastarf og gerðu þau snjókall sem fékk að sjálfsögðu nafnið Snæfinnur. Fleiri myndir úr starfinu eru komnar í myndasafn undir hópar.
Lesa fréttina Snjórinn gleður

Leiklist hjá unglingum

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 5. nóvember næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Saga hússins...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskóli og Leikfélag D...
Lesa fréttina Leiklist hjá unglingum

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar 8. nóv

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar verður Mánudaginn 8. nóvember kl. 20.00 í Ráðhúsinu 3. hæð. Dagskrá: Samantekt stjórnar Staða á sjóði félagsins Reglur félagsins, yfirferð og breytingar Kaffihlé Kosning stjórn...
Lesa fréttina Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar 8. nóv

Sorphirða á Dalvík

Sorphirðu var hætt í gær vegna veðurs. Það sem eftir var verður tekið í dag.
Lesa fréttina Sorphirða á Dalvík
Fyrir ofan garð og neðan

Fyrir ofan garð og neðan

Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og á Árskógsströnd. Náttúrusetrið á Húsabakka heldur fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og Árskógsströnd í Mennigarhúsinu Bergi laugardaginn 6. nóvember kl 13:00-16:00. ...
Lesa fréttina Fyrir ofan garð og neðan

hhh

@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; }„Fyrir ofan garð og neðan“ Fræðsluþing um f...
Lesa fréttina hhh

Fyrir ofan garð og neðan

@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; } Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og á Ársk...
Lesa fréttina Fyrir ofan garð og neðan

Sorphirða - Árskógsströnd

Vegna bilunar í sorphirðubíl verður ekki af sorphirðu í dreifbýli á Árskógsströnd, sem fyrirhuguð var í dag. Farið verður í verkið að viðgerð lokinni.
Lesa fréttina Sorphirða - Árskógsströnd
Námsferð til Svíþjóðar

Námsferð til Svíþjóðar

Í dag fara Lárey, Harpa og Dóra af stað í námsferð til Svíþjóðar, þar ætlum við, ásamt starfsfólki Leikbæjar að skoða og læra meira um útikennsluleikskóla. 2 foreldrar koma á fimmtudaginn og aðstoða í leikskólanum og vil...
Lesa fréttina Námsferð til Svíþjóðar

Íbúafundur í dag, 26. október

Fundur íbúa og bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn  í Bergi þriðjudaginn 26. október. kl. 17 – 19.  Bæjarstjórnin býður íbúum Dalvíkurbyggðar til fundarins. Tilgangur fundarins er að ræða saman u...
Lesa fréttina Íbúafundur í dag, 26. október
Matthías Helgi 1 árs

Matthías Helgi 1 árs

Í gær, 24. október, varð Matthías Helgi 1 árs. Við héldum upp á afmælið hans í dag með því að hann fékk kórónu sem hann var búinn að mála á, fór út og flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávextina í ávaxtastundin...
Lesa fréttina Matthías Helgi 1 árs

Foreldraviðtöl 1-5 nóv

Í næstu viku, 1. - 5. nóvember, verða foreldraviðtöl i Tónlistarskólanum. Foreldrar eiga að koma með börnum sínum í spilatíma. Umræðuefni verður: -Hvað finnst barninu skemmtilegast/leiðinlegast og erfiðast/auðveldast? -Um...
Lesa fréttina Foreldraviðtöl 1-5 nóv