Íþrótta- og tómstundastarf

Íþróttir og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð

Á Dalvík er fjölbreytt Íþrótta- og tómstundastarf, á Dalvík er hægt að stunda fjölmargar íþróttir t.d. Fótbolta, Píla, Skíði, Hestamennsku, Golf, Körfubolta, fimleika oflr. Einnig er hér blómskrúðugt tómstundastarf t.d. Kvennakórinn Salka, Björgunarsveitin Dalvík, Ferðafélag Svarfdæla, kvennfélög, CDalvík líkamsrækt, Lionshreyfing oflr.

Íþróttalífið í Dalvíkurbyggð er afar blómlegt og er öll aðstaða til íþrótta iðkunnar til fyrirmyndar.

Hér fyrir neðan má sjá þau félagasamtök og íþróttafélög sem eru starfandi í Dalvíkurbyggð. 

  • Skíðafélag Dalvíkur:
    • www.skidalvik.is
    • Framkvæmdastjóri er Hörður Finnbogason hordur@skidalvik.is
  • Félag eldri borgara: með aðsetur í Mímisbrunni sem stendur við Mímisveg
    • Formaður félags eldri borgara er Valdimar Bragason
  • Kór Dalvíkurkirkju
    • Organisti Dalvíkurkirkju er Þórður Sigurðarsson
  • Kvennfélagið Tilraun Svarfaðardal
    • Formaður Hildigunnur Jóhannesdóttir
  • Kvennfélagið Hvöt Árskógsströnd
    • Formaður
  • Lionsklúbburinn Sunna