Fréttir og tilkynningar

Ráðning Aðstoðarleikskólastjóra.

Ráðning Aðstoðarleikskólastjóra.

Elvý Guðríður Hreinsdóttir, hefur verið ráðin sem aðstoðarleikskólastjóri í Krílakoti. Elvý er með leyfisbréf kennara auk þess að vera með BA í félagsvísindum og tónlistarnám. Hefur langa reynslu í leikskólum og síðustu ár sem grunnskólakennari. Elvý tekur til starfa sem aðstoðarleikskólastjóri 1. n…
Lesa fréttina Ráðning Aðstoðarleikskólastjóra.
Bilun í kaldavatnslögn á Árskógssandi

Bilun í kaldavatnslögn á Árskógssandi

Stór bilun átti sér stað í stofnlögn fyrir kalt vatn á Árskógssandi núna seinni partinn og því er kalda vatnslaust.Unnið er að viðgerð en óvíst er hvernær kalt vatn kemst aftur á. Við biðjum íbúa um að fara varlega með að skrúfa frá heita vatninu þar sem ekkert kalt vatn blandast á móti.  Veitur Da…
Lesa fréttina Bilun í kaldavatnslögn á Árskógssandi
Böggvisstaðahringur – framkvæmdir

Böggvisstaðahringur – framkvæmdir

Nú eru að hefjast framkvæmdir sem munu hafa tímabundin áhrif á aðgengi og umferð um Böggvisstaðaafleggjara og Böggvisstaðahring. Á meðan á framkvæmdum stendur mega íbúar eiga von á lokunum eða takmörkunum á umferð.Annars vegar er Rarik að fara að plægja tvo háspennustrengi frá aðveitustöð í landi Hr…
Lesa fréttina Böggvisstaðahringur – framkvæmdir
Útboð-Sundlaugin á Dalvík

Útboð-Sundlaugin á Dalvík

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur, Svarfaðarbraut 34.Verkið felst í breytingum á laugarkari, flísalögn á sundlaug, pottum og vaðlaugum ásamt raflagnavinnu.Verktími er frá apríl til júní 2025.Ósk um afhendingu rafrænna útboðsgagna skal senda á netfangið avh@avh.is og…
Lesa fréttina Útboð-Sundlaugin á Dalvík
Haldið upp á bíllausa daginn í Dalvíkurbyggð.

Haldið upp á bíllausa daginn í Dalvíkurbyggð.

Sunnudaginn 22.september s.l. var bíllausi dagurinn í Dalvíkurbyggð. Af því tilefni var skipulagt hjóla og göngufjör við Hjólavöllinn hjá Gamla skóla.Björgunarsveitin Dalvík leiddi fólk svo Böggvisstaðahringinn á hjólunum og Slysavarnardeildin Dalvík grillaði svo pylsur ofan í gesti og gangandi. Vir…
Lesa fréttina Haldið upp á bíllausa daginn í Dalvíkurbyggð.
Samherji hl‎ýtur Íslensku sjávarútvegsverðlaunin fyrir „eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús heims á Dal…

Samherji hl‎ýtur Íslensku sjávarútvegsverðlaunin fyrir „eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús heims á Dalvík.“

Samherji rekur stærsta vinnustaðinn í Dalvíkurbyggð og var í gær veitt viðurkenning fyrir fiskvinnsluhúsið á Dalvík, þegar Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi, en verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi árangur í sjávarútvegi. Samherji reisti eitt fu…
Lesa fréttina Samherji hl‎ýtur Íslensku sjávarútvegsverðlaunin fyrir „eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús heims á Dalvík.“
Bíllausi dagurinn í Dalvíkurbyggð.

Bíllausi dagurinn í Dalvíkurbyggð.

Sunnudaginn 22.september n.k. verður alþjóðlegi bíllausi dagurinn og ætlum við í Dalvíkurbyggð að halda upp á hann. Við hvetjum íbúa til þess að geyma einkabílinn heima og ganga eða hjóla þann dag. kl.11:00 er svo hjólafjör fyrir alla fjölskylduna á hjólabrautinni hjá Gamla skóla, þar mun lögregla…
Lesa fréttina Bíllausi dagurinn í Dalvíkurbyggð.
Tilkynning frá veitum - Lokun Árskógssandi

Tilkynning frá veitum - Lokun Árskógssandi

Heitavatnslaust er á Árskógssandi vegna bilunar. Unnið er að viðgerðum.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Lokun Árskógssandi
371. Fundur sveitarstjórnar

371. Fundur sveitarstjórnar

371. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. september 2024 og hefst kl. 16:15   Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497   Dagskrá:   Fundargerðir til kynnin…
Lesa fréttina 371. Fundur sveitarstjórnar
Dalvíkurbyggð tekur þátt í samgönguviku Evrópu.

Dalvíkurbyggð tekur þátt í samgönguviku Evrópu.

16.september til 22.september verður Evrópsk samgönguvika í Dalvíkurbyggð, Frá árinu 2002 hafa borgir og bæir á Íslandi tekið þátt í samstilltu átaki sveitarfélaga í Evrópu um að ýta undir sjálfbærar samgöngur. Yfirskrift átaksins er Evrópsk Samgönguvika og er hún haldin 16. – 22. september ár hvert…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur þátt í samgönguviku Evrópu.
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir eigendum gáma og annarra lausafjármuna

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir eigendum gáma og annarra lausafjármuna

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir eigendum gáma og annarra lausafjármuna Dalvíkurbyggð óskar eftir því að eigendur gáma og annarra lausfjármuna austur á Sandi og austan við Gámasvæði hafi samand við Eigna- og framkvæmdadeild sem allra fyrst og geri grein fyrir eigum sínum. Nú stendur til að fara í hre…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir eigendum gáma og annarra lausafjármuna
Tilkynning frá veitum - Svarfaðardalur

Tilkynning frá veitum - Svarfaðardalur

Á morgun fimmtudaginn 5.9.2024 verður lokað fyrir heitt vatn í öllum Svarfaðardal vegna dæluskipta.Lokunin stendur frá því kl. 10:00 og fram eftir degi meðan vinna við skiptin stendur yfir.Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Svarfaðardalur