Förgun dýrahræja

Hægt er að losna við dýrahræ í gáma á eftirfarandi stöðum: Á gámasvæðinu á Dalvík, í Svarfaðardal við Tungurétt og við Stærri-Árskóg á Árskógsströnd.