Fréttir og tilkynningar

Unnur Marý 6 ára

Unnur Marý 6 ára

Í gær, 30. janúar, varð Unnur Marý 6 ára. Við héldum upp á það að venju með því að hún bjó sér til glæsilega kisukórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni, flaggaði íslenska fánanum og svo var afmælissö...
Lesa fréttina Unnur Marý 6 ára
Bifreiðastöður við Grundargötu, Skíðabraut og Hafnarbraut

Bifreiðastöður við Grundargötu, Skíðabraut og Hafnarbraut

Á 246. fundi umhverfisráðs var lög fram tillaga um að banna bifreiðastöðu að hluta til við ofnanefndar götur samkvæmt meðfylgjandi skýringamynd. Á framangreindum fundi var einnig ákveðið að kynna þessa tillögu fyrir þeim íb
Lesa fréttina Bifreiðastöður við Grundargötu, Skíðabraut og Hafnarbraut
Nýtt byggðasamlag um þjónustu við fatlað fólk á vestanverðu Norðurlandi

Nýtt byggðasamlag um þjónustu við fatlað fólk á vestanverðu Norðurlandi

Á stofnfundi nýs byggðarsamlags sem haldin var í dag 29.janúar 2014 á Sauðárkróki, undirrituðu fulltrúar níu sveitarfélaga samþykktir nýs byggðarsamlags sem fengið hefur nafnið Rætur bs. Tilgangur samlagsins er að fara með má...
Lesa fréttina Nýtt byggðasamlag um þjónustu við fatlað fólk á vestanverðu Norðurlandi

Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2014

Álagningin byggir á fasteignamati samkvæmt Landsskrá fasteigna frá 1. febrúar 2013. Fasteignagjöld íbúðarhúsnæðis: A-skattflokkur Íbúðarhús og sumarbústaðir ásamt lóðum og lóðarréttindum, erfðafestulönd og jarðeignir se...
Lesa fréttina Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2014

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2014

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofa...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2014

Viðburðadagatal í Dalvíkurbyggð 2014

Ertu að skipuleggja viðburð í Dalvíkurbyggð 2014 ? Með viðburði er til dæmis átt við tónleika, sýningar, hátíðir, íþóttamót, gönguferðir og svo framvegis. Ef svo er máttu gjarnan kom upplýsingum um viðburðinn til upplýs...
Lesa fréttina Viðburðadagatal í Dalvíkurbyggð 2014

Vefur Dalvíkurbyggðar 5. vinsælasti sveitarfélagavefurinn

Modernus hefur nú gefið út lista vinsælustu vefja ársins 2013 sem nota vefmælingu þeirra. Á listanum eru ýmsar tegundir vefja, bæði almennir, fréttavefir, opinberir vefir og svo framv. Sem fyrr trónir vefurinn mbl.is í efsta sæti li...
Lesa fréttina Vefur Dalvíkurbyggðar 5. vinsælasti sveitarfélagavefurinn

ÆskuRækt komin í lag

Búið er að laga ÆskuRæktina á nýjan leik og getur fólk byrjað að skrá börnin sín aftur inn á Mín Dalvíkurbyggð. Foreldrum/forráðamönnum er einnig vinsamlegast bent á að skrá börnin í allar tómstundir áður...
Lesa fréttina ÆskuRækt komin í lag
Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlaunanna 2014

Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlaunanna 2014

Á föstudaginn síðasta voru í þriðja sinn afhent verðlaun og viðurkenningar um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Alls bárust valnefnd 50 tilnefningar, þar af tvær úr Dalvíkurbyggð; Mín Dalvíkurbyggð og Sö...
Lesa fréttina Söguskjóður tilnefndar til nýsköpunarverðlaunanna 2014

Nýsköpunarverðlaun í opinberri stjórnsýslu afhent á föstudag - Söguskjóður tilnefndar

Síðastliðinn föstudag voru afhent verðlaun og viðurkenningar fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu á ráðstefnunni Skapandi opinber þjónusta sem haldin var á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Samban...
Lesa fréttina Nýsköpunarverðlaun í opinberri stjórnsýslu afhent á föstudag - Söguskjóður tilnefndar

Bilun í ÆskuRækt

Viðskiptavinir vinsamlegast athugið! Villumelding hefur komið upp í ÆskuRækt og er unnið að því að laga kerfið.
Lesa fréttina Bilun í ÆskuRækt
Dalvíkurbyggð tekur á móti rafrænum reikningum

Dalvíkurbyggð tekur á móti rafrænum reikningum

Nú hefur Dalvíkurbyggð tekið á móti rafrænum reikningum í rúmlega eitt ár. Reynslan af því hefur verið góð og hefur það sparað bæði tíma og pappír. Dalvíkurbyggð er í samstarfi við fyrirtækið Inexchange um rafræna reik...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur á móti rafrænum reikningum