Fréttir og tilkynningar

Verðfyrirspurn vegna uppbyggingar á gamla Hauganesvegi

Verðfyrirspurn vegna uppbyggingar á gamla Hauganesvegi

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í uppbyggingu á gamla Hauganesveginum frá núverandi vegi niður á Hauganes og að þróunarsvæði ofan Sandvíkur. Einnig er gert ráð fyrir uppbyggingu á stíg frá ofanverðum Nesvegi og meðfram veginum. Vegurinn sem byggja á upp er 665 metrar á lengd og stígurinn er áæ…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna uppbyggingar á gamla Hauganesvegi
Verðfyrirspurn vegna endurbóta á göngustíg úr Skógarhólum að Bögg

Verðfyrirspurn vegna endurbóta á göngustíg úr Skógarhólum að Bögg

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í uppbyggingu og breikkun á núverandi göngustíg úr suð-vesturhorni Skógarhóla og að inngangi í skógreitinn Bögg. Stígurinn er 195 metrar á lengd. Í verkinu felst einnig endurnýjun á einu ræsi undir stígstæðið og uppsetning á ljósastaurum meðfram stígnum. Áhugas…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna endurbóta á göngustíg úr Skógarhólum að Bögg
Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.

Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.

Á fundi byggðaráðs þann 31. júlí sl. gerði sveitarstjóri grein fyrir fundi sem hún átti með starfsfólki Vegagerðarinnar þann 16. júlí sl. Á fundinum með Vegagerðinni kom meðal annars fram að búið er að fresta framkvæmdum á Svarfaðardalsvegi (805) frá Tunguvegi að Göngustöðum. Gert er ráð fyrir rann…
Lesa fréttina Byggðarráð lýsir yfir vonbrigðum með Vegagerðina.
Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis við KirkjuvegBREYTT TILLAGA Í KJÖLFAR ATHUGASEMDASveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 15.apríl 2025 að auglýsa á nýjan leik till…
Lesa fréttina Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg
Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins. Tilgangur fundanna er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins – samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og st…
Lesa fréttina Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst
Vatnstankur við Upsa - útboð

Vatnstankur við Upsa - útboð

Vatnstankur við UpsaSveitarfélagið Dalvíkurbyggð , óskar eftir tilboðum í verkið „ Vatnstankur við Upsa“. Lauslegt yfirlit.Verkið felur í sér jarðvinnu, gröft og fyllingar og uppsteypu á vatnstank við hlið núverandi vatnstank við Upsa á Dalvík auk léttrar byggingar á steyptum grunni fyrir tengingar…
Lesa fréttina Vatnstankur við Upsa - útboð
Götulokun – Hólavegur

Götulokun – Hólavegur

Á morgun, þriðjudag 23. júlí, hefst vinna við hraðahindrun á Hólavegi.Gatan verður lokuð frá gatnamótum Svarfaðarbrautar/Hólavegs og niður að Goðabraut til mánudagsins 28. júlí. Aðgengi er að Apótekinu er Goðabrautarmegin. Aðgengi er að HSN er opin frá Svarfaðarbraut/Hólavegi. Við afs…
Lesa fréttina Götulokun – Hólavegur
Deiliskipulag þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur

Deiliskipulag þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur

Deiliskipulag þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.mars sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi þjóðvegar sem liggur í gegnum þéttbýli Dalvíkur skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Skipulagssvæðið bær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82 þar sem hann lig…
Lesa fréttina Deiliskipulag þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur
Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Berjahólar Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og breyting á deiliskipulagi Hóla- og TúnahverfisSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin tekur til svæðis …
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis
Framkvæmdasumarið 2025

Framkvæmdasumarið 2025

Nú þegar sumarið er hálfnað þá er upplagt að fara yfir stöðuna á þeim framkvæmdum sem hafa verið í gangi í sumar.  Sundlaugin á Dalvík var loksins opnuð aftur eftir miklar endurbætur. En það er markmiðið að þeim sé lokið núna til lengri tíma.  Í byrjun sumars þá var tekin í notkun ný flotbryggja í…
Lesa fréttina Framkvæmdasumarið 2025
Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Kirkjuveg BREYTT TILLAGA Í KJÖLFAR ATHUGASEMDA Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 15.apríl 2025 að auglýsa á nýjan leik t…
Lesa fréttina Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg
Tiltekt á Sandskeiði.

Tiltekt á Sandskeiði.

Í fyrramálið hefst tiltekt hjá gámunum sem dagað hafa uppi á Sandskeiði við hliðina á gámasvæðinu. Byrjað verður á því að fjarlæga dót og drasl sem safnast hefur upp í kringum gámana þegar því verður lokið þá verður hafist handa að fjarlæga dót úr gámum og þeir síðan fjarlægðir. Ef einhver vill forð…
Lesa fréttina Tiltekt á Sandskeiði.