- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
Frístund er skólvistun fyrir nemendur í 1.-4. bekk í Dalvíkurskóla og er starfrækt í húsnæði húsnæði Dalvíkurskóla. Opnunartími Frístundar er frá því að skólatíma lýkur, að jafnaði um kl. 13:40, til klukkan 16.15. Vistunartíminn er sveigjanlegur. Í Frístund er boðið uppá heimanámsaðstoð. Starfstími Frístundar Dalvíkurskóla er skólaárið. Í jóla- og páskaleyfi er Frístund lokuð, það á einnig við um vetrarleyfi . Hins vegar er starfsemi á svokölluðum skipulagsdögum.
Umsókn um Frístund/Skólavistun skal skilað til ritara Dalvíkurskóla