Ráðning Aðstoðarleikskólastjóra.
Elvý Guðríður Hreinsdóttir, hefur verið ráðin sem aðstoðarleikskólastjóri í Krílakoti. Elvý er með leyfisbréf kennara auk þess að vera með BA í félagsvísindum og tónlistarnám. Hefur langa reynslu í leikskólum og síðustu ár sem grunnskólakennari. Elvý tekur til starfa sem aðstoðarleikskólastjóri 1. n…
30. september 2024