Fréttir og tilkynningar

Heimabyggðaþema í Dalvíkurskóla.

Heimabyggðaþema í Dalvíkurskóla.

Þessa vikuna eru þemadagar í Dalvíkurskóla, þemað í ár er heimabyggðin. Nemendum úr öllum bekkjum er blandað saman í hópa þar sem þau vinna saman að verkefnum tengdum heimabyggðinni. Meðal þess sem nemendurnir eru að fræðast um er Dalvíkurskjálftinn frá 1934, Friðland Svarfdæla, Brús oflr. Nemendur …
Lesa fréttina Heimabyggðaþema í Dalvíkurskóla.
Opinn verktakafundur í Bergi þriðjudaginn 5. mars kl 17:00

Opinn verktakafundur í Bergi þriðjudaginn 5. mars kl 17:00

Opinn verktakafundur verður haldinn í Menningarhúsinu Bergi, þriðjudaginn 5.mars kl.17:00.Á fundinum verður farið yfir helstu verkefni ársins 2024 hjá sveitarfélaginu, bæði verður farið yfir nýframkvæmdir sem og viðhaldsframkvæmdir. Einnig verður farið yfir verkáætlanir, verktíma og fyrirkomulag útb…
Lesa fréttina Opinn verktakafundur í Bergi þriðjudaginn 5. mars kl 17:00
Grund, Svarfaðardal Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar vegna áforma um efnisnám

Grund, Svarfaðardal Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar vegna áforma um efnisnám

Grund, SvarfaðardalBreyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar vegna áforma um efnisnám Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með skv. 1.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020.Fyrirhuguð breyting á aðalskipulagi felst í því…
Lesa fréttina Grund, Svarfaðardal Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar vegna áforma um efnisnám
Öldugata 31, Árskógssandi Drög að breytingu á deiliskipulagi

Öldugata 31, Árskógssandi Drög að breytingu á deiliskipulagi

Öldugata 31, ÁrskógssandiDrög að breytingu á deiliskipulagi Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir athafna-, verslunar-, þjónustu- og íbúðarsvæði á Árskógssandi.Skipulagssvæðið afmarkast …
Lesa fréttina Öldugata 31, Árskógssandi Drög að breytingu á deiliskipulagi
Sumstarfsfólk óskast.

Sumstarfsfólk óskast.

Eftirfarandi sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð eru laus til umsóknar: Sumarafleysing í Íþróttamiðstöð-Nánar hér Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsmönnum í sumarafleysingar viðíþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% störf frá byrjun júní til fram í miðjan ágúst.Gildi …
Lesa fréttina Sumstarfsfólk óskast.
366. fundur sveitarstjórnar

366. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. febrúar 2024 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynning…
Lesa fréttina 366. fundur sveitarstjórnar
Þér er boðið í samtal - You are invited to a conversation - Zaproszenie do rozmowy

Þér er boðið í samtal - You are invited to a conversation - Zaproszenie do rozmowy

þér er boðið í samtalKæru foreldrar,Við hjá Dalvíkurbyggð höfum ákveðið að boða alla foreldra erlendra barna í kynningu og samtal við okkur mánudaginn 12. febrúar kl. 16:30. Staður: Menningarhúsið Berg / bókasafnÍ þessu samtali ætlum við að kynna fyrir ykkur það úrval tómstunda sem er í boði fyrir b…
Lesa fréttina Þér er boðið í samtal - You are invited to a conversation - Zaproszenie do rozmowy
Febrúar strimill menningarhúsins Bergs

Febrúar strimill menningarhúsins Bergs

Hérna má finna febrúar strimillinn.
Lesa fréttina Febrúar strimill menningarhúsins Bergs
Skipulagslýsingar fyrir ný íbúðasvæði í Dalvíkurbyggð

Skipulagslýsingar fyrir ný íbúðasvæði í Dalvíkurbyggð

Skipulagslýsingar fyrir ný íbúðasvæði í DalvíkurbyggðSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir skv. 3.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingar fyrir eftirtalin skipulagsverkefni, þar sem markmiðið er skipuleggja blandaða íbúðabyggð á umræddum svæðum með traustum innviðum, aðgengilegum al…
Lesa fréttina Skipulagslýsingar fyrir ný íbúðasvæði í Dalvíkurbyggð
Íbúafundur í Bergi

Íbúafundur í Bergi

Íbúafundur verður haldinn í Bergi, þriðjudaginn 30. janúar kl.17:00Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitastjóri fer yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. María Markúsdóttir skipulagsfulltrúi fer yfir eftirfarandi skipulagsmál: Árskógssandur - Skipulagslýsing fyrir …
Lesa fréttina Íbúafundur í Bergi
Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2024

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2024

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2024 eru nú aðgengilegir á Þjónustugátt Dalvíkurbyggðar Við viljum biðja eigendur fasteigna að skoða álagningarseðla vel og gera athugasemdir sem fyrst.Gott er að skoða hvort gjaldendur séu rétt skráðir. Hægt er að hafa samband við þjónustuver í síma 460-4900…
Lesa fréttina Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2024
Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð

Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð

Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð Snjómokstur og hálkueyðing. Markmið með snjómokstri og hálkueyðingu er að minnka þau óþægindi sem snjór og ís veldur einstaklingum, fyrirtækjum og skólahaldi. Snjómokstri og hálkueyðingu í Dalvíkurbyggð er stjórnað af tveimur aðilum; Eigna-og…
Lesa fréttina Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð