Fréttir og tilkynningar

Félagsmálanámskeið

Frá Slysavarnadeild kvenna, Dalvík Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið verður haldið á vegum Slysavarnadeildar kvenna laugardaginn 30. september n.k. Námskeiðið verður öllum opið. Farið verður í fundarsköp, hlutverkas...
Lesa fréttina Félagsmálanámskeið
Malbikun hafin í Hólahverfi

Malbikun hafin í Hólahverfi

Malbikun við Reynihóla, Lynghóla og Skógarhóla er nú hafin og er áætlað að því verki ljúki um helgina. Meðfylgjandi myndir voru teknar í hádeginu í dag þar sem menn voru önnum kafnir við störf sín.  
Lesa fréttina Malbikun hafin í Hólahverfi

Dalvíkurbyggð myrkvuð

Eins og kom fram í fréttum gærdagsins var Dalvíkurbyggð eitt þeirra sveitarfélaga sem varð við ósk forsvarsmanna Alþjóðalegu kvikmyndahátiðarinnar, sem hófst í gær, um að Dalvíkurbyggð yrði myrkvuð frá 22:00-22.30 í gærkv...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð myrkvuð

Bæjarstjórnarfundur 03.10.2006

  Bæjarstjórnarfundur  03.10.2006 150.fundur 5. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 3. október 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.   &n...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 03.10.2006

Niðurgreiðsla ferðakostnaðar fyrir skólafólk

Niðurgreiðsla ferðakostnaðar fyrir skólafólk Ákveðið hefur verið að greiða fargjöld skólafólks úr Dalvíkurbyggð sem sækir nám á Akureyri niður um kr.10 þúsund fyrir hvert 40 ferða kort. Skólanemar geta keypt afsláttark...
Lesa fréttina Niðurgreiðsla ferðakostnaðar fyrir skólafólk
Laust herbergi í Listaseli

Laust herbergi í Listaseli

Listaselið í Sigtúni: Laust húsnæði til leigu Laust er til leigu eitt herbergi á efri hæð í Listaselinu í Sigtúni við Grundargötu 1 á Dalvík. Herbergið er tæpir 17 fm2 að stærð. Nánari upplýsingar veitir húsnæðisfullt...
Lesa fréttina Laust herbergi í Listaseli

SAMGUS fundar í Dalvíkurbyggð

Félag garðyrkju- og umhverfisstjóra á Íslandi munu heimsækja Dalvíkubyggð á morgun, fimmtudag og dvelja fram á föstudag. Tilefnið er árlegur haustfundur félagsins en á hverju ári eru haldnir tveir fundir og er haustfundurinn iðule...
Lesa fréttina SAMGUS fundar í Dalvíkurbyggð

Upphafspunktar gönguleiða merktir

Dalvíkurbyggð festi nýlega kaup á vegvísum sem settir verða niður við upphafspunkta 9 gönguleiða hér í Dalvíkurbyggð.  Á myndinni má sjá þau Jón Arnar Sverrisson, garðyrkjustjóra Dalvíkurbyggðar, Kristján Hjartarson, f...
Lesa fréttina Upphafspunktar gönguleiða merktir

Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki

Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki Auglýsing um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki. Bæjarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki fyrir árið 2007. Umsækjendur skulu sækj...
Lesa fréttina Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki

Suzukinámskeiðið “Tröllatónar” á Dalvík

Dagana 22. - 24. september verður haldið Suzukinámskeiðið "Tröllatónar"  á Dalvík sem  er samvinnuverkefni Tónlistarskóla Dalvíkur og Tónlistarskólans á Akureyri. Námskeiðið er ætlað Suzukinemendum af öllu landinu. G...
Lesa fréttina Suzukinámskeiðið “Tröllatónar” á Dalvík

Kaldavatnslaust í Öldugötu og Drafnarbraut

Sem stendur er kaldavatnslaust við Öldugötu og Drafnarbraut á Dalvík. Að sögn Baldurs Friðleifssonar, starfsmanns veitna í Dalvíkurbyggð, er unnið að viðgerðum og vonast er til að þeim ljúki sem fyrst.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust í Öldugötu og Drafnarbraut

Fjárhagsáætlun 2007

DALVÍKURBYGGÐ Fjárhagsáætlun 2007 Nú fer að hefjast vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2007.  Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Da...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2007