Íþrótta- og tómstundastarf

Íþróttir og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð

Á Dalvík er fjölbreytt Íþrótta- og tómstundastarf, á Dalvík er hægt að stunda fjölmargar íþróttir t.d. Fótbolta, Píla, Skíði, Hestamennsku, Golf, Körfubolta, fimleika oflr. Einnig er hér blómskrúðugt tómstundastarf t.d. Kvennakórinn Salka, Björgunarsveitin Dalvík, Ferðafélag Svarfdæla, kvennfélög, CDalvík líkamsrækt, Lionshreyfing oflr.

Íþróttalífið í Dalvíkurbyggð er afar blómlegt og er öll aðstaða til íþrótta iðkunnar til fyrirmyndar.